Aníta Briem þjáðist af anorexíu á unglingsárunum og endaði á geðdeild Stefán Árni Pálsson skrifar 30. september 2019 14:45 Aníta Briem brotnaði niður í þættinum þegar hún ræddi um fortíðina. Fjórði þátturinn af Framkoma með Fannari Sveinssyni fór í loftið á Stöð 2 í gærkvöldi og voru gestir þáttarins þau Aníta Briem, Ólafur Arnalds og Sigríður Beinteinsdóttir. Aníta Briem segist hafa oft óskað þess að vera í reglubundnu 9-5 starfi og í stöðuleika. Fannar fylgdist með Anítu þegar hún var að fara í tökur á nýjum sjónvarpsþáttum sem bera nafnið Ráðherrann. Hún hefur búið í Los Angeles í tíu ár og kom fram í þættinum að henni hefði ekki fundist erfitt að flytja út. „Þegar ég var bara fimmtán eða sextán fann ég alveg rosalega mikla innilokunarkennd. Mér fannst rosalega erfitt að vera í svona litlu samfélagi. Fólk var að slúðra mikið og búið að gera sér fyrirfram ákveðna hugmynd um það hver þú ert,“ sagði Aníta í þættinum. „Þá ert þú bara fastur í því, því að landið er lítið. Svo fékk ég svolítið slæma anorexíu og ég sat inni á barna og unglingageðdeild og þegar ég var orðin sextán gat ég útskrifað mig sjálf. Ég tók þá ákvörðun og flytja til London og ég gerði það sem var ótrúlega gott fyrir mig. Ég náði alveg að hífa mig upp úr veikindunum, breyta um umhverfi og fá að uppgötva aðrar hliðar á mér.“ Hún segist oft hafa óskað þess að geta verið hamingjusöm að vinna í stöðugu starfi. „En það er bara ekki þannig. Eins og núna, þetta ferli er búið að vera erfitt og maður er eitthvað svo meir,“ segir Aníta um leið og hún táraðist. Framkoma Heilbrigðismál Tengdar fréttir Margrét Erla blés flórsykri yfir dvergvaxinn Marilyn Manson Í þætti gærkvöldsins af Framkomu var fylgst með þeim Ragga Bjarna, Margréti Erlu Mack og Herberti Guðmundssyni rétt áður en þau stigu á svið. 16. september 2019 16:00 Magnús Scheving: „Ég tapaði fjölskyldu og fullt af hlutum“ Fannar Sveinsson fylgir fólki eftir sem er að koma fram í nýjum þætti á Stöð 2 sem ber heitið Framkoma og fór fyrsti þátturinn í loftið í gærkvöldi. 9. september 2019 10:30 Mest lesið „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Lífið VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Lífið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Lífið Joey Christ og Alma selja íbúðina Lífið „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Lífið Fleiri fréttir „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Sjá meira
Fjórði þátturinn af Framkoma með Fannari Sveinssyni fór í loftið á Stöð 2 í gærkvöldi og voru gestir þáttarins þau Aníta Briem, Ólafur Arnalds og Sigríður Beinteinsdóttir. Aníta Briem segist hafa oft óskað þess að vera í reglubundnu 9-5 starfi og í stöðuleika. Fannar fylgdist með Anítu þegar hún var að fara í tökur á nýjum sjónvarpsþáttum sem bera nafnið Ráðherrann. Hún hefur búið í Los Angeles í tíu ár og kom fram í þættinum að henni hefði ekki fundist erfitt að flytja út. „Þegar ég var bara fimmtán eða sextán fann ég alveg rosalega mikla innilokunarkennd. Mér fannst rosalega erfitt að vera í svona litlu samfélagi. Fólk var að slúðra mikið og búið að gera sér fyrirfram ákveðna hugmynd um það hver þú ert,“ sagði Aníta í þættinum. „Þá ert þú bara fastur í því, því að landið er lítið. Svo fékk ég svolítið slæma anorexíu og ég sat inni á barna og unglingageðdeild og þegar ég var orðin sextán gat ég útskrifað mig sjálf. Ég tók þá ákvörðun og flytja til London og ég gerði það sem var ótrúlega gott fyrir mig. Ég náði alveg að hífa mig upp úr veikindunum, breyta um umhverfi og fá að uppgötva aðrar hliðar á mér.“ Hún segist oft hafa óskað þess að geta verið hamingjusöm að vinna í stöðugu starfi. „En það er bara ekki þannig. Eins og núna, þetta ferli er búið að vera erfitt og maður er eitthvað svo meir,“ segir Aníta um leið og hún táraðist.
Framkoma Heilbrigðismál Tengdar fréttir Margrét Erla blés flórsykri yfir dvergvaxinn Marilyn Manson Í þætti gærkvöldsins af Framkomu var fylgst með þeim Ragga Bjarna, Margréti Erlu Mack og Herberti Guðmundssyni rétt áður en þau stigu á svið. 16. september 2019 16:00 Magnús Scheving: „Ég tapaði fjölskyldu og fullt af hlutum“ Fannar Sveinsson fylgir fólki eftir sem er að koma fram í nýjum þætti á Stöð 2 sem ber heitið Framkoma og fór fyrsti þátturinn í loftið í gærkvöldi. 9. september 2019 10:30 Mest lesið „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Lífið VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Lífið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Lífið Joey Christ og Alma selja íbúðina Lífið „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Lífið Fleiri fréttir „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Sjá meira
Margrét Erla blés flórsykri yfir dvergvaxinn Marilyn Manson Í þætti gærkvöldsins af Framkomu var fylgst með þeim Ragga Bjarna, Margréti Erlu Mack og Herberti Guðmundssyni rétt áður en þau stigu á svið. 16. september 2019 16:00
Magnús Scheving: „Ég tapaði fjölskyldu og fullt af hlutum“ Fannar Sveinsson fylgir fólki eftir sem er að koma fram í nýjum þætti á Stöð 2 sem ber heitið Framkoma og fór fyrsti þátturinn í loftið í gærkvöldi. 9. september 2019 10:30