Vill frekar lifa eins og prins alla ævi en eins og kóngur meðan hann er í NFL Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. nóvember 2019 23:00 Joejuan Williams hugsar vel um peningana sem hann fær fyrir að spila í NFL-deildinni. Getty/ Steven Ryan Joejuan Williams er nýliði hjá NFL-meistaraliði New England Patriots en hann er 21 árs og valinn númer 45 í nýliðavalinu í ár. Williams var í þrjú ár í Vanderbilt skólanum áður en hann fór í NFL-deildina en strákurinn silar nú sem bakvörður (Cornerback) í vörn New England Patriots liðsins. Stór hluti þeirra leikmanna sem fara að fá góð laun í NFL-deildinni missa sig oft í eyðslunni, slá um sig og lifa eins og kóngar. Joejuan Williams sýnir hins vegar ótrúlega skynsemi þegar kemur að peningamálum eins og sjá má hér fyrir neðan.Patriots rookie Joejuan Williams understands the importance of saving his money. pic.twitter.com/K44xQZVv4z — Sporting News (@sportingnews) November 7, 2019Joejuan Williams gerir sér nefnilega grein fyrir því að hann þarf að spara peninginn fyrir framtíðina. „Ég vil frekar lifa eins og prins alla mína ævi en að lifa eins og kóngur á meðan ég er í NFL-deildinni,“ sagði Joejuan Williams í viðtali við Boston Globe. Hann leggur fyrir 90 prósent af launum sínum hjá New England Patriots.Patriots rookie Joejuan Williams estimates he invests 90 percent of his game checks: "I rather live like a prince for the rest of my life than live like a king for my NFL career." He's hoping to raise awareness about the importance of financial literacy: https://t.co/W9oWqmmw0V — Nicole Yang (@nicolecyang) November 5, 2019 Joejuan Williams fæddist árið 1997 í kántrýborginni Nashville í Tennessee fylki. Hann gat valið úr því að fara í Alabama, Oklahoma, Penn State, Ohio State, og Georgia háskóla en valdi Vanderbilt University. Það kemur kannski ekki á óvart en hann var í hagfræði í Vanderbilt skólanum. NFL Mest lesið Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Enski boltinn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti Þriðji sigur Chelsea í röð Enski boltinn „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sport Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Formúla 1 Fleiri fréttir „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Börsungar með stórsigur í fyrsta leik á nýja Nývangi Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Newcastle - Manchester City | Heldur Haaland uppteknum hætti? Hilmar Smári og félagar tapa og tapa Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Endurkoma kom Bayern aftur á sigurbraut Íslendingaliðið í vondum málum Hafrún skoraði í jafntefli „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Þriðji sigur Chelsea í röð Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Stjarnan slátraði meisturunum Sjá meira
Joejuan Williams er nýliði hjá NFL-meistaraliði New England Patriots en hann er 21 árs og valinn númer 45 í nýliðavalinu í ár. Williams var í þrjú ár í Vanderbilt skólanum áður en hann fór í NFL-deildina en strákurinn silar nú sem bakvörður (Cornerback) í vörn New England Patriots liðsins. Stór hluti þeirra leikmanna sem fara að fá góð laun í NFL-deildinni missa sig oft í eyðslunni, slá um sig og lifa eins og kóngar. Joejuan Williams sýnir hins vegar ótrúlega skynsemi þegar kemur að peningamálum eins og sjá má hér fyrir neðan.Patriots rookie Joejuan Williams understands the importance of saving his money. pic.twitter.com/K44xQZVv4z — Sporting News (@sportingnews) November 7, 2019Joejuan Williams gerir sér nefnilega grein fyrir því að hann þarf að spara peninginn fyrir framtíðina. „Ég vil frekar lifa eins og prins alla mína ævi en að lifa eins og kóngur á meðan ég er í NFL-deildinni,“ sagði Joejuan Williams í viðtali við Boston Globe. Hann leggur fyrir 90 prósent af launum sínum hjá New England Patriots.Patriots rookie Joejuan Williams estimates he invests 90 percent of his game checks: "I rather live like a prince for the rest of my life than live like a king for my NFL career." He's hoping to raise awareness about the importance of financial literacy: https://t.co/W9oWqmmw0V — Nicole Yang (@nicolecyang) November 5, 2019 Joejuan Williams fæddist árið 1997 í kántrýborginni Nashville í Tennessee fylki. Hann gat valið úr því að fara í Alabama, Oklahoma, Penn State, Ohio State, og Georgia háskóla en valdi Vanderbilt University. Það kemur kannski ekki á óvart en hann var í hagfræði í Vanderbilt skólanum.
NFL Mest lesið Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Enski boltinn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti Þriðji sigur Chelsea í röð Enski boltinn „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sport Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Formúla 1 Fleiri fréttir „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Börsungar með stórsigur í fyrsta leik á nýja Nývangi Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Newcastle - Manchester City | Heldur Haaland uppteknum hætti? Hilmar Smári og félagar tapa og tapa Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Endurkoma kom Bayern aftur á sigurbraut Íslendingaliðið í vondum málum Hafrún skoraði í jafntefli „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Þriðji sigur Chelsea í röð Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Stjarnan slátraði meisturunum Sjá meira