Brown sakaður um nauðgun Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 11. september 2019 23:00 Antonio Brown er mjög umdeildur í NFL heiminum vísir/getty Stjörnuútherjinn Antonio Brown var í vikunni sakaður um nauðgun í Flórída. Brown hefur verið mikið í fréttum síðustu daga en hann yfirgaf Oakland Raiders og gekk til liðs við New England Patriots fyrir helgi. Nú er hann aftur kominn í sviðsljósið en í þetta skipti fyrir athæfi utan vallar því hann er sakaður um að hafa nauðgað fyrrum þjálfara sínum. Í kærunni segir að Brown hafi brotið kynferðislega á Britney Taylor þrisvar sinnum á árunum 2017-2018.Antonio Brown's former trainer Britney Taylor - who filed a sexual assault lawsuit against her former client Tuesday - is willing and planning to meet with the NFL next week, which is as soon as she can, sources tell ESPN. First, Taylor is getting married. — Adam Schefter (@AdamSchefter) September 11, 2019 Brown og Taylor hittust þegar þau voru bæði við nám í Central Michigan háskólanum og réði Brown Taylor seinna sem einkaþjálfara sinn, en hún er fyrrum fimleikakona. Samkvæmt Taylor átti fyrsta brotið sér stað heima hjá Brown í Pittsburgh sumarið 2017. Annað brotið átti sér stað nokkrum vikum seinna og slitu þau á samband sitt eftir það. Í apríl 2018 fór Taylor aftur að vinna fyrir útherjann með þeim formálum að samband þeirra yrði einungis vinnutengt. Í maí á Brown svo að hafa nauðgað Taylor samkvæmt kæru hennar. Lögmaður Brown gaf frá sér tilkynningu um að hann neiti öllum ákærunum.STATEMENT REGARDING ANTONIO BROWN: https://t.co/yvEcRyilbtpic.twitter.com/0K9G8vJeG1 — Darren Heitner (@DarrenHeitner) September 11, 2019 Bandaríkin NFL Mest lesið Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Enski boltinn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti Þriðji sigur Chelsea í röð Enski boltinn „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sport Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Formúla 1 Fleiri fréttir „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Börsungar með stórsigur í fyrsta leik á nýja Nývangi Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Newcastle - Manchester City | Heldur Haaland uppteknum hætti? Hilmar Smári og félagar tapa og tapa Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Endurkoma kom Bayern aftur á sigurbraut Íslendingaliðið í vondum málum Hafrún skoraði í jafntefli „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Þriðji sigur Chelsea í röð Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Stjarnan slátraði meisturunum Sjá meira
Stjörnuútherjinn Antonio Brown var í vikunni sakaður um nauðgun í Flórída. Brown hefur verið mikið í fréttum síðustu daga en hann yfirgaf Oakland Raiders og gekk til liðs við New England Patriots fyrir helgi. Nú er hann aftur kominn í sviðsljósið en í þetta skipti fyrir athæfi utan vallar því hann er sakaður um að hafa nauðgað fyrrum þjálfara sínum. Í kærunni segir að Brown hafi brotið kynferðislega á Britney Taylor þrisvar sinnum á árunum 2017-2018.Antonio Brown's former trainer Britney Taylor - who filed a sexual assault lawsuit against her former client Tuesday - is willing and planning to meet with the NFL next week, which is as soon as she can, sources tell ESPN. First, Taylor is getting married. — Adam Schefter (@AdamSchefter) September 11, 2019 Brown og Taylor hittust þegar þau voru bæði við nám í Central Michigan háskólanum og réði Brown Taylor seinna sem einkaþjálfara sinn, en hún er fyrrum fimleikakona. Samkvæmt Taylor átti fyrsta brotið sér stað heima hjá Brown í Pittsburgh sumarið 2017. Annað brotið átti sér stað nokkrum vikum seinna og slitu þau á samband sitt eftir það. Í apríl 2018 fór Taylor aftur að vinna fyrir útherjann með þeim formálum að samband þeirra yrði einungis vinnutengt. Í maí á Brown svo að hafa nauðgað Taylor samkvæmt kæru hennar. Lögmaður Brown gaf frá sér tilkynningu um að hann neiti öllum ákærunum.STATEMENT REGARDING ANTONIO BROWN: https://t.co/yvEcRyilbtpic.twitter.com/0K9G8vJeG1 — Darren Heitner (@DarrenHeitner) September 11, 2019
Bandaríkin NFL Mest lesið Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Enski boltinn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti Þriðji sigur Chelsea í röð Enski boltinn „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sport Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Formúla 1 Fleiri fréttir „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Börsungar með stórsigur í fyrsta leik á nýja Nývangi Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Newcastle - Manchester City | Heldur Haaland uppteknum hætti? Hilmar Smári og félagar tapa og tapa Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Endurkoma kom Bayern aftur á sigurbraut Íslendingaliðið í vondum málum Hafrún skoraði í jafntefli „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Þriðji sigur Chelsea í röð Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Stjarnan slátraði meisturunum Sjá meira