Í beinni í dag: Mílanó stórveldin, Róma og NFL Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. október 2019 06:00 Aaron Rodgers og félagar verða í beinni í dag. Vísir/Getty Að venju verður þéttsetinn sunnudagur í dagskrá Stöðvar 2 Sports og hliðarrása, þar sem alls níu viðburðir verða í beinni útsendingu í dag. Það er nóg um að vera í ítalska boltanum og sínum við fjóra af sex leikjum beint í dag. Antonio Conte og lærisveinar hans í Inter Milan þurfa nauðsynlega á sigri að halda gegn Sassulo í fyrsta leik dagsins til að halda í Juventus á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar. Hefst leikurinn klukkan 10:25. Erkifjendur Inter í AC Milan eiga heimaleik um kvöldmatarleytið gegn Lecce. Gengi liðanna hefur verið ólíkt á leiktíðinni en á meðan allt er í blóma hjá Inter er allt í molum hjá Milan. Rétt eftir hádegi fara Chris Smalling og félagar í AS Roma í heimsókn svo til botnliðs Sampdoria. Að lokum sínum við leik Parma og Genoa. Þá eru tveir leikir í beinni frá Spáni. Villareal getur komist í Evrópusæti takist þeim að landa sigri gegn Espanyol á útivelli Þá getur Sevilla komist í Meistaradeildarsæti takist þeim að landa sigri gegn Levante. Fyrir NFL áhugamenn þá sýnum við tvo leiki. Við byrjum á Aaron Rodgers og félögum í Green Bay Packers en þeir fá Oakland Raiders í heimsókn klukkan 16:55. Eftir kvöldmat sýnum við svo leik Seattle Seahawks og Baltimore Ravens. Að lokum sýnum við við leik fyrrum tvöfaldra Evrópumeistara og fyrrum bikarmeistara þegar Nottingham Forest heimsækir Wigan Athletic í ensku deildinni. Að venju má finna allar upplýsingar um beinar útsendingar Stöð 2 Sport hér.Beinar útsendingar í dag10:25 Sassulo - Inter Milan (Sport) 12:55 Wigan Athletic - Nottingham Forest (Sport) 12:55 Sampdoria - AS Roma (Sport 2) 13:55 Parma - Genoa (Sport) 16:55 Green Bay Packers - Oakland Raiders (Sport 2) 18:40 AC Milan - Lecce (Sport) 18:55 Sevilla - Levante (Sport 3) 20:20 Seattle Seahawks - Baltimore Ravens (Sport 2) Ítalski boltinn NFL Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Jöfnunarark tekið af Andra Lucasi á afar umdeilanlegan hátt Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Sjá meira
Að venju verður þéttsetinn sunnudagur í dagskrá Stöðvar 2 Sports og hliðarrása, þar sem alls níu viðburðir verða í beinni útsendingu í dag. Það er nóg um að vera í ítalska boltanum og sínum við fjóra af sex leikjum beint í dag. Antonio Conte og lærisveinar hans í Inter Milan þurfa nauðsynlega á sigri að halda gegn Sassulo í fyrsta leik dagsins til að halda í Juventus á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar. Hefst leikurinn klukkan 10:25. Erkifjendur Inter í AC Milan eiga heimaleik um kvöldmatarleytið gegn Lecce. Gengi liðanna hefur verið ólíkt á leiktíðinni en á meðan allt er í blóma hjá Inter er allt í molum hjá Milan. Rétt eftir hádegi fara Chris Smalling og félagar í AS Roma í heimsókn svo til botnliðs Sampdoria. Að lokum sínum við leik Parma og Genoa. Þá eru tveir leikir í beinni frá Spáni. Villareal getur komist í Evrópusæti takist þeim að landa sigri gegn Espanyol á útivelli Þá getur Sevilla komist í Meistaradeildarsæti takist þeim að landa sigri gegn Levante. Fyrir NFL áhugamenn þá sýnum við tvo leiki. Við byrjum á Aaron Rodgers og félögum í Green Bay Packers en þeir fá Oakland Raiders í heimsókn klukkan 16:55. Eftir kvöldmat sýnum við svo leik Seattle Seahawks og Baltimore Ravens. Að lokum sýnum við við leik fyrrum tvöfaldra Evrópumeistara og fyrrum bikarmeistara þegar Nottingham Forest heimsækir Wigan Athletic í ensku deildinni. Að venju má finna allar upplýsingar um beinar útsendingar Stöð 2 Sport hér.Beinar útsendingar í dag10:25 Sassulo - Inter Milan (Sport) 12:55 Wigan Athletic - Nottingham Forest (Sport) 12:55 Sampdoria - AS Roma (Sport 2) 13:55 Parma - Genoa (Sport) 16:55 Green Bay Packers - Oakland Raiders (Sport 2) 18:40 AC Milan - Lecce (Sport) 18:55 Sevilla - Levante (Sport 3) 20:20 Seattle Seahawks - Baltimore Ravens (Sport 2)
Ítalski boltinn NFL Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Jöfnunarark tekið af Andra Lucasi á afar umdeilanlegan hátt Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Sjá meira