Shaqiri um lítinn spiltíma hjá Liverpool: „Auðvitað er ég óánægður“ Anton Ingi Leifsson skrifar 7. október 2019 12:30 Xherdan Shaqiri. vísir/getty Xherdan Shaqiri, leikmaður Liverpool, fær ekki að spila mikið hjá toppliði ensku úrvalsdeildarinnar þessar vikurnar enda Liverpool á miklu flugi. Sá svissneski hefur einungis einu sinni byrjað inn á hjá Liverpool á árinu 2019 og hefur einungis tvisvar komið inn á í leikjum í ensku úrvalsdeildinni það sem af er leiktíðinni Roberto Firmino, Sadio Mane og Mo Salah hafa hertekið fremstu þrjár stöðurnar og því hefur Shaqiri verið límdur við bekkinn. „Auðvitað er ég óánægður með að ég spili ekki meira,“ sagði Shaqiri er hann ræddi við svissneskan fjölmiðil. „Ef þetta eru ekki viðbrögðin hjá atvinnumanni þá er hann að gera eitthvað rangt. Klopp getur ekki rætt persónulega um stöðu hvers og eins leikmann og það er skiljanlegt.“'Of course I'm dissatisfied that I do not play more often' Xherdan Shaqiri speaks out over lack of playing time at Liverpool – but insists he does not have a problem with Jurgen Klopphttps://t.co/3yXRIoT2Lipic.twitter.com/33e6BLKVGo — MailOnline Sport (@MailSport) October 6, 2019 „Við erum með stóran hóp með mikið af gæðum og margir þurfa að bíða eftir tækifærum sínum. Ég hef aldrei átt í vandræðum með stjórann. Hann veit að ég er tilbúinn.“ Shaqiri gekk í raðir Liverpool frá Stoke árið 2018 en hann segir að hann sjái ekki eftir því að hafa gengið í raðir Evrópumeistaranna eins og Vísir greindi frá í gær. „Ég væri til í að spila meira. Ég er ánægður í Liverpool. Ég er með ákveðna stöðu í liðinu því ég er einn af reyndari leikmönnunum. Ég er einn af leiðtogunum,“ sagði sá svissneski að lokum. Enski boltinn Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Í beinni: Wolves - Man. Utd | Úlfarnir vaknaðir? Enski boltinn Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fleiri fréttir Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Í beinni: Wolves - Man. Utd | Úlfarnir vaknaðir? Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Sjá meira
Xherdan Shaqiri, leikmaður Liverpool, fær ekki að spila mikið hjá toppliði ensku úrvalsdeildarinnar þessar vikurnar enda Liverpool á miklu flugi. Sá svissneski hefur einungis einu sinni byrjað inn á hjá Liverpool á árinu 2019 og hefur einungis tvisvar komið inn á í leikjum í ensku úrvalsdeildinni það sem af er leiktíðinni Roberto Firmino, Sadio Mane og Mo Salah hafa hertekið fremstu þrjár stöðurnar og því hefur Shaqiri verið límdur við bekkinn. „Auðvitað er ég óánægður með að ég spili ekki meira,“ sagði Shaqiri er hann ræddi við svissneskan fjölmiðil. „Ef þetta eru ekki viðbrögðin hjá atvinnumanni þá er hann að gera eitthvað rangt. Klopp getur ekki rætt persónulega um stöðu hvers og eins leikmann og það er skiljanlegt.“'Of course I'm dissatisfied that I do not play more often' Xherdan Shaqiri speaks out over lack of playing time at Liverpool – but insists he does not have a problem with Jurgen Klopphttps://t.co/3yXRIoT2Lipic.twitter.com/33e6BLKVGo — MailOnline Sport (@MailSport) October 6, 2019 „Við erum með stóran hóp með mikið af gæðum og margir þurfa að bíða eftir tækifærum sínum. Ég hef aldrei átt í vandræðum með stjórann. Hann veit að ég er tilbúinn.“ Shaqiri gekk í raðir Liverpool frá Stoke árið 2018 en hann segir að hann sjái ekki eftir því að hafa gengið í raðir Evrópumeistaranna eins og Vísir greindi frá í gær. „Ég væri til í að spila meira. Ég er ánægður í Liverpool. Ég er með ákveðna stöðu í liðinu því ég er einn af reyndari leikmönnunum. Ég er einn af leiðtogunum,“ sagði sá svissneski að lokum.
Enski boltinn Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Í beinni: Wolves - Man. Utd | Úlfarnir vaknaðir? Enski boltinn Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fleiri fréttir Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Í beinni: Wolves - Man. Utd | Úlfarnir vaknaðir? Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Sjá meira