Séra Pálmi Matthíasson gaf hjónin saman í Bústaðarkirkju og var veislan haldin í Ingólfsskála.
Ásdís greinir sjálf frá þessu á Instagram en sjá má fjölmargar myndir frá deginum stóra á Instagram undir kassamerkinu #theAnneruds.
Hér að neðan má sjá nokkrar vel valdar færslur.