Í beinni í dag: Fótbolti, formúla og NFL Anton Ingi Leifsson skrifar 27. október 2019 06:00 Chris Smalling, Tom Brady og Lewis Hamilton verða allir í beinni á sportrásum Stöðvar 2 í dag. vísir/getty Boðið er upp á níu beinar útsendingar á sportrásum Stöðvar 2 í dag en þær verða frá knattspyrnu, NFL og úr formúlunni. Dagurinn byrjar með útsendingu frá grannaslagnum í Wales þar sem Swansea og Cardiff mætast en bæði lið eru um miðja deild í ensku B-deildinni. Við færum okkur svo yfir til Ítalíu, nánar tiltekið til SPAL, en SPAL er einungis með sex stig eftir átta leiki. Fiorentina hins vegar með tólf. Það er svo stórleikur klukkan 17.00 er Roma og AC Milan mætast en bæði stórveldin hafa verið í vandræðum það sem af er leiktíð. Roma er í 7. sætinu en Milan í enn meiri vandræðum í 12. sætinu. Boðið er upp á tvíhöfða í NFL-deildinni. Fálkarnir frá Atalanta mæta Sjóhaukunum frá Seattle og New England Patriots tekur á móti Cleveland Browns í kvöld. Formúlan er á sínum stað en keppt er í Mexíkó um helgina. Lewis Hamilton getur tryggt sér heimsmeistaratitilinn takist honum að fá 14 stigum meira en samherji sinn, Valtteri Bottas. Allar beinar útsendingar dagsins má sjá hér að neðan sem og á heimasíðu Stöðvar 2.Beinar útsendingar í dag: 11.55 Swansea - Cardiff (Stöð 2 Sport) 13.55 SPAL - Napoli (Stöð 2 Sport 2) 16.55 Atlanta Falcons - Seattle Seahawks (Stöð 2 Sport 2) 16.55 Roma - AC Milan (Stöð 2 Sport 3) 17.25 Sevilla - Getafe (Stöð 2 Sport 4) 18.50 Formúla 1 (Stöð 2 Sport) 19.40 Fiorentina - Lazio (Stöð 2 Sport 3) 19.55 Osasuna - Valencia (Stöð 2 Sport 4) 20.20 New England Patriots - Cleveland Browns (Stöð 2 Sport 2) Formúla Ítalski boltinn NFL Spænski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Sárt tap gegn Dönum á HM Sjá meira
Boðið er upp á níu beinar útsendingar á sportrásum Stöðvar 2 í dag en þær verða frá knattspyrnu, NFL og úr formúlunni. Dagurinn byrjar með útsendingu frá grannaslagnum í Wales þar sem Swansea og Cardiff mætast en bæði lið eru um miðja deild í ensku B-deildinni. Við færum okkur svo yfir til Ítalíu, nánar tiltekið til SPAL, en SPAL er einungis með sex stig eftir átta leiki. Fiorentina hins vegar með tólf. Það er svo stórleikur klukkan 17.00 er Roma og AC Milan mætast en bæði stórveldin hafa verið í vandræðum það sem af er leiktíð. Roma er í 7. sætinu en Milan í enn meiri vandræðum í 12. sætinu. Boðið er upp á tvíhöfða í NFL-deildinni. Fálkarnir frá Atalanta mæta Sjóhaukunum frá Seattle og New England Patriots tekur á móti Cleveland Browns í kvöld. Formúlan er á sínum stað en keppt er í Mexíkó um helgina. Lewis Hamilton getur tryggt sér heimsmeistaratitilinn takist honum að fá 14 stigum meira en samherji sinn, Valtteri Bottas. Allar beinar útsendingar dagsins má sjá hér að neðan sem og á heimasíðu Stöðvar 2.Beinar útsendingar í dag: 11.55 Swansea - Cardiff (Stöð 2 Sport) 13.55 SPAL - Napoli (Stöð 2 Sport 2) 16.55 Atlanta Falcons - Seattle Seahawks (Stöð 2 Sport 2) 16.55 Roma - AC Milan (Stöð 2 Sport 3) 17.25 Sevilla - Getafe (Stöð 2 Sport 4) 18.50 Formúla 1 (Stöð 2 Sport) 19.40 Fiorentina - Lazio (Stöð 2 Sport 3) 19.55 Osasuna - Valencia (Stöð 2 Sport 4) 20.20 New England Patriots - Cleveland Browns (Stöð 2 Sport 2)
Formúla Ítalski boltinn NFL Spænski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Sárt tap gegn Dönum á HM Sjá meira