Í beinni í dag: Stórliðin á Spáni og Ítalíu í eldlínunni Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. október 2019 09:30 Lionel Messi er búinn að reima á sig markaskóna á ný eftir meiðsli. Vísir/Getty Að venju verður þéttsetinn laugardagur í dagskrá Stöðvar 2 Sports og hliðarrása, þar sem alls níu viðburðir verða í beinni útsendingu í dag. Stórliðin á Ítalíu og Spáni eru öll að búa sig undir mikilvæga leiki í Meistaradeildinni í næstu viku og spila því öll í dag. Það byrjar nú fyrir hádegi er Barcelona mætir í heimsókn til Eibar klukkan 11.00 en með sigri koma Börsungar sér í toppsæti deildarinnar á Spáni, að minnsta kosti þar til í kvöld er núverandi topplið Real Madrid mætir í heimsókn til Real Madrid klukkan 18.55. Atletico Madrid er einnig í beinni útsendingu í dag, er liðið tekur á móti Valencia klukkan 14.00. Það eru þrír leikir ítölsku 1. deildarinnar í dag og verða þeir allir í beinni útsendingu. Hæst ber viðureign toppliðs Juventus gegn Bologna sem hefst klukkan 18.45. Juventus er enn ósigrað í ítölsku deildinni eftir sigur á Inter, 2-1, í toppslagnum fyrir landsleikjahlé. Enski boltinn er á sínum stað í hádeginu, er Blackburn tekur á móti Hudddrsfield klukkan 11.30. Síðarnefnda liðið byrjaði tímabilið illa en hefur unnið síðustu tvo leiki sína og komið sér þar með úr fallsæti. Þá verður einnig sýnt frá mikilvægum leik í Olísdeild kvenna, er Fram freistar þess að koma sér aftur á sigurbraut eftir tapið fyrir Val í toppslagnum með sigri gegn Stjörnunni klukkan 16.00 í dag. Að síðustu ber að nefna beina útsendingu frá PGA-mótaröðinni, sem er nú stödd í Asíu. Sýnt verður beint frá CJ Cup @ Nine Bridges klukkan 02.00 í nótt. Að venju má finna allar upplýsingar um beinar útsendingar á Stöð 2 Sport hér.Beinar útsendingar í dag: 10.55 Eibar - Barcelona (Sport) 11.25 Blackburn - Huddersfield (Sport 2) 12.55 Lazio - Atalanta (Sport 3) 13.55 Atletico Madrid - Valencia (Sport) 15.50 Fram - Stjarnan (Sport 2) 15.55 Napoli - Hellas Verona (Sport 3) 18.40 Juventus - Bologna (Sport 2) 18.55 Mallorca - Real Madrid (Sport) 02.00 PGA: CJ Cup @ Nine Brigdges (Stöð 2 Golf) Enski boltinn Golf Ítalski boltinn Olís-deild kvenna Spænski boltinn Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Fótbolti Fleiri fréttir Leðurblökur að trufla handboltafélag Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Sjá meira
Að venju verður þéttsetinn laugardagur í dagskrá Stöðvar 2 Sports og hliðarrása, þar sem alls níu viðburðir verða í beinni útsendingu í dag. Stórliðin á Ítalíu og Spáni eru öll að búa sig undir mikilvæga leiki í Meistaradeildinni í næstu viku og spila því öll í dag. Það byrjar nú fyrir hádegi er Barcelona mætir í heimsókn til Eibar klukkan 11.00 en með sigri koma Börsungar sér í toppsæti deildarinnar á Spáni, að minnsta kosti þar til í kvöld er núverandi topplið Real Madrid mætir í heimsókn til Real Madrid klukkan 18.55. Atletico Madrid er einnig í beinni útsendingu í dag, er liðið tekur á móti Valencia klukkan 14.00. Það eru þrír leikir ítölsku 1. deildarinnar í dag og verða þeir allir í beinni útsendingu. Hæst ber viðureign toppliðs Juventus gegn Bologna sem hefst klukkan 18.45. Juventus er enn ósigrað í ítölsku deildinni eftir sigur á Inter, 2-1, í toppslagnum fyrir landsleikjahlé. Enski boltinn er á sínum stað í hádeginu, er Blackburn tekur á móti Hudddrsfield klukkan 11.30. Síðarnefnda liðið byrjaði tímabilið illa en hefur unnið síðustu tvo leiki sína og komið sér þar með úr fallsæti. Þá verður einnig sýnt frá mikilvægum leik í Olísdeild kvenna, er Fram freistar þess að koma sér aftur á sigurbraut eftir tapið fyrir Val í toppslagnum með sigri gegn Stjörnunni klukkan 16.00 í dag. Að síðustu ber að nefna beina útsendingu frá PGA-mótaröðinni, sem er nú stödd í Asíu. Sýnt verður beint frá CJ Cup @ Nine Bridges klukkan 02.00 í nótt. Að venju má finna allar upplýsingar um beinar útsendingar á Stöð 2 Sport hér.Beinar útsendingar í dag: 10.55 Eibar - Barcelona (Sport) 11.25 Blackburn - Huddersfield (Sport 2) 12.55 Lazio - Atalanta (Sport 3) 13.55 Atletico Madrid - Valencia (Sport) 15.50 Fram - Stjarnan (Sport 2) 15.55 Napoli - Hellas Verona (Sport 3) 18.40 Juventus - Bologna (Sport 2) 18.55 Mallorca - Real Madrid (Sport) 02.00 PGA: CJ Cup @ Nine Brigdges (Stöð 2 Golf)
Enski boltinn Golf Ítalski boltinn Olís-deild kvenna Spænski boltinn Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Fótbolti Fleiri fréttir Leðurblökur að trufla handboltafélag Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Sjá meira