Líkamsárás ekki kærð Kristlín Dís Ingilínardóttir skrifar 30. ágúst 2019 07:45 Upptökur úr eftirlitsmyndavélum við skólann verða skoðaðar. Fréttablaðið/Stefán Lögregla hefur enn ekki handtekið neinn vegna alvarlegrar líkamsárásar í Fellahverfi í fyrrakvöld. Þá réðust fjórir eða fimm menn á sautján ára dreng og börðu hann með kylfu og belti. Tekin var skýrsla af drengnum vegna málsins en hann hefur enn ekki lagt fram formlega kæru að sögn Gunnars Hilmarssonar, aðalvarðstjóra hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Árásarmennirnir eltu drenginn frá verslunarkjarnanum Fellagörðum og að Fellaskóla þar sem þeir réðust á hann. Drengurinn hlaut töluverða áverka á andliti og kvartaði einnig undan verkjum í hendi. „Málið er í rannsókn hjá rannsóknardeildinni og lítið er hægt að segja um það að svo stöddu,“ segir Gunnar. Lögregla hyggst skoða upptökur úr eftirlitsmyndavélum við Fellaskóla til að kanna hvort árásin hafi náðst á mynd. Gunnar segir óvíst hvort gögnin muni nýtast lögreglu þar sem myndavélar við skóla vísi yfirleitt að húsunum. Áður hefur verið greint frá því að þó nokkur vitni hafi verið að árásinni. Að sögn Gunnars hafa einhver vitni komið til skýrslutöku en ekki er víst hvort búið sé að ræða við alla sem koma að málinu. Talið er að árásarmennirnir hafi þekkt fórnarlambið. Birtist í Fréttablaðinu Lögreglumál Reykjavík Tengdar fréttir Talið að árasarmennirnir hafi þekkt fórnarlambið Sautján ára drengur var fluttur á slysadeild eftir að fjórir til fimm einstaklingar réðust á hann við Eddufell. 29. ágúst 2019 09:43 Réðust á sautján ára dreng og börðu með kylfu og belti Á tíunda tímanum í gærkvöldi var lögreglu tilkynnt um líkamsárás í Efra-Breiðholti þar sem fjórir til fimm menn réðust á sautján ára dreng og börðu hann með kylfu og belti. 29. ágúst 2019 08:17 Mest lesið Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Innlent Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Innlent Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Innlent Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Innlent Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Innlent Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar aðstoðarmenn Þorbjargar Innlent Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ Innlent Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Innlent Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Erlent Fleiri fréttir Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Metfjöldi sparnaðarráða til nýrrar ríkisstjórnar Ísstífla og flóð í Hvítá Sparnaðarleit, flugeldarusl og kuldaþjálfun í beinni Með Loga þegar hann skreið inn á þing og núna í ráðuneytinu Hugtakið þjóðarmorð sé lagatæknileg skilgreining Hraunbreiðan enn heit og hættuleg göngufólki Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Harður árekstur á Fífuhvammsvegi Valdimar tekinn við af Rósu sem bæjarstjóri Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar aðstoðarmenn Þorbjargar Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Sundabraut forgangsmál, fjármögnuð með veggjöldum Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Tungumálaörðugleikar tefji fyrir rannsókn Hlíðarfjall opnað í fyrsta sinn í vetur Ríkisstjórnin ætlar á vinnufund á Þingvöllum Stefanía aðstoðar Hönnu Katrínu Sveitarfélög geti sparað milljónir með breyttri götulýsingu Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Prófa rýmingarflautur í Grindavík í dag Reykur barst inn í Háteigsskóla Tóku tvo billjardkjuða af manni í annarlegu ástandi Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ „Alltof mikið að gera“ hjá Dýrfinnu yfir áramótin Hlaut stungusár í brjósthol en ekki lengur á gjörgæslu Sjá meira
Lögregla hefur enn ekki handtekið neinn vegna alvarlegrar líkamsárásar í Fellahverfi í fyrrakvöld. Þá réðust fjórir eða fimm menn á sautján ára dreng og börðu hann með kylfu og belti. Tekin var skýrsla af drengnum vegna málsins en hann hefur enn ekki lagt fram formlega kæru að sögn Gunnars Hilmarssonar, aðalvarðstjóra hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Árásarmennirnir eltu drenginn frá verslunarkjarnanum Fellagörðum og að Fellaskóla þar sem þeir réðust á hann. Drengurinn hlaut töluverða áverka á andliti og kvartaði einnig undan verkjum í hendi. „Málið er í rannsókn hjá rannsóknardeildinni og lítið er hægt að segja um það að svo stöddu,“ segir Gunnar. Lögregla hyggst skoða upptökur úr eftirlitsmyndavélum við Fellaskóla til að kanna hvort árásin hafi náðst á mynd. Gunnar segir óvíst hvort gögnin muni nýtast lögreglu þar sem myndavélar við skóla vísi yfirleitt að húsunum. Áður hefur verið greint frá því að þó nokkur vitni hafi verið að árásinni. Að sögn Gunnars hafa einhver vitni komið til skýrslutöku en ekki er víst hvort búið sé að ræða við alla sem koma að málinu. Talið er að árásarmennirnir hafi þekkt fórnarlambið.
Birtist í Fréttablaðinu Lögreglumál Reykjavík Tengdar fréttir Talið að árasarmennirnir hafi þekkt fórnarlambið Sautján ára drengur var fluttur á slysadeild eftir að fjórir til fimm einstaklingar réðust á hann við Eddufell. 29. ágúst 2019 09:43 Réðust á sautján ára dreng og börðu með kylfu og belti Á tíunda tímanum í gærkvöldi var lögreglu tilkynnt um líkamsárás í Efra-Breiðholti þar sem fjórir til fimm menn réðust á sautján ára dreng og börðu hann með kylfu og belti. 29. ágúst 2019 08:17 Mest lesið Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Innlent Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Innlent Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Innlent Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Innlent Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Innlent Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar aðstoðarmenn Þorbjargar Innlent Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ Innlent Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Innlent Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Erlent Fleiri fréttir Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Metfjöldi sparnaðarráða til nýrrar ríkisstjórnar Ísstífla og flóð í Hvítá Sparnaðarleit, flugeldarusl og kuldaþjálfun í beinni Með Loga þegar hann skreið inn á þing og núna í ráðuneytinu Hugtakið þjóðarmorð sé lagatæknileg skilgreining Hraunbreiðan enn heit og hættuleg göngufólki Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Harður árekstur á Fífuhvammsvegi Valdimar tekinn við af Rósu sem bæjarstjóri Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar aðstoðarmenn Þorbjargar Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Sundabraut forgangsmál, fjármögnuð með veggjöldum Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Tungumálaörðugleikar tefji fyrir rannsókn Hlíðarfjall opnað í fyrsta sinn í vetur Ríkisstjórnin ætlar á vinnufund á Þingvöllum Stefanía aðstoðar Hönnu Katrínu Sveitarfélög geti sparað milljónir með breyttri götulýsingu Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Prófa rýmingarflautur í Grindavík í dag Reykur barst inn í Háteigsskóla Tóku tvo billjardkjuða af manni í annarlegu ástandi Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ „Alltof mikið að gera“ hjá Dýrfinnu yfir áramótin Hlaut stungusár í brjósthol en ekki lengur á gjörgæslu Sjá meira
Talið að árasarmennirnir hafi þekkt fórnarlambið Sautján ára drengur var fluttur á slysadeild eftir að fjórir til fimm einstaklingar réðust á hann við Eddufell. 29. ágúst 2019 09:43
Réðust á sautján ára dreng og börðu með kylfu og belti Á tíunda tímanum í gærkvöldi var lögreglu tilkynnt um líkamsárás í Efra-Breiðholti þar sem fjórir til fimm menn réðust á sautján ára dreng og börðu hann með kylfu og belti. 29. ágúst 2019 08:17