Marglytturnar komnar í land í Frakklandi Samúel Karl Ólason skrifar 10. september 2019 21:45 Marglytturnar syntu yfir miðlínuna á öðrum tímanum í dag. Synt var frá Dover á Englandi og til Cap Gris í Frakklandi. Uppfært: 21:45 Sundhópurinn Marglytturnar luku sundi yfir Ermasundið á níunda tímanum í kvöld og var það Halldóra Gyða Matthíasdóttir Proppé sem lauk sundinu klukkan 20:53. Boðsundið hófst í Dover á Englandi í morgun klukkan sjö á staðartíma og syntu Marglytturnar samfleytt í 15 tíma. Marglyttur eru sundkonurnar Sigurlaug María Jónsdóttir, Sigrún Þ. Geirsdóttir, Halldóra Gyða Matthíasdóttir, Birna Bragadóttir, Þórey Vilhjálmsdóttir og Brynhildur Ólafsdóttir, auk skipuleggjendanna Grétu Ingþórsdóttur og Soffíu Sigurgeirsdóttur. Marglytturnar syntu í eftirfarandi röð, fyrst lagði Sigurlaug María Jónsdóttir af stað síðan tók Sigrún Þ. Geirsdóttir við og þar á eftir synti Halldóra Gyða Matthíasdóttir. Næst á eftir henni synti Birna Bragadóttir síðan tók Þórey Vilhjálmsdóttir við og Brynhildur Ólafsdóttir var síðust í röðinni. Þannig var jafnframt önnur sundlotan og þrjár fyrstu sundkonurnar í röðinni syntu þrisvar sinnum. Fiskibáturinn Rowena hefur fylgt Marglyttunum eftit alla leið til Frakklands og hefur jafnframt sinnt eftirliti með skiptingum sundkvennanna og hafa þeir staðfest að boðsundið sé fullgilt samkvæmt reglum the English Channel Association. Boðsundið yfir Ermarsundið er búið að vera í undirbúningi hjá Marglyttum í tvö ár og undanfarna mánuði hafa þær æft nánast daglega til að takast á við þessa þrekraun. Tilgangurinn með sundinu er að vekja athygli á plastmengun og áhrifum hennar á lífríki sjávar. Sundkonurnar safna áheitum fyrir umhverfisverndunarsamtökin Bláa herinn sem berjast gegn plastmengun. Marglyttuhópurinn hefur ákveðið að halda áfram söfnuninni fyrir Bláa herinn áfram og mun hún vera í gangi næstu daga. Þær hvetja bæði einstaklinga og fyrirtæki að leggja sitt af mörkum í barráttunni gegn plastmengun í hafinu. Bretland Frakkland Sund Umhverfismál Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Uppfært: 21:45 Sundhópurinn Marglytturnar luku sundi yfir Ermasundið á níunda tímanum í kvöld og var það Halldóra Gyða Matthíasdóttir Proppé sem lauk sundinu klukkan 20:53. Boðsundið hófst í Dover á Englandi í morgun klukkan sjö á staðartíma og syntu Marglytturnar samfleytt í 15 tíma. Marglyttur eru sundkonurnar Sigurlaug María Jónsdóttir, Sigrún Þ. Geirsdóttir, Halldóra Gyða Matthíasdóttir, Birna Bragadóttir, Þórey Vilhjálmsdóttir og Brynhildur Ólafsdóttir, auk skipuleggjendanna Grétu Ingþórsdóttur og Soffíu Sigurgeirsdóttur. Marglytturnar syntu í eftirfarandi röð, fyrst lagði Sigurlaug María Jónsdóttir af stað síðan tók Sigrún Þ. Geirsdóttir við og þar á eftir synti Halldóra Gyða Matthíasdóttir. Næst á eftir henni synti Birna Bragadóttir síðan tók Þórey Vilhjálmsdóttir við og Brynhildur Ólafsdóttir var síðust í röðinni. Þannig var jafnframt önnur sundlotan og þrjár fyrstu sundkonurnar í röðinni syntu þrisvar sinnum. Fiskibáturinn Rowena hefur fylgt Marglyttunum eftit alla leið til Frakklands og hefur jafnframt sinnt eftirliti með skiptingum sundkvennanna og hafa þeir staðfest að boðsundið sé fullgilt samkvæmt reglum the English Channel Association. Boðsundið yfir Ermarsundið er búið að vera í undirbúningi hjá Marglyttum í tvö ár og undanfarna mánuði hafa þær æft nánast daglega til að takast á við þessa þrekraun. Tilgangurinn með sundinu er að vekja athygli á plastmengun og áhrifum hennar á lífríki sjávar. Sundkonurnar safna áheitum fyrir umhverfisverndunarsamtökin Bláa herinn sem berjast gegn plastmengun. Marglyttuhópurinn hefur ákveðið að halda áfram söfnuninni fyrir Bláa herinn áfram og mun hún vera í gangi næstu daga. Þær hvetja bæði einstaklinga og fyrirtæki að leggja sitt af mörkum í barráttunni gegn plastmengun í hafinu.
Bretland Frakkland Sund Umhverfismál Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira