Nicki Minaj segist hætt í tónlist Kristín Ólafsdóttir skrifar 5. september 2019 21:13 Nicki Minaj skaust hratt upp á stjörnuhimininn eftir að hún gaf út sína fyrstu plötu árið 2010. Vísir/Getty Bandaríski rapparinn Nicki Minaj tilkynnti í dag að hún væri hætt í tónlistarbransanum og ætlaði að einbeita sér að því að stofna fjölskyldu. „Ég hef ákveðið að hætta störfum og eignast fjölskyldu. Ég veit að þið eruð ánægð núna,“ skrifaði Minaj á Twitter. Hún giftist nýverið kærasta sínum, Kenneth Petty, sem hlotið hefur dóm fyrir kynferðisbrot og manndráp. I've decided to retire & have my family. I know you guys are happy now. To my fans, keep reppin me, do it til da death of me, in the box- cuz ain't nobody checkin me. Love you for LIFE — Mrs. Petty (@NICKIMINAJ) September 5, 2019 Minaj sendi aðdáendum sínum jafnframt ástarkveðjur við þessi tímamót, sem margir hafa þó dregið í efa að marki þau endalok sem hún lýsir í tístinu. Minaj er enda þekkt fyrir hálfgerð „klækjabrögð“ á samfélagsmiðlum en árið 2016 birti hún til að mynda lista af lögum, sem hún sagði vera af nýjustu plötu sinni. Listinn reyndist falsaður. Þá hefur umfjöllun um Minaj undanfarin misseri einkum litast af deilum hennar og starfssystur hennar, rapparans Cardi B.Sjá einnig: Cardi B og Nicki Minaj í útistöðum á tískuviku: „Ekki tala illa um dóttur mína aftur“ Minaj gaf út fyrstu plötu sína, Pink Friday, árið 2010 og hefur slegið hvert metið á fætur öðru síðan. Hún hefur unnið til fjölda verðlauna á verlinum, þar á meðal sex AMA-verðlaun og 11 BET-verðlaun. Þá hefur Minaj verið tilnefnd til 10 Grammy-verðlauna. Hér að neðan má sjá tónlistarmyndbandið við eitt vinsælasta lag Minaj, Anaconda. Hollywood Tónlist Tengdar fréttir Brúður í aðalhlutverki í nýju myndbandi Nicki Minaj við lagið umdeilda Rapparinn Nicki Minaj gaf út plötuna Queen á dögunum og vakti eitt lag strax mikla athygli. Um er að ræða lagið Barbie Dreams. 12. september 2018 15:30 Nicki Minaj svarar fyrir sig og segir Cardi B vera „ógeðslegt svín“ Söngkonurnar Nicki Minaj og Cardi B virðist ekki hafa grafið stríðsöxina ef marka má ummæli sem Minaj lét falla í útvarpsþætti sínum fyrr í dag. Fór hún afar hörðum orðum um kollega sinn og sagði hana meðal annars vera "ógeðslegt svín“. 10. september 2018 21:15 Cardi B og Nicki Minaj í útistöðum á tískuviku: „Ekki tala illa um dóttur mína aftur“ Það sauð upp úr á milli rapparanna á tískuvikunni í gærkvöld, en þær hafa löngum eldað grátt silfur. 8. september 2018 10:32 Nicki Minaj ver kærasta sinn sem hefur verið dæmdur fyrir kynferðisbrot Segist láta gagnrýnina sem vind um eyru þjóta. 12. desember 2018 17:56 Mest lesið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Lífið Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Lífið Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Menning Úr öskunni í eldinn Gagnrýni Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Lífið Laufey á lista Obama Lífið Pete orðinn pabbi Lífið Fleiri fréttir Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt Sjá meira
Bandaríski rapparinn Nicki Minaj tilkynnti í dag að hún væri hætt í tónlistarbransanum og ætlaði að einbeita sér að því að stofna fjölskyldu. „Ég hef ákveðið að hætta störfum og eignast fjölskyldu. Ég veit að þið eruð ánægð núna,“ skrifaði Minaj á Twitter. Hún giftist nýverið kærasta sínum, Kenneth Petty, sem hlotið hefur dóm fyrir kynferðisbrot og manndráp. I've decided to retire & have my family. I know you guys are happy now. To my fans, keep reppin me, do it til da death of me, in the box- cuz ain't nobody checkin me. Love you for LIFE — Mrs. Petty (@NICKIMINAJ) September 5, 2019 Minaj sendi aðdáendum sínum jafnframt ástarkveðjur við þessi tímamót, sem margir hafa þó dregið í efa að marki þau endalok sem hún lýsir í tístinu. Minaj er enda þekkt fyrir hálfgerð „klækjabrögð“ á samfélagsmiðlum en árið 2016 birti hún til að mynda lista af lögum, sem hún sagði vera af nýjustu plötu sinni. Listinn reyndist falsaður. Þá hefur umfjöllun um Minaj undanfarin misseri einkum litast af deilum hennar og starfssystur hennar, rapparans Cardi B.Sjá einnig: Cardi B og Nicki Minaj í útistöðum á tískuviku: „Ekki tala illa um dóttur mína aftur“ Minaj gaf út fyrstu plötu sína, Pink Friday, árið 2010 og hefur slegið hvert metið á fætur öðru síðan. Hún hefur unnið til fjölda verðlauna á verlinum, þar á meðal sex AMA-verðlaun og 11 BET-verðlaun. Þá hefur Minaj verið tilnefnd til 10 Grammy-verðlauna. Hér að neðan má sjá tónlistarmyndbandið við eitt vinsælasta lag Minaj, Anaconda.
Hollywood Tónlist Tengdar fréttir Brúður í aðalhlutverki í nýju myndbandi Nicki Minaj við lagið umdeilda Rapparinn Nicki Minaj gaf út plötuna Queen á dögunum og vakti eitt lag strax mikla athygli. Um er að ræða lagið Barbie Dreams. 12. september 2018 15:30 Nicki Minaj svarar fyrir sig og segir Cardi B vera „ógeðslegt svín“ Söngkonurnar Nicki Minaj og Cardi B virðist ekki hafa grafið stríðsöxina ef marka má ummæli sem Minaj lét falla í útvarpsþætti sínum fyrr í dag. Fór hún afar hörðum orðum um kollega sinn og sagði hana meðal annars vera "ógeðslegt svín“. 10. september 2018 21:15 Cardi B og Nicki Minaj í útistöðum á tískuviku: „Ekki tala illa um dóttur mína aftur“ Það sauð upp úr á milli rapparanna á tískuvikunni í gærkvöld, en þær hafa löngum eldað grátt silfur. 8. september 2018 10:32 Nicki Minaj ver kærasta sinn sem hefur verið dæmdur fyrir kynferðisbrot Segist láta gagnrýnina sem vind um eyru þjóta. 12. desember 2018 17:56 Mest lesið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Lífið Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Lífið Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Menning Úr öskunni í eldinn Gagnrýni Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Lífið Laufey á lista Obama Lífið Pete orðinn pabbi Lífið Fleiri fréttir Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt Sjá meira
Brúður í aðalhlutverki í nýju myndbandi Nicki Minaj við lagið umdeilda Rapparinn Nicki Minaj gaf út plötuna Queen á dögunum og vakti eitt lag strax mikla athygli. Um er að ræða lagið Barbie Dreams. 12. september 2018 15:30
Nicki Minaj svarar fyrir sig og segir Cardi B vera „ógeðslegt svín“ Söngkonurnar Nicki Minaj og Cardi B virðist ekki hafa grafið stríðsöxina ef marka má ummæli sem Minaj lét falla í útvarpsþætti sínum fyrr í dag. Fór hún afar hörðum orðum um kollega sinn og sagði hana meðal annars vera "ógeðslegt svín“. 10. september 2018 21:15
Cardi B og Nicki Minaj í útistöðum á tískuviku: „Ekki tala illa um dóttur mína aftur“ Það sauð upp úr á milli rapparanna á tískuvikunni í gærkvöld, en þær hafa löngum eldað grátt silfur. 8. september 2018 10:32
Nicki Minaj ver kærasta sinn sem hefur verið dæmdur fyrir kynferðisbrot Segist láta gagnrýnina sem vind um eyru þjóta. 12. desember 2018 17:56