Komið eins og stormsveipur inn í lið Manchester United en var næstum því hættur í fótbolta Anton Ingi Leifsson skrifar 18. september 2019 08:30 Daniel James í leik með Man. Utd á dögunum. vísir/getty Daniel James hefur gert afar góða hluti með Manchester United frá því að hann gekk í raðir félagsins frá Swansea í sumar. Margir undruðu sig á kaupunum en þessi tvítugi vængmaður hefur heldur betur stungið upp í menn með afar öflugri frammistöðu það sem af er ensku úrvalsdeildinni. Patrice Evra, sem lék með Man. Utd um árabil, hefur meðal annars sagt frá því að hann fái gæsahúð er hann fylgist með James og lofaði hann mikið á dögunum. Fótboltinn hefur þó ekki alltaf verið dans á rósum hjá Wales-verjanum og hann var nærri því hættur fótbolta á yngri árum sínum, „Í byrjun, þegar ég var tólf ára, þá var gafst ég næstum því upp á fótboltanum. Ég naut þess ekki,“ sagði hann í samtali við Inside United.Man Utd's Daniel James admits he almost quit playing footballhttps://t.co/PAVoqdpz2ipic.twitter.com/rB3prhqfEy — Mirror Football (@MirrorFootball) September 17, 2019 „Ég sagði við mömmu mína og pabba að ég vildi spila annan fótbolta eða ég saknaði þess að fara út með vininum. Ég æfði flest kvöld og missti úr. Eða ég kom heim úr skólanum og vildi fara út en var á leið á æfingu.“ „Ég átti alvarlega fundi með þjálfurum mínum hjá Hull og þeir vildu sáu eitthvað í mér og vildu halda mér. Sem betur fer gerði ég það.“ James hefur fengið mikið traust frá stjóranum Ole Gunnar Solskjær í upphafi leiktíðarinnar og hefur endurgoldið honum það með góðri frammistöðu. Enski boltinn Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Fengu á sig mark beint úr hornspyrnu eftir að fyrirliðinn var rekinn af velli Enski boltinn Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Leicester | Toppliðið stígur á stokk eftir jólamatinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Sjá meira
Daniel James hefur gert afar góða hluti með Manchester United frá því að hann gekk í raðir félagsins frá Swansea í sumar. Margir undruðu sig á kaupunum en þessi tvítugi vængmaður hefur heldur betur stungið upp í menn með afar öflugri frammistöðu það sem af er ensku úrvalsdeildinni. Patrice Evra, sem lék með Man. Utd um árabil, hefur meðal annars sagt frá því að hann fái gæsahúð er hann fylgist með James og lofaði hann mikið á dögunum. Fótboltinn hefur þó ekki alltaf verið dans á rósum hjá Wales-verjanum og hann var nærri því hættur fótbolta á yngri árum sínum, „Í byrjun, þegar ég var tólf ára, þá var gafst ég næstum því upp á fótboltanum. Ég naut þess ekki,“ sagði hann í samtali við Inside United.Man Utd's Daniel James admits he almost quit playing footballhttps://t.co/PAVoqdpz2ipic.twitter.com/rB3prhqfEy — Mirror Football (@MirrorFootball) September 17, 2019 „Ég sagði við mömmu mína og pabba að ég vildi spila annan fótbolta eða ég saknaði þess að fara út með vininum. Ég æfði flest kvöld og missti úr. Eða ég kom heim úr skólanum og vildi fara út en var á leið á æfingu.“ „Ég átti alvarlega fundi með þjálfurum mínum hjá Hull og þeir vildu sáu eitthvað í mér og vildu halda mér. Sem betur fer gerði ég það.“ James hefur fengið mikið traust frá stjóranum Ole Gunnar Solskjær í upphafi leiktíðarinnar og hefur endurgoldið honum það með góðri frammistöðu.
Enski boltinn Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Fengu á sig mark beint úr hornspyrnu eftir að fyrirliðinn var rekinn af velli Enski boltinn Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Leicester | Toppliðið stígur á stokk eftir jólamatinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Sjá meira