Nemendafjöldi hefur margfaldast í sérskóla í Kópavogi Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 9. nóvember 2019 21:30 Steinunn Hafsteinsdóttir er ein stofnenda skólans.vísir/egill Í Kópavogi er grunnskólinn Arnarskóli starfræktur. Þetta er sjálfstætt starfandi sjálfseignarstofnun sem hóf starfsemi fyrir tveimur árum með tvo nemendur og nú eru komnir nítján nemendur og 36 starfsmenn. „Við erum með nemendur með þroskafrávik, einhverfu og alls kyns heilkenni. Þetta eru börn sem þurfa meiri stuðning í námi heldur en gengur og gerist,“ segir Steinunn Hafsteinsdóttir, fagstjóri og einn stofnenda skólans. Hún segir börnin koma alls staðar að, úr almenna skólakerfinu, sérskólum og sérdeildum. „Við veitum þjónustu allt árið, líka í sumar- og jólafríum ef það hentar fjölskyldunum,“ segir hún og þannig geta nemendur Arnarskóla í rútínu allt árið ef það hentar þeim. Stofnendur skólans unnu öll sem ráðgjafar í almennt skólakerfinu. „Og við sáum að það vantaði sérstaklega úrræði á sumrin. Það gekk kannski vel yfir veturinn með barnið en svo slitnaði upp úr á sumrin. Foreldrar lentu líka oft í vandræðum vegna vinnu og annað.“ Mikil fjölgun nemenda síðustu tvö ár sýnir að það hafi verið þörf á slíkum skóla. Flestir nemendur sem hafa sótt um hafa fengið pláss en sveitarfélögin greiða öll gjöld nemendaþ „Svo höfum við líka samþykkt nemendur en sveitarfélögin hafa ekki samþykkt að greiða með þeim.“ Dæmi eru um að Reykjavíkurborg hafi ekki samþykkt umsóknir og í skriflegu svari er útskýrt að það sé alltaf mat hverju sinni hvaða úrræði henti börnum. Hugmyndafræðin menntun án aðgreiningar sé höfð að leiðarljósi en sérdeildir innan almenna kerfisins þyki stundum henta best eða Klettaskóli. Einnig hafi umsóknum verið hafnað ef þær koma of seint þar sem búið sé að gera ráð fyrir börnunum í sérdeildum og ráðningar í skólakerfinu eftir því. Börn og uppeldi Skóla - og menntamál Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Innlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Innlent Fleiri fréttir Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Sjá meira
Steinunn Hafsteinsdóttir er ein stofnenda skólans.vísir/egill Í Kópavogi er grunnskólinn Arnarskóli starfræktur. Þetta er sjálfstætt starfandi sjálfseignarstofnun sem hóf starfsemi fyrir tveimur árum með tvo nemendur og nú eru komnir nítján nemendur og 36 starfsmenn. „Við erum með nemendur með þroskafrávik, einhverfu og alls kyns heilkenni. Þetta eru börn sem þurfa meiri stuðning í námi heldur en gengur og gerist,“ segir Steinunn Hafsteinsdóttir, fagstjóri og einn stofnenda skólans. Hún segir börnin koma alls staðar að, úr almenna skólakerfinu, sérskólum og sérdeildum. „Við veitum þjónustu allt árið, líka í sumar- og jólafríum ef það hentar fjölskyldunum,“ segir hún og þannig geta nemendur Arnarskóla í rútínu allt árið ef það hentar þeim. Stofnendur skólans unnu öll sem ráðgjafar í almennt skólakerfinu. „Og við sáum að það vantaði sérstaklega úrræði á sumrin. Það gekk kannski vel yfir veturinn með barnið en svo slitnaði upp úr á sumrin. Foreldrar lentu líka oft í vandræðum vegna vinnu og annað.“ Mikil fjölgun nemenda síðustu tvö ár sýnir að það hafi verið þörf á slíkum skóla. Flestir nemendur sem hafa sótt um hafa fengið pláss en sveitarfélögin greiða öll gjöld nemendaþ „Svo höfum við líka samþykkt nemendur en sveitarfélögin hafa ekki samþykkt að greiða með þeim.“ Dæmi eru um að Reykjavíkurborg hafi ekki samþykkt umsóknir og í skriflegu svari er útskýrt að það sé alltaf mat hverju sinni hvaða úrræði henti börnum. Hugmyndafræðin menntun án aðgreiningar sé höfð að leiðarljósi en sérdeildir innan almenna kerfisins þyki stundum henta best eða Klettaskóli. Einnig hafi umsóknum verið hafnað ef þær koma of seint þar sem búið sé að gera ráð fyrir börnunum í sérdeildum og ráðningar í skólakerfinu eftir því.
Börn og uppeldi Skóla - og menntamál Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Innlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Innlent Fleiri fréttir Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent