Allir eiga að borða hamingjusamar hitaeiningar Stefán Árni Pálsson skrifar 24. október 2019 13:30 Dagný segir það vel hægt að reka veitingarstað á landsbyggðinni. Dagný Magnúsdóttir listakona rekur kaffihúsið Hendur í höfn í Þorlákshöfn sem gegnir einnig mikilvægu menningarhlutverki í bænum. Eva Laufey hitti Dagnýju í Íslandi í dag á Stöð 2 í gær og fékk að heyra hugmyndina á bakvið kaffihúsið, hvernig það sé að reka kaffihús á landsbyggðinni og þeim áskorunum sem fylgja rekstrinum og segir Dagný að oft á tíðum hafi hana langað að gefast upp og hreinlega loka kaffihúsinu. Dagný sló eftirminnilega í gegn í sjónvarpsþættinum Master Chef hér um árið og vakti þar eftirtekt fyrir bakstur. „Þetta átti að vera í algjöru aukahlutverki. Ég ætlaði bara að sinna þessu í algjöru framhjá hlaupi og vera svo á vinnustofunni. Ég hélt að það myndi enginn koma,“ segir Dagný.Dagný elskar að baka góðar kökur.„Ég lifi og hrærist í kringum mat og er svona kökufíkill. Sem barn fékk ég endalaust að vinna í eldhúsinu, bæði hjá ömmu minni og á mínu heimili. Þannig að ég átti mjög góðar fyrirmyndir bæði í bakstri og matargerð.“ Hún segist trúa á það að það sé ekkert svo óhollt að fólk megi ekki smakka það og ekkert svo hollt að hægt sé bara að lifa á því. „Hér gerum við allt frá grunni úr besta fáanlega hráefninu,“ segir Dagný sem fær flestallt hráefni rétt hjá Þorlákshöfn en sumt þarf hún að panta erlendis frá en leggur áherslu á að það sé allt mjög gott. „Ég trúi því að okkur sé ætlað að borða það sem landið okkar gefur okkur. Mér finnst mikilvægt að við borðum hamingjusamar hitaeiningar.“En hvernig gengur að reka veitingarstað úti á landsbyggðinni? „Við erum svo heppin hér að það hefur verið ótrúlega mikið að gera hjá okkur. Veturinn er eðlilega rólegri og þess vegna erum við duglegri að vera með einhverja viðburði yfir vetrartímann. Stundum er maður alveg bugaður og launakostnaðurinn er rosalega hár. Það vita það allir sem starfa í þessu. Hráefniskostnaður er líka að hækka mjög mikið og við getum ekki hækkað veitingarnar okkar í samræmi við það. Ég trúi því samt að þetta sé eitthvað sem eigi eftir að lifa, við þurfum öll að borða og matur er menning.“ Ísland í dag Veitingastaðir Ölfus Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Fleiri fréttir Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Sjá meira
Dagný Magnúsdóttir listakona rekur kaffihúsið Hendur í höfn í Þorlákshöfn sem gegnir einnig mikilvægu menningarhlutverki í bænum. Eva Laufey hitti Dagnýju í Íslandi í dag á Stöð 2 í gær og fékk að heyra hugmyndina á bakvið kaffihúsið, hvernig það sé að reka kaffihús á landsbyggðinni og þeim áskorunum sem fylgja rekstrinum og segir Dagný að oft á tíðum hafi hana langað að gefast upp og hreinlega loka kaffihúsinu. Dagný sló eftirminnilega í gegn í sjónvarpsþættinum Master Chef hér um árið og vakti þar eftirtekt fyrir bakstur. „Þetta átti að vera í algjöru aukahlutverki. Ég ætlaði bara að sinna þessu í algjöru framhjá hlaupi og vera svo á vinnustofunni. Ég hélt að það myndi enginn koma,“ segir Dagný.Dagný elskar að baka góðar kökur.„Ég lifi og hrærist í kringum mat og er svona kökufíkill. Sem barn fékk ég endalaust að vinna í eldhúsinu, bæði hjá ömmu minni og á mínu heimili. Þannig að ég átti mjög góðar fyrirmyndir bæði í bakstri og matargerð.“ Hún segist trúa á það að það sé ekkert svo óhollt að fólk megi ekki smakka það og ekkert svo hollt að hægt sé bara að lifa á því. „Hér gerum við allt frá grunni úr besta fáanlega hráefninu,“ segir Dagný sem fær flestallt hráefni rétt hjá Þorlákshöfn en sumt þarf hún að panta erlendis frá en leggur áherslu á að það sé allt mjög gott. „Ég trúi því að okkur sé ætlað að borða það sem landið okkar gefur okkur. Mér finnst mikilvægt að við borðum hamingjusamar hitaeiningar.“En hvernig gengur að reka veitingarstað úti á landsbyggðinni? „Við erum svo heppin hér að það hefur verið ótrúlega mikið að gera hjá okkur. Veturinn er eðlilega rólegri og þess vegna erum við duglegri að vera með einhverja viðburði yfir vetrartímann. Stundum er maður alveg bugaður og launakostnaðurinn er rosalega hár. Það vita það allir sem starfa í þessu. Hráefniskostnaður er líka að hækka mjög mikið og við getum ekki hækkað veitingarnar okkar í samræmi við það. Ég trúi því samt að þetta sé eitthvað sem eigi eftir að lifa, við þurfum öll að borða og matur er menning.“
Ísland í dag Veitingastaðir Ölfus Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Fleiri fréttir Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Sjá meira