Steinunn Ólína búin að finna ástina Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. október 2019 13:09 Steinunn Ólína er í sambúð með Möggu Stínu tónlistarkonu og bregða þær reglulega á leik í beinni útsendingu á Facebook. Sýna þær til dæmis oft frá því þegar þær borða morgunmat og hafa gaman. Fréttablaðið/Anton Brink Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, leikkona og ritstjóri Kvennablaðsins, er í fjarsambandi með Bergsveini Birgissyni rithöfundi. Frá þessu greinir DV. Bergsveinn hefur meðal annars unnið sér það til frægðar að vera sleginn til riddara af Haraldi fimmta Noregskonungi. Hann flutti til Noregs upphaflega til að lesa trúarbragðrasögu, einkum þá tengda norrænni goðafræði. Hann sagði ítarlega frá flutningum sínum til Noregs í viðtali við Fréttablaðið árið 2016. Hann hefur meðal annars skrifað bókina Leitin að svarta víkingnum og Svar við bréfi Helgu. Steinunn Ólína hefur leikið í fjölmörgum sjónvarpsþáttum og kvikmyndum í gegnum tíðina. Þá hefur hún stýrt spjallþætti á RÚV, ritstýrt Kvennablaðinu auk þess sem hún stígur reglulega á svið í leikhúsinu. Framundan hjá henni er hlutverk Soffíu frænku í Kardemommubænum í Þjóðleikhúsinu. Steinunn Ólína var gift Stefáni Karli Stefánssyni leikara sem lést í ágúst í fyrra eftir baráttu við krabbamein. Sambúð Möggu Stínu tónlistarkonu og Steinunnar Ólínu hefur vakið athygli enda eru þær afar virkar á Facebook. Þar blása þær reglulega til beinna útsendinga, stundum yfir morgunmatnum, og láta gamminn geysa sér og öðrum til gamans. Ástin og lífið Bókmenntir Leikhús Tengdar fréttir Bergsveinn sleginn til riddara í Noregi Bergsveinn Birgisson, rithöfundur og doktor í norrænum fræðum, var heiðraður af Noregskonungi á dögunum. 3. apríl 2017 16:07 Mest lesið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Drengurinn skal heita Ezra Lífið „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Lífið Fleiri fréttir Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Sjá meira
Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, leikkona og ritstjóri Kvennablaðsins, er í fjarsambandi með Bergsveini Birgissyni rithöfundi. Frá þessu greinir DV. Bergsveinn hefur meðal annars unnið sér það til frægðar að vera sleginn til riddara af Haraldi fimmta Noregskonungi. Hann flutti til Noregs upphaflega til að lesa trúarbragðrasögu, einkum þá tengda norrænni goðafræði. Hann sagði ítarlega frá flutningum sínum til Noregs í viðtali við Fréttablaðið árið 2016. Hann hefur meðal annars skrifað bókina Leitin að svarta víkingnum og Svar við bréfi Helgu. Steinunn Ólína hefur leikið í fjölmörgum sjónvarpsþáttum og kvikmyndum í gegnum tíðina. Þá hefur hún stýrt spjallþætti á RÚV, ritstýrt Kvennablaðinu auk þess sem hún stígur reglulega á svið í leikhúsinu. Framundan hjá henni er hlutverk Soffíu frænku í Kardemommubænum í Þjóðleikhúsinu. Steinunn Ólína var gift Stefáni Karli Stefánssyni leikara sem lést í ágúst í fyrra eftir baráttu við krabbamein. Sambúð Möggu Stínu tónlistarkonu og Steinunnar Ólínu hefur vakið athygli enda eru þær afar virkar á Facebook. Þar blása þær reglulega til beinna útsendinga, stundum yfir morgunmatnum, og láta gamminn geysa sér og öðrum til gamans.
Ástin og lífið Bókmenntir Leikhús Tengdar fréttir Bergsveinn sleginn til riddara í Noregi Bergsveinn Birgisson, rithöfundur og doktor í norrænum fræðum, var heiðraður af Noregskonungi á dögunum. 3. apríl 2017 16:07 Mest lesið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Drengurinn skal heita Ezra Lífið „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Lífið Fleiri fréttir Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Sjá meira
Bergsveinn sleginn til riddara í Noregi Bergsveinn Birgisson, rithöfundur og doktor í norrænum fræðum, var heiðraður af Noregskonungi á dögunum. 3. apríl 2017 16:07