Körfuboltakvöld: Eins gott að Valsliðið hlusti á Pavel Arnar Geir Halldórsson skrifar 12. október 2019 13:00 Pavel leiddi Valsliðið til sigurs vísir/skjáskot Viðtal Gabríels Sighvatssonar við Pavel Ermolinskij eftir sigur Vals á Þór Þorlákshöfn í 2.umferð Dominos deildar karla vakti mikla athygli og var til umræðu í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar í gær. „Hann er ósáttur við hvernig hlutirnir eru hjá Val. Þeir eru að spila mjög óþroskaðan körfubolta oft. Erfið skot og slök vörn. Þetta er ekki meistarakörfuboltinn sem Pavel vill spila,“ sagði Kjartan Atli áður en Fannar Ólafsson lagði orð í belg. „Það er bara eins gott að Valsliðið hlusti á hann. Þetta er besti leikmaður deildarinnar og búinn að vinna alla þessa Íslandsmeistaratitla. Ég er mjög ánægður með hann. Hann er að taka þetta lið og kenna þeim. Það er ekki hægt að fara á Kvennaskólaball eða eitthvað. Annað hvort ertu hérna eða þú getur drullað þér í burtu,“ segir Fannar. Sævar Sævarsson og Kristinn Friðriksson voru sömuleiðis í setti og ræddu vegferð Vals. Umræðuna í heild má sjá í spilaranum neðst í fréttinni.Klippa: Körfuboltakvöld: Umræða um Pavel í Val Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur 87-73 Þór Þ. | Valsmenn tryggðu stigin með frábærum 4. leikhluta Þórsarar voru með leikinn í hendi sér en ótrúlegur 4. leikhluti tryggði Valsmönnum sigur. 10. október 2019 22:15 Pavel: Við erum ekki lið Pavel Ermolinskij var ekkert að skafa af hlutunum í viðtali eftir annan sigurleik Vals í röð. 10. október 2019 22:32 Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Íslenski boltinn Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Fótbolti Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Fótbolti Fleiri fréttir Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Sjá meira
Viðtal Gabríels Sighvatssonar við Pavel Ermolinskij eftir sigur Vals á Þór Þorlákshöfn í 2.umferð Dominos deildar karla vakti mikla athygli og var til umræðu í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar í gær. „Hann er ósáttur við hvernig hlutirnir eru hjá Val. Þeir eru að spila mjög óþroskaðan körfubolta oft. Erfið skot og slök vörn. Þetta er ekki meistarakörfuboltinn sem Pavel vill spila,“ sagði Kjartan Atli áður en Fannar Ólafsson lagði orð í belg. „Það er bara eins gott að Valsliðið hlusti á hann. Þetta er besti leikmaður deildarinnar og búinn að vinna alla þessa Íslandsmeistaratitla. Ég er mjög ánægður með hann. Hann er að taka þetta lið og kenna þeim. Það er ekki hægt að fara á Kvennaskólaball eða eitthvað. Annað hvort ertu hérna eða þú getur drullað þér í burtu,“ segir Fannar. Sævar Sævarsson og Kristinn Friðriksson voru sömuleiðis í setti og ræddu vegferð Vals. Umræðuna í heild má sjá í spilaranum neðst í fréttinni.Klippa: Körfuboltakvöld: Umræða um Pavel í Val
Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur 87-73 Þór Þ. | Valsmenn tryggðu stigin með frábærum 4. leikhluta Þórsarar voru með leikinn í hendi sér en ótrúlegur 4. leikhluti tryggði Valsmönnum sigur. 10. október 2019 22:15 Pavel: Við erum ekki lið Pavel Ermolinskij var ekkert að skafa af hlutunum í viðtali eftir annan sigurleik Vals í röð. 10. október 2019 22:32 Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Íslenski boltinn Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Fótbolti Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Fótbolti Fleiri fréttir Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Valur 87-73 Þór Þ. | Valsmenn tryggðu stigin með frábærum 4. leikhluta Þórsarar voru með leikinn í hendi sér en ótrúlegur 4. leikhluti tryggði Valsmönnum sigur. 10. október 2019 22:15
Pavel: Við erum ekki lið Pavel Ermolinskij var ekkert að skafa af hlutunum í viðtali eftir annan sigurleik Vals í röð. 10. október 2019 22:32