Í beinni í dag: Fótbolti, formúla og NFL Anton Ingi Leifsson skrifar 27. október 2019 06:00 Chris Smalling, Tom Brady og Lewis Hamilton verða allir í beinni á sportrásum Stöðvar 2 í dag. vísir/getty Boðið er upp á níu beinar útsendingar á sportrásum Stöðvar 2 í dag en þær verða frá knattspyrnu, NFL og úr formúlunni. Dagurinn byrjar með útsendingu frá grannaslagnum í Wales þar sem Swansea og Cardiff mætast en bæði lið eru um miðja deild í ensku B-deildinni. Við færum okkur svo yfir til Ítalíu, nánar tiltekið til SPAL, en SPAL er einungis með sex stig eftir átta leiki. Fiorentina hins vegar með tólf. Það er svo stórleikur klukkan 17.00 er Roma og AC Milan mætast en bæði stórveldin hafa verið í vandræðum það sem af er leiktíð. Roma er í 7. sætinu en Milan í enn meiri vandræðum í 12. sætinu. Boðið er upp á tvíhöfða í NFL-deildinni. Fálkarnir frá Atalanta mæta Sjóhaukunum frá Seattle og New England Patriots tekur á móti Cleveland Browns í kvöld. Formúlan er á sínum stað en keppt er í Mexíkó um helgina. Lewis Hamilton getur tryggt sér heimsmeistaratitilinn takist honum að fá 14 stigum meira en samherji sinn, Valtteri Bottas. Allar beinar útsendingar dagsins má sjá hér að neðan sem og á heimasíðu Stöðvar 2.Beinar útsendingar í dag: 11.55 Swansea - Cardiff (Stöð 2 Sport) 13.55 SPAL - Napoli (Stöð 2 Sport 2) 16.55 Atlanta Falcons - Seattle Seahawks (Stöð 2 Sport 2) 16.55 Roma - AC Milan (Stöð 2 Sport 3) 17.25 Sevilla - Getafe (Stöð 2 Sport 4) 18.50 Formúla 1 (Stöð 2 Sport) 19.40 Fiorentina - Lazio (Stöð 2 Sport 3) 19.55 Osasuna - Valencia (Stöð 2 Sport 4) 20.20 New England Patriots - Cleveland Browns (Stöð 2 Sport 2) Formúla Ítalski boltinn NFL Spænski boltinn Mest lesið Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Háloftafugl og fjölhæf stór stelpa til Keflavíkur - myndband Körfubolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Sjá meira
Boðið er upp á níu beinar útsendingar á sportrásum Stöðvar 2 í dag en þær verða frá knattspyrnu, NFL og úr formúlunni. Dagurinn byrjar með útsendingu frá grannaslagnum í Wales þar sem Swansea og Cardiff mætast en bæði lið eru um miðja deild í ensku B-deildinni. Við færum okkur svo yfir til Ítalíu, nánar tiltekið til SPAL, en SPAL er einungis með sex stig eftir átta leiki. Fiorentina hins vegar með tólf. Það er svo stórleikur klukkan 17.00 er Roma og AC Milan mætast en bæði stórveldin hafa verið í vandræðum það sem af er leiktíð. Roma er í 7. sætinu en Milan í enn meiri vandræðum í 12. sætinu. Boðið er upp á tvíhöfða í NFL-deildinni. Fálkarnir frá Atalanta mæta Sjóhaukunum frá Seattle og New England Patriots tekur á móti Cleveland Browns í kvöld. Formúlan er á sínum stað en keppt er í Mexíkó um helgina. Lewis Hamilton getur tryggt sér heimsmeistaratitilinn takist honum að fá 14 stigum meira en samherji sinn, Valtteri Bottas. Allar beinar útsendingar dagsins má sjá hér að neðan sem og á heimasíðu Stöðvar 2.Beinar útsendingar í dag: 11.55 Swansea - Cardiff (Stöð 2 Sport) 13.55 SPAL - Napoli (Stöð 2 Sport 2) 16.55 Atlanta Falcons - Seattle Seahawks (Stöð 2 Sport 2) 16.55 Roma - AC Milan (Stöð 2 Sport 3) 17.25 Sevilla - Getafe (Stöð 2 Sport 4) 18.50 Formúla 1 (Stöð 2 Sport) 19.40 Fiorentina - Lazio (Stöð 2 Sport 3) 19.55 Osasuna - Valencia (Stöð 2 Sport 4) 20.20 New England Patriots - Cleveland Browns (Stöð 2 Sport 2)
Formúla Ítalski boltinn NFL Spænski boltinn Mest lesið Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Háloftafugl og fjölhæf stór stelpa til Keflavíkur - myndband Körfubolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Sjá meira