Íslandsvinurinn Jim Ratcliffe kom yfirtökunni á Nice í gegnum kerfið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. ágúst 2019 12:00 Auðvitað eru Íslandstengingar í nýja félagið hans Jim Ratcliffe. Getty/Matthew Lloyd Þriðji ríkasti maður Bretland hefur nú formlega bætt við einu fótboltafélagi á langan eignalista sinn. Jim Ratcliffe keypti franska 1. deildarliðið Nice fyrr á þessu ári og nú hefur franska samkeppniseftirlitið gefið grænt ljós á kaupin. Ratcliffe borgaði 100 milljónir evra fyrir Nice eða meira en 13,8 milljarða íslenskra króna.British billionaire Jim Ratcliffe's takeover of French Ligue 1 side Nice has been given the all clear by the country's competition authority. Full story: https://t.co/SbjpVVY6kNpic.twitter.com/gqdeZAD9hv — BBC Sport (@BBCSport) August 21, 2019 Jim Ratcliffe er stóreignamaður á Íslandi en hann hefur á síðustu árum eignast fjölda jarða og lóða á Norðausturlandi. Einn Íslendingur hefur spilað með Nice en það gerði Albert Guðmundsson snemma á sjötta áratugnum. Albert spilaði með Nice tímabilið 1952-53 en snéri svo heim til Íslands í framhaldinu þar sem hann endaði ferilinn. Íslendingar eiga líka mjög góðar minningar frá Nice og þá sérstaklega frá heimavelli félagsins, Allianz Riviera. Það var einmitt á þessum velli sem íslenska landsliðið sló það enska út úr sextán liða úrslitum EM í Frakklandi 27. júní 2016. Þetta er ekki fyrsta fótboltafélagið í eigu Ratcliffe því þessi 66 ára Breti á einnig svissneska 2. deildarliðið Lausanne sem hann eignaðist árið 2017. Knattspyrnustjóri Jim Ratcliffe hjá Nice er Patrick Vieira, fyrrum leikmaður Arsenal og franska landsliðsins. Nice hefur byrjað tímabilið vel og er með fullt hús eftir tvær umferðir. Jim Ratcliffe stofnaði efnavinnslufyrirtækið Ineos og er metinn á 18,15 milljarða punda eða 2755 milljarða íslenskra króna. Hann er mikill íþróttáhugamaður því hann tók yfir hjólreiðaliðið Team Sky í maí og hefur einnig sett 110 milljónir punda í breska siglingaliðið í Ameríkubikarnum. Jim Ratcliffe segist vera mikill stuðningsmaður Manchester United en hann hefur einnig sýnt því áhuga að kaupa Chelsea af Roman Abramovich. Ekkert hefur þó orðið að því ennþá að hann eignist knattspyrnufélag í sínu eigin landi. Bretland Frakkland Franski boltinn Íslandsvinir Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira
Þriðji ríkasti maður Bretland hefur nú formlega bætt við einu fótboltafélagi á langan eignalista sinn. Jim Ratcliffe keypti franska 1. deildarliðið Nice fyrr á þessu ári og nú hefur franska samkeppniseftirlitið gefið grænt ljós á kaupin. Ratcliffe borgaði 100 milljónir evra fyrir Nice eða meira en 13,8 milljarða íslenskra króna.British billionaire Jim Ratcliffe's takeover of French Ligue 1 side Nice has been given the all clear by the country's competition authority. Full story: https://t.co/SbjpVVY6kNpic.twitter.com/gqdeZAD9hv — BBC Sport (@BBCSport) August 21, 2019 Jim Ratcliffe er stóreignamaður á Íslandi en hann hefur á síðustu árum eignast fjölda jarða og lóða á Norðausturlandi. Einn Íslendingur hefur spilað með Nice en það gerði Albert Guðmundsson snemma á sjötta áratugnum. Albert spilaði með Nice tímabilið 1952-53 en snéri svo heim til Íslands í framhaldinu þar sem hann endaði ferilinn. Íslendingar eiga líka mjög góðar minningar frá Nice og þá sérstaklega frá heimavelli félagsins, Allianz Riviera. Það var einmitt á þessum velli sem íslenska landsliðið sló það enska út úr sextán liða úrslitum EM í Frakklandi 27. júní 2016. Þetta er ekki fyrsta fótboltafélagið í eigu Ratcliffe því þessi 66 ára Breti á einnig svissneska 2. deildarliðið Lausanne sem hann eignaðist árið 2017. Knattspyrnustjóri Jim Ratcliffe hjá Nice er Patrick Vieira, fyrrum leikmaður Arsenal og franska landsliðsins. Nice hefur byrjað tímabilið vel og er með fullt hús eftir tvær umferðir. Jim Ratcliffe stofnaði efnavinnslufyrirtækið Ineos og er metinn á 18,15 milljarða punda eða 2755 milljarða íslenskra króna. Hann er mikill íþróttáhugamaður því hann tók yfir hjólreiðaliðið Team Sky í maí og hefur einnig sett 110 milljónir punda í breska siglingaliðið í Ameríkubikarnum. Jim Ratcliffe segist vera mikill stuðningsmaður Manchester United en hann hefur einnig sýnt því áhuga að kaupa Chelsea af Roman Abramovich. Ekkert hefur þó orðið að því ennþá að hann eignist knattspyrnufélag í sínu eigin landi.
Bretland Frakkland Franski boltinn Íslandsvinir Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira