Laufey eftirmaður og forveri Eydísar Stefán Ó. Jónsson skrifar 30. október 2019 15:27 Laufey Rún Ketilsdóttir og Eydís Arna Líndal feta í fótspor hvor annarrar. Vísir Laufey Rún Ketilsdóttir hefur verið ráðin starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins. Hún tekur við starfinu af Eydísi Örnu Líndal, en hún var skipuð aðstoðarmaður Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur, dómsmálaráðherra, í lok september. Laufey Rún hefur sjálf aðstoðað dómsmálaráðherra, í ráðherratíð Sigríðar Á. Andersen. Í tilkynningu um ráðninguna er ferill Laufeyjar rakinn. Þar segir að hún sé lögfræðingur að mennt, með BA-gráðu frá Háskóla Íslands og MA-gráðu frá Háskólanum í Reykjavík. Áður hafi hún lokið stúdentprófi frá hagfræðibraut Verzlunarskóla Íslands. Áður en hún tók við starfi aðstoðarmanns dómsmálaráðherra, sem hún sinnti á árunum 2017 til 2019, starfaði Laufey hjá Morgunblaðinu, Juris lögmannsstofu, Gjaldskilum innheimtuþjónustu og regluvörslu Arion banka. Laufey hefur jafnframt gegnt ýmsum trúnaðarstörfum fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Þannig var hún formaður Sambands ungra Sjálfstæðismanna árin 2015-2017, framkvæmdastjóri SUS árið 2015 og sat í stjórn sambandsins frá 2010. Laufey Rún hefur einnig setið í stjórn Heimdallar, félags ungra Sjálfstæðismanna í Reykjavík. Alþingi Sjálfstæðisflokkurinn Vistaskipti Tengdar fréttir Hreinn Loftsson og Eydís Arna aðstoða Áslaugu Örnu Eydís Arna Líndal og Hreinn Loftsson hafa verið ráðnir aðstoðarmenn Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur dómsmálaráðherra. 27. september 2019 16:29 Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Veður Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent Fleiri fréttir Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Sjá meira
Laufey Rún Ketilsdóttir hefur verið ráðin starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins. Hún tekur við starfinu af Eydísi Örnu Líndal, en hún var skipuð aðstoðarmaður Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur, dómsmálaráðherra, í lok september. Laufey Rún hefur sjálf aðstoðað dómsmálaráðherra, í ráðherratíð Sigríðar Á. Andersen. Í tilkynningu um ráðninguna er ferill Laufeyjar rakinn. Þar segir að hún sé lögfræðingur að mennt, með BA-gráðu frá Háskóla Íslands og MA-gráðu frá Háskólanum í Reykjavík. Áður hafi hún lokið stúdentprófi frá hagfræðibraut Verzlunarskóla Íslands. Áður en hún tók við starfi aðstoðarmanns dómsmálaráðherra, sem hún sinnti á árunum 2017 til 2019, starfaði Laufey hjá Morgunblaðinu, Juris lögmannsstofu, Gjaldskilum innheimtuþjónustu og regluvörslu Arion banka. Laufey hefur jafnframt gegnt ýmsum trúnaðarstörfum fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Þannig var hún formaður Sambands ungra Sjálfstæðismanna árin 2015-2017, framkvæmdastjóri SUS árið 2015 og sat í stjórn sambandsins frá 2010. Laufey Rún hefur einnig setið í stjórn Heimdallar, félags ungra Sjálfstæðismanna í Reykjavík.
Alþingi Sjálfstæðisflokkurinn Vistaskipti Tengdar fréttir Hreinn Loftsson og Eydís Arna aðstoða Áslaugu Örnu Eydís Arna Líndal og Hreinn Loftsson hafa verið ráðnir aðstoðarmenn Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur dómsmálaráðherra. 27. september 2019 16:29 Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Veður Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent Fleiri fréttir Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Sjá meira
Hreinn Loftsson og Eydís Arna aðstoða Áslaugu Örnu Eydís Arna Líndal og Hreinn Loftsson hafa verið ráðnir aðstoðarmenn Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur dómsmálaráðherra. 27. september 2019 16:29