Verkamannaflokkurinn klofinn í herðar niður Kristinn Haukur Guðnason skrifar 24. september 2019 06:00 Jeremy Corbyn reynir að halda báðum hópum góðum. Nordicphotos/Getty Jeremy Corbyn, leiðtogi Verkamannaflokksins, er í vanda vegna afstöðunnar til útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. Hart var tekist á um málið á landsþingi flokksins í Brighton í gær. Corbyn hefur reynt að sætta ólík viðhorf til útgöngunnar. Bæði Íhaldsflokkurinn og Frjálslyndir demókratar fóru sinn í hvora áttina. Boris Johnson hefur rekið þá sem ekki styðja harðlínustefnu hans úr flokknum og Jo Swinson sagði á flokksþingi Frjálslyndra að hún myndi draga útgönguna til baka við dynjandi lófaklapp. Stefna Corbyns er nú að sækja um útgöngusamning og gefa fólki kost á að velja hann eða hafna útgöngunni í þjóðaratkvæðagreiðslu. Á landsþinginu hafa þeir sem vilja að flokkurinn taki harðari afstöðu gegn útgöngu verið háværir en Corbyn hefur viljað fresta umræðunni. Skuggautanríkisráðherrann Emily Thornberry sagðist mjög óánægð með afstöðu Corbyns því að kosningar væru óumflýjanlegar á næstu vikum eða mánuðum. Sagði hún óákveðnina valda því að aðrir flokkar sem tækju afgerandi afstöðu myndu hirða fylgi flokksins. Birtist í Fréttablaðinu Bretland Brexit Evrópusambandið Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Innlent Átökin ná nýjum hæðum Erlent Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Erlent Þjófar réðust á starfsmann verslunar Innlent Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Innlent Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Erlent Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Innlent Fleiri fréttir Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Sjá meira
Jeremy Corbyn, leiðtogi Verkamannaflokksins, er í vanda vegna afstöðunnar til útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. Hart var tekist á um málið á landsþingi flokksins í Brighton í gær. Corbyn hefur reynt að sætta ólík viðhorf til útgöngunnar. Bæði Íhaldsflokkurinn og Frjálslyndir demókratar fóru sinn í hvora áttina. Boris Johnson hefur rekið þá sem ekki styðja harðlínustefnu hans úr flokknum og Jo Swinson sagði á flokksþingi Frjálslyndra að hún myndi draga útgönguna til baka við dynjandi lófaklapp. Stefna Corbyns er nú að sækja um útgöngusamning og gefa fólki kost á að velja hann eða hafna útgöngunni í þjóðaratkvæðagreiðslu. Á landsþinginu hafa þeir sem vilja að flokkurinn taki harðari afstöðu gegn útgöngu verið háværir en Corbyn hefur viljað fresta umræðunni. Skuggautanríkisráðherrann Emily Thornberry sagðist mjög óánægð með afstöðu Corbyns því að kosningar væru óumflýjanlegar á næstu vikum eða mánuðum. Sagði hún óákveðnina valda því að aðrir flokkar sem tækju afgerandi afstöðu myndu hirða fylgi flokksins.
Birtist í Fréttablaðinu Bretland Brexit Evrópusambandið Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Innlent Átökin ná nýjum hæðum Erlent Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Erlent Þjófar réðust á starfsmann verslunar Innlent Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Innlent Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Erlent Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Innlent Fleiri fréttir Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Sjá meira