Karl og kona handtekin vegna fólksins sem lést í gámi Kjartan Kjartansson skrifar 25. október 2019 12:03 Lík fólksins fannst í gám flutningabíls nærri London á miðvikudag. Talið er að það hafi verið kínverskt. Vísir/EPA Breska lögreglan hefur handtekið tvennt til viðbótar í tengslum 39 manns sem fundust látnir í gámabíl. Fólkið sem lést er talið hafa verið Kínverjar og krefjast þarlend stjórnvöld harðra refsinga yfir þeim ábyrgu. Fyrir var ökumaður gámabílsins í haldi lögreglu, grunaður um morð.Reuters-fréttastofan segir að karlmaður og kona, bæði 38 ára gömul, hafi verið handtekin í Warringon, rúma þrjátíu kílómetra austur af Liverpool, á norðanverðu Englandi. Þau eru grunuð um samsæri um mansal og manndráp á 39 manns, að sögn The Guardian. Yfirheyrslur yfir 25 ára gömlum ökumanni flutningabílsins standa enn yfir, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Hann er sagður vera frá Norður-Írlandi. Lík 31 karlmanns og átta kvenna fundust í gám flutningabíls nærri London á miðvikudag. Kínversk stjórnvöld kröfðust þess í dag að bresk yfirvöld sæktust eftir „ströngum refsingum“ yfir þeim sem báru ábyrgð á dauða fólksins í gámnum. Ekki hafi enn verið hægt að staðfesta þjóðerni fólksins. Sendiráð Kína í London segist hafa sent sendinefnd til að vinna með bresku lögreglunni að rannsókninni. Algengt er sagt að fólki sé smyglað til Bretlands í flutningabílum. Árið 2000 fundust líka 58 Kínverja í tómaflutningabíl í hafnarborginni Dover. Bretland England Kína Tengdar fréttir 39 lík fundust í vörubíl í Englandi Lögregla í Englandi segir að 39 lík hafi fundist í vörubíl í Essex, austur af Lundúnum í nótt. 23. október 2019 08:49 Bílstjórinn sem ók vörubílnum nafngreindur Lögreglan í Essex í Bretlandi hefur nafngreint vörubílstjóranum sem ók vörubílnum sem fannst í nótt og innihélt 39 lík. Vörubílstjórinn heitir Mo Robinson og hefur hann verið handtekinn grunaður um morð. 23. október 2019 18:06 Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Innlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Fleiri fréttir Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Sjá meira
Breska lögreglan hefur handtekið tvennt til viðbótar í tengslum 39 manns sem fundust látnir í gámabíl. Fólkið sem lést er talið hafa verið Kínverjar og krefjast þarlend stjórnvöld harðra refsinga yfir þeim ábyrgu. Fyrir var ökumaður gámabílsins í haldi lögreglu, grunaður um morð.Reuters-fréttastofan segir að karlmaður og kona, bæði 38 ára gömul, hafi verið handtekin í Warringon, rúma þrjátíu kílómetra austur af Liverpool, á norðanverðu Englandi. Þau eru grunuð um samsæri um mansal og manndráp á 39 manns, að sögn The Guardian. Yfirheyrslur yfir 25 ára gömlum ökumanni flutningabílsins standa enn yfir, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Hann er sagður vera frá Norður-Írlandi. Lík 31 karlmanns og átta kvenna fundust í gám flutningabíls nærri London á miðvikudag. Kínversk stjórnvöld kröfðust þess í dag að bresk yfirvöld sæktust eftir „ströngum refsingum“ yfir þeim sem báru ábyrgð á dauða fólksins í gámnum. Ekki hafi enn verið hægt að staðfesta þjóðerni fólksins. Sendiráð Kína í London segist hafa sent sendinefnd til að vinna með bresku lögreglunni að rannsókninni. Algengt er sagt að fólki sé smyglað til Bretlands í flutningabílum. Árið 2000 fundust líka 58 Kínverja í tómaflutningabíl í hafnarborginni Dover.
Bretland England Kína Tengdar fréttir 39 lík fundust í vörubíl í Englandi Lögregla í Englandi segir að 39 lík hafi fundist í vörubíl í Essex, austur af Lundúnum í nótt. 23. október 2019 08:49 Bílstjórinn sem ók vörubílnum nafngreindur Lögreglan í Essex í Bretlandi hefur nafngreint vörubílstjóranum sem ók vörubílnum sem fannst í nótt og innihélt 39 lík. Vörubílstjórinn heitir Mo Robinson og hefur hann verið handtekinn grunaður um morð. 23. október 2019 18:06 Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Innlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Fleiri fréttir Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Sjá meira
39 lík fundust í vörubíl í Englandi Lögregla í Englandi segir að 39 lík hafi fundist í vörubíl í Essex, austur af Lundúnum í nótt. 23. október 2019 08:49
Bílstjórinn sem ók vörubílnum nafngreindur Lögreglan í Essex í Bretlandi hefur nafngreint vörubílstjóranum sem ók vörubílnum sem fannst í nótt og innihélt 39 lík. Vörubílstjórinn heitir Mo Robinson og hefur hann verið handtekinn grunaður um morð. 23. október 2019 18:06