Grunsamlegar mannaferðir á höfuðborgarsvæðinu Kristín Ólafsdóttir skrifar 30. september 2019 06:38 Eitt atvikið átti sér eðlilegar skýringar. Vísir/vilhelm Lögreglu á höfuðborgarsvæðinu var í þrígang tilkynnt um grunsamlegar mannaferðir í gærkvöldi- og í nótt. Fyrsta atvikið var tilkynnt á níunda tímanum í Hlíðunum en reyndist þó eiga sér eðlilegar skýringar, að því er segir í dagbók lögreglu. Klukkan 23:16 var aftur tilkynnt um grunsamlegan mann í Kópavogi. Lögregla fór á staðinn og ræddi við viðkomandi en ekki reyndist þörf á frekari afskiptum. Seint á öðrum tímanum í nótt var svo tilkynnt um einstakling sem fór inn í garða í Fossvogi með vasaljós. Lögregla leitaði einstaklingsins en fann hann ekki. Klukkan 21 var ökumaður stöðvaður á 116 kílómetra hraða á Kringlumýrarbraut, þar sem hámarkshraði er 80 kílómetrar á klukkustund. Eyðublað vegna umferðarlagabrota var fyllt út á staðnum og ökumaður hélt för sinni áfram. Á níunda tímanum var svo tilkynnt um einstaklinga í átökum í Breiðholti. Árásarmaður var farinn af vettvangi þegar lögreglu bar að garði en þolandi enn á staðnum. Málið er til rannsóknar hjá lögreglu. Þá stöðvaði lögregla ökumann í Hafnarfirði um klukkan hálf eitt. Ökumaðurinn reyndist aka stolinni bifreið og er jafnframt grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna auk þess sem hann hafði ekki tilskilin ökuréttindi. Ökumaður og farþegi bifreiðarinnar eru einnig grunaðir um vörslu fíkniefna. Kópavogur Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Fleiri fréttir Airbnb-íbúðir leigðar út undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sjá meira
Lögreglu á höfuðborgarsvæðinu var í þrígang tilkynnt um grunsamlegar mannaferðir í gærkvöldi- og í nótt. Fyrsta atvikið var tilkynnt á níunda tímanum í Hlíðunum en reyndist þó eiga sér eðlilegar skýringar, að því er segir í dagbók lögreglu. Klukkan 23:16 var aftur tilkynnt um grunsamlegan mann í Kópavogi. Lögregla fór á staðinn og ræddi við viðkomandi en ekki reyndist þörf á frekari afskiptum. Seint á öðrum tímanum í nótt var svo tilkynnt um einstakling sem fór inn í garða í Fossvogi með vasaljós. Lögregla leitaði einstaklingsins en fann hann ekki. Klukkan 21 var ökumaður stöðvaður á 116 kílómetra hraða á Kringlumýrarbraut, þar sem hámarkshraði er 80 kílómetrar á klukkustund. Eyðublað vegna umferðarlagabrota var fyllt út á staðnum og ökumaður hélt för sinni áfram. Á níunda tímanum var svo tilkynnt um einstaklinga í átökum í Breiðholti. Árásarmaður var farinn af vettvangi þegar lögreglu bar að garði en þolandi enn á staðnum. Málið er til rannsóknar hjá lögreglu. Þá stöðvaði lögregla ökumann í Hafnarfirði um klukkan hálf eitt. Ökumaðurinn reyndist aka stolinni bifreið og er jafnframt grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna auk þess sem hann hafði ekki tilskilin ökuréttindi. Ökumaður og farþegi bifreiðarinnar eru einnig grunaðir um vörslu fíkniefna.
Kópavogur Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Fleiri fréttir Airbnb-íbúðir leigðar út undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sjá meira