Litla föndurhornið: Myndablómvöndur Kristbjörg Ólafsdóttir skrifar 14. október 2019 09:00 Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið á Vísi. Vísir/samsett Oft þegar ég kaupi föndur þá hef ég ekki hugmynd um hvað ég ætla að gera við það. Svo, nokkrum mánuðum seinna þá er ég kannski að horfa á Youtube og hugsa „Hey, þetta er flott, ég get notað glasamotturnar sem ég keypti í vor í þetta.“ En þegar var ekki þannig þegar ég sá þessi viðarblóm, þá vissi ég nákvæmlega hvað ég vildi gera með þau, hvernig ég vildi breyta þeim.Kristbjörg ÓlafsdóttirÉg byrjaði á því að fjarlægja allt aftan af þeim, segulinn og krókinn. Svo málaði ég þau grá, leyfði því að þorna og þurrburstaði svo yfir með hvítu.Kristbjörg ÓlafsdóttirMér fannst vanta eitthvað pínu meira þannig að ég notaði elsku límbyssuna mína til að festa reipi utan um blöðin á blóminu og hringinn í miðjunni.Kristbjörg ÓlafsdóttirÉg er ábyggilega ekki uppáhalds gestur kaffihúsanna vegna þess að ég ræni alltaf nokkrum svona hræri-stikum þegar ég sest niður og fæ mér te en hey, þær eru ókeypis. Ég festi sem sagt sitt hvora stikuna aftan á sitt hvort blómið með trélími. Þegar þú ætlar að festa tré á tré skaltu alltaf nota trélím. Ég hafði keypt svona plöntumerkis „miða“ í Tiger, málaði hann eins og blómið nema að ég sleppti að fara með hvítu málninguna yfir miðjuna á „miðanum“. Ég átti þessa litlu krúttlegu fötu, skar niður froðuplast og límdi gervimosa ofan á. Ég notaði sama reipið og ég hafði notað utan um blómin og auðvitað límbyssuna og fór nokkrum sinnum utan um fötuna. Svo bjó ég til slaufu og festi með... já, þið höfuð rétt fyrir ykkur, límbyssunni minni. Núna átti ég bara eftir að finna myndir af börnunum mínum, láta í miðjuna á blómunum og „voila“ ég var kominn með blómvönd með uppáhalds blómunum mínum, börnunum, sem endist að eilífu.Kristbjörg ÓlafsdóttirHér að neðan má sjá lokaútkomuna.Kristbjörg Ólafsdóttir Föndur Litla föndurhornið Tengdar fréttir Litla föndurhornið: Vikuskipulag Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið á Vísi 7. október 2019 13:00 Mest lesið Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð úr bransanum Menning Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið Mortal Kombat-stjarna látin Lífið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Chanel og Snorri eiga von á syni Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Lífið „Ég er pínu meyr í dag“ Lífið Ísraelar fá að vera með í Eurovision Tónlist Fleiri fréttir Mortal Kombat-stjarna látin Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Sjá meira
Oft þegar ég kaupi föndur þá hef ég ekki hugmynd um hvað ég ætla að gera við það. Svo, nokkrum mánuðum seinna þá er ég kannski að horfa á Youtube og hugsa „Hey, þetta er flott, ég get notað glasamotturnar sem ég keypti í vor í þetta.“ En þegar var ekki þannig þegar ég sá þessi viðarblóm, þá vissi ég nákvæmlega hvað ég vildi gera með þau, hvernig ég vildi breyta þeim.Kristbjörg ÓlafsdóttirÉg byrjaði á því að fjarlægja allt aftan af þeim, segulinn og krókinn. Svo málaði ég þau grá, leyfði því að þorna og þurrburstaði svo yfir með hvítu.Kristbjörg ÓlafsdóttirMér fannst vanta eitthvað pínu meira þannig að ég notaði elsku límbyssuna mína til að festa reipi utan um blöðin á blóminu og hringinn í miðjunni.Kristbjörg ÓlafsdóttirÉg er ábyggilega ekki uppáhalds gestur kaffihúsanna vegna þess að ég ræni alltaf nokkrum svona hræri-stikum þegar ég sest niður og fæ mér te en hey, þær eru ókeypis. Ég festi sem sagt sitt hvora stikuna aftan á sitt hvort blómið með trélími. Þegar þú ætlar að festa tré á tré skaltu alltaf nota trélím. Ég hafði keypt svona plöntumerkis „miða“ í Tiger, málaði hann eins og blómið nema að ég sleppti að fara með hvítu málninguna yfir miðjuna á „miðanum“. Ég átti þessa litlu krúttlegu fötu, skar niður froðuplast og límdi gervimosa ofan á. Ég notaði sama reipið og ég hafði notað utan um blómin og auðvitað límbyssuna og fór nokkrum sinnum utan um fötuna. Svo bjó ég til slaufu og festi með... já, þið höfuð rétt fyrir ykkur, límbyssunni minni. Núna átti ég bara eftir að finna myndir af börnunum mínum, láta í miðjuna á blómunum og „voila“ ég var kominn með blómvönd með uppáhalds blómunum mínum, börnunum, sem endist að eilífu.Kristbjörg ÓlafsdóttirHér að neðan má sjá lokaútkomuna.Kristbjörg Ólafsdóttir
Föndur Litla föndurhornið Tengdar fréttir Litla föndurhornið: Vikuskipulag Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið á Vísi 7. október 2019 13:00 Mest lesið Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð úr bransanum Menning Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið Mortal Kombat-stjarna látin Lífið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Chanel og Snorri eiga von á syni Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Lífið „Ég er pínu meyr í dag“ Lífið Ísraelar fá að vera með í Eurovision Tónlist Fleiri fréttir Mortal Kombat-stjarna látin Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Sjá meira
Litla föndurhornið: Vikuskipulag Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið á Vísi 7. október 2019 13:00