Umdeildur sigur Packers gegn Lions Henry Birgir Gunnarsson skrifar 15. október 2019 14:00 Leikmenn Packers fagna. vísir/getty Green Bay Packers fékk ansi væna aðstoð frá dómurunum í nótt er liðið lagði Detroit Lions, 23-22, í mánudagsleik NFL-deildarinnar. Í tvígang var ranglega dæmt á Lions í síðari hálfleik fyrir að fara með hönd í andlit andstæðings. Víti og endurnýjun sem Packers fékk þar. Í lokasókn Packers kom seinni rangi dómurinn sem gerði það að verkum að Packers gat keyrt út klukkuna og skorað vallarmark um leið og tíminn rann út. Lions-menn voru brjálaðir yfir þessu ranglæti.FINAL: @crosbykicks2 secures the win for the @packers on #MNF! #DETvsGB#GoPackGo (by @Lexus) pic.twitter.com/HdjpF27AHU — NFL (@NFL) October 15, 2019 Green Bay er komið í 5-1 eftir þennan óverðskuldaða sigur en Lions er 2-2-1 þrátt fyrir frækna frammistöðu á Lambeau í nótt. Aaron Rodgers, leikstjórnandi Packers, kastaði fyrir 283 jördum og tveimur snertimörkum. Kollegi hans hinum megin vallarins, Matthew Stafford, var með 265 jarda og ekkert snertimark. NFL Mest lesið Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Enski boltinn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti Þriðji sigur Chelsea í röð Enski boltinn „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sport Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Formúla 1 Fleiri fréttir „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Börsungar með stórsigur í fyrsta leik á nýja Nývangi Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Newcastle - Manchester City | Heldur Haaland uppteknum hætti? Hilmar Smári og félagar tapa og tapa Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Endurkoma kom Bayern aftur á sigurbraut Íslendingaliðið í vondum málum Hafrún skoraði í jafntefli „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Þriðji sigur Chelsea í röð Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Stjarnan slátraði meisturunum Sjá meira
Green Bay Packers fékk ansi væna aðstoð frá dómurunum í nótt er liðið lagði Detroit Lions, 23-22, í mánudagsleik NFL-deildarinnar. Í tvígang var ranglega dæmt á Lions í síðari hálfleik fyrir að fara með hönd í andlit andstæðings. Víti og endurnýjun sem Packers fékk þar. Í lokasókn Packers kom seinni rangi dómurinn sem gerði það að verkum að Packers gat keyrt út klukkuna og skorað vallarmark um leið og tíminn rann út. Lions-menn voru brjálaðir yfir þessu ranglæti.FINAL: @crosbykicks2 secures the win for the @packers on #MNF! #DETvsGB#GoPackGo (by @Lexus) pic.twitter.com/HdjpF27AHU — NFL (@NFL) October 15, 2019 Green Bay er komið í 5-1 eftir þennan óverðskuldaða sigur en Lions er 2-2-1 þrátt fyrir frækna frammistöðu á Lambeau í nótt. Aaron Rodgers, leikstjórnandi Packers, kastaði fyrir 283 jördum og tveimur snertimörkum. Kollegi hans hinum megin vallarins, Matthew Stafford, var með 265 jarda og ekkert snertimark.
NFL Mest lesið Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Enski boltinn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti Þriðji sigur Chelsea í röð Enski boltinn „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sport Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Formúla 1 Fleiri fréttir „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Börsungar með stórsigur í fyrsta leik á nýja Nývangi Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Newcastle - Manchester City | Heldur Haaland uppteknum hætti? Hilmar Smári og félagar tapa og tapa Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Endurkoma kom Bayern aftur á sigurbraut Íslendingaliðið í vondum málum Hafrún skoraði í jafntefli „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Þriðji sigur Chelsea í röð Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Stjarnan slátraði meisturunum Sjá meira