Braut á stúlku á lofti Austurbæjarskóla Stefán Ó. Jónsson skrifar 24. september 2019 06:44 Maðurinn er sagður hafa dregið stúlkuna upp á loft Austurbæjarskóla, á miðjum skóladegi, og brotið á henni kynferðislega. Vísir Karlmaður er sagður hafa brotið gegn stúlkubarni í Austurbæjarskóla í upphafi mánaðar. Hann á að hafa laumað sér inn í skólann meðan á kennslu stóð og dregið stúlkuna, sem er sögð í fimmta bekk, upp á loft með sér. Þar er hann sagður hafa þuklað á stúlkunni, sem tókst þó að sleppa frá manninum og gera starfsliði skólans viðvart. Að sögn Morgunblaðsins var maðurinn handtekinn fljótlega eftir meint brot sín, rannsókn lögreglu sé á lokastigi en að ekki hafi þó enn verið gefin út ákæra. Barnavernd var kölluð til og á stúlkan að hafa gefið skýrslu í Barnahúsi. Þá á skólastjóri Austurbæjarskóla að hafa sent tölvupóst á foreldra nemenda þar sem því er heitið að starfsmenn verði betur á verði fyrir utanaðkomandi einstaklingum á skólalóðinni. Rætt er við móður stúlkunnar í Morgunblaðinu sem segir að brot mannsins hafi tekið á stúlkuna, hún hafi þannig fengið martraðir margar nætur í röð. Stúlkan hafi þó fengið alla aðstoð sem hún þurfti og á að hafa „létt óskaplega“ þegar maðurinn, sem sagður er vera fyrrverandi nemandi skólans, var klófestur. Haft er eftir Ævari Pálma Pálmasyni, lögreglufulltrúa í kynferðisbrotadeild, að málið sé til rannsóknar hjá embættinu og að rannsóknin sé á lokastigi. Búið sé að taka skýrslur af öllum sem koma að málinu en ekki gefa út ákæru. Hann segist þó ekki vilja tjá sig um hvort maðurinn hafi áður komið við sögu lögreglu. Barnavernd Lögreglumál Reykjavík Skóla - og menntamál Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Innlent Fleiri fréttir Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Sjá meira
Karlmaður er sagður hafa brotið gegn stúlkubarni í Austurbæjarskóla í upphafi mánaðar. Hann á að hafa laumað sér inn í skólann meðan á kennslu stóð og dregið stúlkuna, sem er sögð í fimmta bekk, upp á loft með sér. Þar er hann sagður hafa þuklað á stúlkunni, sem tókst þó að sleppa frá manninum og gera starfsliði skólans viðvart. Að sögn Morgunblaðsins var maðurinn handtekinn fljótlega eftir meint brot sín, rannsókn lögreglu sé á lokastigi en að ekki hafi þó enn verið gefin út ákæra. Barnavernd var kölluð til og á stúlkan að hafa gefið skýrslu í Barnahúsi. Þá á skólastjóri Austurbæjarskóla að hafa sent tölvupóst á foreldra nemenda þar sem því er heitið að starfsmenn verði betur á verði fyrir utanaðkomandi einstaklingum á skólalóðinni. Rætt er við móður stúlkunnar í Morgunblaðinu sem segir að brot mannsins hafi tekið á stúlkuna, hún hafi þannig fengið martraðir margar nætur í röð. Stúlkan hafi þó fengið alla aðstoð sem hún þurfti og á að hafa „létt óskaplega“ þegar maðurinn, sem sagður er vera fyrrverandi nemandi skólans, var klófestur. Haft er eftir Ævari Pálma Pálmasyni, lögreglufulltrúa í kynferðisbrotadeild, að málið sé til rannsóknar hjá embættinu og að rannsóknin sé á lokastigi. Búið sé að taka skýrslur af öllum sem koma að málinu en ekki gefa út ákæru. Hann segist þó ekki vilja tjá sig um hvort maðurinn hafi áður komið við sögu lögreglu.
Barnavernd Lögreglumál Reykjavík Skóla - og menntamál Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Innlent Fleiri fréttir Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Sjá meira