Reykjalundur lamaður Tinna Magnúsdóttir skrifar 10. október 2019 13:25 Engin endurhæfing í dag, Reykjalundur er lamaður vegna uppsagnar Magnúsar Ólasonar yfirlæknis eða framkvæmdarstjóra lækninga. Allt starfsfólk sem heyrir undir fagstjórn yfirlæknis gat ekki haldið út störfum sínum í dag. Þar sem ekki er hægt að starfa án stjórnanda. Hjúkrunarfræðingar var eina fagstéttin sem gat haldið áfram störfum. Þetta er ofsalega sorglega staða og allir sem eru í endurhæfingu á Reykjalundi fengu enga endurhæfingu í dag. Þeir sem gátu voru sendir heim, en aðrir sem gista á Reykjalundi áttu svokallaðan „frídag“. Versta er að vita ekki hvert framhaldið sé, vonandi fáum við einhver svör í dag með næstu skref. Það er rosalegt að stjórn SÍBS leyfi sér að setja einu endurhæfingarstöð landsins í þessa stöðu og hvað þá fólkið sem hefur loksins fengið inngöngu í endurhæfingu. Þetta setur strik í endurhæfingarferli alla sem eru loksins að fá þá hjálp sem þeim nauðsynlega vantar. Mér voru einungis úthlutaðar tvær vikur og er þetta því rosalegt strik í minn reikning. En í maí á kynningarfundi fengum við að heyra smjörþef af því sem stjórn SÍBS hafði í huga, s.s. að breyta rekstri Reykjalundar á þann hátt að tekjur ættu að koma beint til SÍBS og þeir myndu stýra hvert fjármagnið færi en ekki eins og rekstur Reykjalundar hefur verið. Ásamt því að stytta endurhæfingartímann niðri tvær vikur eða svo. Ég vil því áætla að þetta ferli hafi ekki gengið nægilega hratt eða verið tekið vel í þessar breytingar að hálfu rekstrarstjóra (forstjóra) Reykjalundar og framkvæmdarstjóra lækninga. Því er sagt upp forstjóra þannig að innan stjórnarmaður SÍBS geti tekið við rekstri og rekið yfirlækni stofnunar. Þannig haft veruleg áhrif á stjórn og rekstur stofnunarinnar. Hugmyndin er að keyra inn helmingi fleiri einstaklinga í gegnum stofnunina sem áður á kostnað tímans sem fólk hefur. Í stað þess að fólk fái nægilegan tíma til að ná áttum og geta tileinkað sér þá endurhæfingu sem á sér stað til þess að ná vonandi frekari bata í baráttu sinni við bætta heilsu í kjölfar slysa og áfalla. Þetta er stofnun sem er lofsömuð af þeim sem þangað hafa getað leitað og verið teknir inn í endurhæfingu. Meðferð stofnunarinnar hefur hjálpað óhugnanlega mörgum í gegnum þann árafjölda sem hún hefur starfað. Ég er ómetanlega þakklát með þá þjónustu sem ég hef fengið þennan stutta tíma sem ég hef verið. Á Reykjalundi fæ ég sérhæfða þjónustu sem ég hef ekki fengið annarstaðar þó ég hafi sótt allskonar þjónustu fyrir endurhæfingu á Reykjalundi. Nú spyr maður sig er í lagi að bola út þeim sem hafa stýrt og stjórnað þessari stofnun með góðum árangri og miklum sóma því rekstur og fjármunir eiga að nýtast annað eða hvað svo sem á að gera við fjármunina sem um ræðir. Það má líkja þessu við einelti ef við predikum við börnin okkar um að beita ekki einelti og erum dagsdaglega að takast á við allskonar mál og reyna að finna sameiginlega lausn en þetta sé ég bara sem ákveðið einelti. Þar sem stofnun og stjórnun var ekki tilbúin að fara út í svo miklar breytingar þá er bara losað sig við þá sem höfðu eitthvað um málið að segja til að fá sínu framgengt. Mér finnst SÍBS ganga ansi langt og bitnar það einungis (mestuleyti) á þeim sem vantar nauðsynlega endurhæfingu og sértæk inngrip í sínum vanda. Ég er ekki einu sinni farin að tjá mig um þá langveiku og fötluðu einstaklinga sem sækja verulega sérhæfð úrræði sem ég tel fyrir víst að féllu líka niður í dag. Komust þeir aftur heim því þau sem þurfa verða að bóka sértæka bifreiða þjónustu í gengum ríkið, já eða höfðu þau einhver önnur úrræði eða gátu þau sótt eitthvað annað í staðinn. Nei bara vangaveltur. Ég enda þetta með því að segja stjórn SÍBS má skammast sín... Glaðværðin og jákvæðnin á Reykjalundi dó í dag, allir voru þungt hugsi, mikil depurð og en fremur óvissa um hvað kæmi svo!!!! Það sorglega við þetta að við vitum ekkert fyrr en seinna í dag ekkert frekar en starfsmenn stofnunarinnar. Þannig mögulega hefst ekki endurhæfing aftur fyrr en eftir helgi eða hver veit hvenær!!! Kveðja, ein sem á ekki orð.Höfundur er grunnskólakennari. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Heilbrigðismál Mosfellsbær Ólga á Reykjalundi Mest lesið Fersk fyrirheit: máttur nýársheita og skýrra markmiða Árni Sigurðsson Skoðun Er þetta alvöru? Bjarni Karlsson Skoðun Opið bréf til valkyrjanna þriggja Björn Sævar Einarsson Skoðun „Forðastu múslímana,“ sögðu öfgahægrimenn mér Guðni Freyr Öfjörð Skoðun Alvotech og Arion banki stofna grunnskóla Haraldur Freyr Gíslason Skoðun Opið bréf til forystu Kennarasambands Íslands (KÍ): Endurskoðum aðferðafræði verkfallsins Valgerður Bára Bárðardóttir Skoðun Gagnaver auka hagkvæmni í fjarskiptum Íslands við umheiminn Þorvarður Sveinsson Skoðun Halldór 22.12.2024 Halldór Baldursson Halldór Hugum að loftgæðum, heilsu og sjálfbærni um jólin – eigum loftgæða jól! Heiða Mjöll Stefánsdóttir,Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir Skoðun Gott knatthús veldur deilum Stefán Már Gunnlaugsson Skoðun Skoðun Skoðun Fersk fyrirheit: máttur nýársheita og skýrra markmiða Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Skilaboð hátíðarinnar Skúli S. Ólafsson skrifar Skoðun Er þetta alvöru? Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Hugum að loftgæðum, heilsu og sjálfbærni um jólin – eigum loftgæða jól! Heiða Mjöll Stefánsdóttir,Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Raforkunotkun gagnavera minnkað mikið Tinna Traustadóttir skrifar Skoðun Gott knatthús veldur deilum Stefán Már Gunnlaugsson skrifar Skoðun Göngum fyrir friði Guttormur Þorsteinsson skrifar Skoðun Skammtatölvur: Framtíð tölvunarfræði og bylting í útreikningum Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Hamingjan sem leiðarljós menntakerfisins Reynir Böðvarsson skrifar Skoðun Gagnaver auka hagkvæmni í fjarskiptum Íslands við umheiminn Þorvarður Sveinsson skrifar Skoðun Aðildarviðræður Íslands og Evrópusambandsins Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun „Forðastu múslímana,“ sögðu öfgahægrimenn mér Guðni Freyr Öfjörð skrifar Skoðun 2027 væri hálfkák Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Hvað eru jólin fyrir þér? Hugrún Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Landið helga? Ingólfur Steinsson skrifar Skoðun Að sinna orkuþörf almennings Kristín Linda Árnadóttir skrifar Skoðun Tímamót Jón Steindór Valdimarsson skrifar Skoðun Menntun fyrir Hans Vögg Þuríður Magnúsína Björnsdóttir skrifar Skoðun Þegar Samtök verslunar og þjónustu vita betur Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Dans verkalýðsleiðtoga í kringum gullkálfinn Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Jól í sól versus jóla í dimmu Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Mikilvægi samgöngusáttmála fyrir Vestfirði Sigríður Ólöf Kristjánsdóttir,Unnar Hermannsson,Halldór Halldórsson skrifar Skoðun Opið bréf til valkyrjanna þriggja Björn Sævar Einarsson skrifar Skoðun Kæri Grímur Grímsson – sakamaður gengur laus? Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Er janúar leiðinlegasti mánuður ársins? Dagbjört Harðardóttir skrifar Skoðun Svar við hótunum Eflingar Sigurður G. Guðjónsson skrifar Skoðun Er aukin fræðsla um kólesteról og mettaða fitu virkilega upplýsingaóreiða? Sigurður Örn Ragnarsson skrifar Skoðun Manni verður kalt ef maður pissar í skóinn sinn Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Skautun eða tvíhyggja? Þóra Pétursdóttir skrifar Skoðun Egóið er í hégómanum Skúli S. Ólafsson skrifar Sjá meira
Engin endurhæfing í dag, Reykjalundur er lamaður vegna uppsagnar Magnúsar Ólasonar yfirlæknis eða framkvæmdarstjóra lækninga. Allt starfsfólk sem heyrir undir fagstjórn yfirlæknis gat ekki haldið út störfum sínum í dag. Þar sem ekki er hægt að starfa án stjórnanda. Hjúkrunarfræðingar var eina fagstéttin sem gat haldið áfram störfum. Þetta er ofsalega sorglega staða og allir sem eru í endurhæfingu á Reykjalundi fengu enga endurhæfingu í dag. Þeir sem gátu voru sendir heim, en aðrir sem gista á Reykjalundi áttu svokallaðan „frídag“. Versta er að vita ekki hvert framhaldið sé, vonandi fáum við einhver svör í dag með næstu skref. Það er rosalegt að stjórn SÍBS leyfi sér að setja einu endurhæfingarstöð landsins í þessa stöðu og hvað þá fólkið sem hefur loksins fengið inngöngu í endurhæfingu. Þetta setur strik í endurhæfingarferli alla sem eru loksins að fá þá hjálp sem þeim nauðsynlega vantar. Mér voru einungis úthlutaðar tvær vikur og er þetta því rosalegt strik í minn reikning. En í maí á kynningarfundi fengum við að heyra smjörþef af því sem stjórn SÍBS hafði í huga, s.s. að breyta rekstri Reykjalundar á þann hátt að tekjur ættu að koma beint til SÍBS og þeir myndu stýra hvert fjármagnið færi en ekki eins og rekstur Reykjalundar hefur verið. Ásamt því að stytta endurhæfingartímann niðri tvær vikur eða svo. Ég vil því áætla að þetta ferli hafi ekki gengið nægilega hratt eða verið tekið vel í þessar breytingar að hálfu rekstrarstjóra (forstjóra) Reykjalundar og framkvæmdarstjóra lækninga. Því er sagt upp forstjóra þannig að innan stjórnarmaður SÍBS geti tekið við rekstri og rekið yfirlækni stofnunar. Þannig haft veruleg áhrif á stjórn og rekstur stofnunarinnar. Hugmyndin er að keyra inn helmingi fleiri einstaklinga í gegnum stofnunina sem áður á kostnað tímans sem fólk hefur. Í stað þess að fólk fái nægilegan tíma til að ná áttum og geta tileinkað sér þá endurhæfingu sem á sér stað til þess að ná vonandi frekari bata í baráttu sinni við bætta heilsu í kjölfar slysa og áfalla. Þetta er stofnun sem er lofsömuð af þeim sem þangað hafa getað leitað og verið teknir inn í endurhæfingu. Meðferð stofnunarinnar hefur hjálpað óhugnanlega mörgum í gegnum þann árafjölda sem hún hefur starfað. Ég er ómetanlega þakklát með þá þjónustu sem ég hef fengið þennan stutta tíma sem ég hef verið. Á Reykjalundi fæ ég sérhæfða þjónustu sem ég hef ekki fengið annarstaðar þó ég hafi sótt allskonar þjónustu fyrir endurhæfingu á Reykjalundi. Nú spyr maður sig er í lagi að bola út þeim sem hafa stýrt og stjórnað þessari stofnun með góðum árangri og miklum sóma því rekstur og fjármunir eiga að nýtast annað eða hvað svo sem á að gera við fjármunina sem um ræðir. Það má líkja þessu við einelti ef við predikum við börnin okkar um að beita ekki einelti og erum dagsdaglega að takast á við allskonar mál og reyna að finna sameiginlega lausn en þetta sé ég bara sem ákveðið einelti. Þar sem stofnun og stjórnun var ekki tilbúin að fara út í svo miklar breytingar þá er bara losað sig við þá sem höfðu eitthvað um málið að segja til að fá sínu framgengt. Mér finnst SÍBS ganga ansi langt og bitnar það einungis (mestuleyti) á þeim sem vantar nauðsynlega endurhæfingu og sértæk inngrip í sínum vanda. Ég er ekki einu sinni farin að tjá mig um þá langveiku og fötluðu einstaklinga sem sækja verulega sérhæfð úrræði sem ég tel fyrir víst að féllu líka niður í dag. Komust þeir aftur heim því þau sem þurfa verða að bóka sértæka bifreiða þjónustu í gengum ríkið, já eða höfðu þau einhver önnur úrræði eða gátu þau sótt eitthvað annað í staðinn. Nei bara vangaveltur. Ég enda þetta með því að segja stjórn SÍBS má skammast sín... Glaðværðin og jákvæðnin á Reykjalundi dó í dag, allir voru þungt hugsi, mikil depurð og en fremur óvissa um hvað kæmi svo!!!! Það sorglega við þetta að við vitum ekkert fyrr en seinna í dag ekkert frekar en starfsmenn stofnunarinnar. Þannig mögulega hefst ekki endurhæfing aftur fyrr en eftir helgi eða hver veit hvenær!!! Kveðja, ein sem á ekki orð.Höfundur er grunnskólakennari.
Opið bréf til forystu Kennarasambands Íslands (KÍ): Endurskoðum aðferðafræði verkfallsins Valgerður Bára Bárðardóttir Skoðun
Hugum að loftgæðum, heilsu og sjálfbærni um jólin – eigum loftgæða jól! Heiða Mjöll Stefánsdóttir,Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir Skoðun
Skoðun Hugum að loftgæðum, heilsu og sjálfbærni um jólin – eigum loftgæða jól! Heiða Mjöll Stefánsdóttir,Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir skrifar
Skoðun Mikilvægi samgöngusáttmála fyrir Vestfirði Sigríður Ólöf Kristjánsdóttir,Unnar Hermannsson,Halldór Halldórsson skrifar
Skoðun Er aukin fræðsla um kólesteról og mettaða fitu virkilega upplýsingaóreiða? Sigurður Örn Ragnarsson skrifar
Opið bréf til forystu Kennarasambands Íslands (KÍ): Endurskoðum aðferðafræði verkfallsins Valgerður Bára Bárðardóttir Skoðun
Hugum að loftgæðum, heilsu og sjálfbærni um jólin – eigum loftgæða jól! Heiða Mjöll Stefánsdóttir,Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir Skoðun