Hittum verndara kanínanna og fornbílakarl í Elliðaárdal Kristján Már Unnarsson skrifar 18. október 2019 09:53 Sigrún Ragna Helgadóttir ólst upp í stöðvarstjórahúsinu við rafstöðina. Stöð 2/Arnar Halldórsson Leyndardómar Elliðaárdals, helstu perlu Reykjavíkur, verða viðfangsefni fyrsta þáttar vetrarins í þáttaröðinni „Um land allt“ á Stöð 2, sem sýndur verður á mánudagskvöld. Þar fá áhorfendur að kynnast mannlífi á bökkum Elliðaánna fyrr og nú í fylgd Reynis Vilhjálmssonar landslagsarkitekts. Farið verður inn í Elliðaárstöð þar sem Eiríkur Hjálmarsson, upplýsingafulltrúi Orkuveitu Reykjavíkur, fer yfir sögu hennar og segir frá framtíðaráformum um nýtingu rafstöðvarinnar. Fyrrum íbúar í stöðinni rifja upp hvernig lífið var í dalnum á árum áður.Hallur Heiðar Hallsson, íbúi á Skálará neðan Stekkjarbakka, annast um kanínurnar.Stöð 2/Arnar Halldórsson.Við skoðum Sveinbjörnslund í Ártúnsbrekku í fylgd Jóns Sveinbjörnssonar guðfræðiprófessors, sem sýnir okkur hæsta tré Reykjavíkur, en Jón hefur búið í dalnum í 85 ár. Þá hittum við Ársæl Árnason, einn stofnenda Fonbílaklúbbsins, sem dundar sér við að gera upp gamla bíla í bílskúr við heimili sitt, Hraunteigi, við hlið Árbæjarstíflu. Við forvitnumst um allar kanínurnar sem orðnar eru áberandi í dalnum og ræðum við verndara þeirra, Hall Heiðar Hallsson, sem býr í húsinu Skálará neðan Stekkjarbakka.Rafstöðin við Elliðaár verður skoðuð og sagt frá framtíðaráformum Oruveitu Reykjavíkur um nýtingu hennar.Stöð 2/Arnar Halldórsson.Þá kynnumst við því hvernig dalurinn hefur á fáum áratugum breyst úr gróðurvana svæði í einn mesta skógarsal landsins og hvernig hann nýtist borgarbúum jafnt sem náttúruparadís og auðlindauppspretta. Þátturinn er á dagskrá Stöðvar 2 á mánudagskvöld, 21. október, klukkan 19.25. Hér má sjá sýnishorn: Reykjavík Um land allt Mest lesið Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Lífið Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Tónlist 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Fleiri fréttir Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Sjá meira
Leyndardómar Elliðaárdals, helstu perlu Reykjavíkur, verða viðfangsefni fyrsta þáttar vetrarins í þáttaröðinni „Um land allt“ á Stöð 2, sem sýndur verður á mánudagskvöld. Þar fá áhorfendur að kynnast mannlífi á bökkum Elliðaánna fyrr og nú í fylgd Reynis Vilhjálmssonar landslagsarkitekts. Farið verður inn í Elliðaárstöð þar sem Eiríkur Hjálmarsson, upplýsingafulltrúi Orkuveitu Reykjavíkur, fer yfir sögu hennar og segir frá framtíðaráformum um nýtingu rafstöðvarinnar. Fyrrum íbúar í stöðinni rifja upp hvernig lífið var í dalnum á árum áður.Hallur Heiðar Hallsson, íbúi á Skálará neðan Stekkjarbakka, annast um kanínurnar.Stöð 2/Arnar Halldórsson.Við skoðum Sveinbjörnslund í Ártúnsbrekku í fylgd Jóns Sveinbjörnssonar guðfræðiprófessors, sem sýnir okkur hæsta tré Reykjavíkur, en Jón hefur búið í dalnum í 85 ár. Þá hittum við Ársæl Árnason, einn stofnenda Fonbílaklúbbsins, sem dundar sér við að gera upp gamla bíla í bílskúr við heimili sitt, Hraunteigi, við hlið Árbæjarstíflu. Við forvitnumst um allar kanínurnar sem orðnar eru áberandi í dalnum og ræðum við verndara þeirra, Hall Heiðar Hallsson, sem býr í húsinu Skálará neðan Stekkjarbakka.Rafstöðin við Elliðaár verður skoðuð og sagt frá framtíðaráformum Oruveitu Reykjavíkur um nýtingu hennar.Stöð 2/Arnar Halldórsson.Þá kynnumst við því hvernig dalurinn hefur á fáum áratugum breyst úr gróðurvana svæði í einn mesta skógarsal landsins og hvernig hann nýtist borgarbúum jafnt sem náttúruparadís og auðlindauppspretta. Þátturinn er á dagskrá Stöðvar 2 á mánudagskvöld, 21. október, klukkan 19.25. Hér má sjá sýnishorn:
Reykjavík Um land allt Mest lesið Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Lífið Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Tónlist 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Fleiri fréttir Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Sjá meira