Van der Sar vill starfa fyrir Man Utd Arnar Geir Halldórsson skrifar 13. október 2019 11:30 Van der Sar var ansi sigursæll hjá Man Utd vísir/getty Fyrrum markvörður Manchester United, Edwin Van der Sar, kveðst hafa mikinn áhuga á að starfa fyrir félagið sem einhvers konar yfirmaður knattspyrnumála. Sú staða er hins vegar ekki til hjá félaginu um þessar mundir, stuðningsmönnum þess til mikilla ama. Van der Sar vann fjóra Englandsmeistaratitla með Man Utd á árunum 2005-2011 auk þess að hjálpa liðinu að vinna Meistaradeild Evrópu 2008. Hann lagði skóna á hilluna í kjölfar úrslitaleiks Man Utd og Barcelona í Meistaradeildinni 2011 en eftir að ferlinum lauk hefur hann getið af sér gott orð hjá uppeldisfélagi sínu Ajax, þar sem hann er nú stjórnarformaður. „Fyrir utan fjölskyldu og vini er tvennt sem ég elska í þessu lífi. Annars vegar Ajax, sem gaf mér tækifæri til að þroskast og skína í fótboltanum. Hins vegar, síðasti klúbburinn á ferlinum, Manchester United. Þeir veittu mér athygli á seinni hluta ferilsins og að sjálfsögðu hefði ég áhuga á að starfa þar,“ segir Hollendingurinn geðþekki. Stuðningsmenn Man Utd hafa kallað eftir breytingum á skipulagi félagsins enda hafa margar skrýtnar ákvarðanir verið teknar á undanförnum árum undir forystu Ed Woodward. Van der Sar kveðst þó ánægður hjá Ajax um þessar mundir. „Ég þarf að læra aðeins meira hér. Halda áfram að þróast í starfi en við sjáum til hvað framtíðin ber í skauti sér. Man Utd er stórkostleg félag sem allur heimurinn þekkir. Það vilja allir spila fyrir þá og starfa fyrir þá,“ segir Van der Sar. Enski boltinn Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Fleiri fréttir Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sjá meira
Fyrrum markvörður Manchester United, Edwin Van der Sar, kveðst hafa mikinn áhuga á að starfa fyrir félagið sem einhvers konar yfirmaður knattspyrnumála. Sú staða er hins vegar ekki til hjá félaginu um þessar mundir, stuðningsmönnum þess til mikilla ama. Van der Sar vann fjóra Englandsmeistaratitla með Man Utd á árunum 2005-2011 auk þess að hjálpa liðinu að vinna Meistaradeild Evrópu 2008. Hann lagði skóna á hilluna í kjölfar úrslitaleiks Man Utd og Barcelona í Meistaradeildinni 2011 en eftir að ferlinum lauk hefur hann getið af sér gott orð hjá uppeldisfélagi sínu Ajax, þar sem hann er nú stjórnarformaður. „Fyrir utan fjölskyldu og vini er tvennt sem ég elska í þessu lífi. Annars vegar Ajax, sem gaf mér tækifæri til að þroskast og skína í fótboltanum. Hins vegar, síðasti klúbburinn á ferlinum, Manchester United. Þeir veittu mér athygli á seinni hluta ferilsins og að sjálfsögðu hefði ég áhuga á að starfa þar,“ segir Hollendingurinn geðþekki. Stuðningsmenn Man Utd hafa kallað eftir breytingum á skipulagi félagsins enda hafa margar skrýtnar ákvarðanir verið teknar á undanförnum árum undir forystu Ed Woodward. Van der Sar kveðst þó ánægður hjá Ajax um þessar mundir. „Ég þarf að læra aðeins meira hér. Halda áfram að þróast í starfi en við sjáum til hvað framtíðin ber í skauti sér. Man Utd er stórkostleg félag sem allur heimurinn þekkir. Það vilja allir spila fyrir þá og starfa fyrir þá,“ segir Van der Sar.
Enski boltinn Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Fleiri fréttir Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sjá meira