Kyle Walker fyrsti enski markvörðurinn til að verja skot í Meistaradeildinni í þrjú ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. nóvember 2019 10:00 Pep Guardiola fagnar markverðinum Kyle Walker eftir leik. Getty/Michael Regan Kyle Walker er einn af betri hægri bakvörðum ensku úrvalsdeildarinnar og tvöfaldur Englandsmeistari með Manchester City. Hjá honum leyndust hins vegar markmannshæfileikar sem fáir vissu um og þeir komu sér vel fyrir Manchester City í gær. Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, var búinn að nota varamarkvörð sinn þegar Claudio Bravo var rekinn útaf í Meistaradeildinni í gær. Þá voru góð ráð dýr. Guardiola vissi hins vegar greinilega af markmannshæfileikum bakvarðarins því allt í einu sást Kyle Walker gera sig klárann að koma í markið. Reynir Leósson, sérfræðingur Stöð 2 Sport í Meistaradeildinni hitti naglann á höfuðið því fljótlega eftir að hann sá rauða spjaldið fara á loft þá nefndi hann möguleikann á að setja Kyle Walker í markið. Það má sjá það hér fyrir neðan.Klippa: Claudio Bravo fær rautt og Kyle Walker fer í markið Kyle Walker var síðan kominn í markmannstreyju Claudio Bravo, í hanskana og hljóp svo inn á í markið. Walker þurfti að byrja á því að verja aukaspyrnu á hættulegum stað. Honum tókst það og varð um leið fyrsti enski markvöðurinn í næstum því þrjú ár sem nær að verja skot í Meistaradeildinni.Kyle Walker makes his first save as Manchester City goalkeeper #ChampionsLeague#OptusSportpic.twitter.com/I2hOXr2lpY — Optus Sport (@OptusSport) November 6, 2019 Síðastur á undan Walker til að verja skot í Meistaradeildinni var Ben Hamer í desember 2016. Hann stóð þá í marki Leicester City og varði skot í leik á móti Porto.1 - Kyle Walker was the first English goalkeeper to make a save in the UEFA Champions League since Ben Hamer (for Leicester City vs FC Porto) in December 2016. Unbeatable. (H/T @RichJolly) pic.twitter.com/Zna5b0UKET — OptaJoe (@OptaJoe) November 7, 2019 Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Íslenski boltinn Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport „Vorum búnir að vera miklu betri“ Fótbolti „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Sjá meira
Kyle Walker er einn af betri hægri bakvörðum ensku úrvalsdeildarinnar og tvöfaldur Englandsmeistari með Manchester City. Hjá honum leyndust hins vegar markmannshæfileikar sem fáir vissu um og þeir komu sér vel fyrir Manchester City í gær. Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, var búinn að nota varamarkvörð sinn þegar Claudio Bravo var rekinn útaf í Meistaradeildinni í gær. Þá voru góð ráð dýr. Guardiola vissi hins vegar greinilega af markmannshæfileikum bakvarðarins því allt í einu sást Kyle Walker gera sig klárann að koma í markið. Reynir Leósson, sérfræðingur Stöð 2 Sport í Meistaradeildinni hitti naglann á höfuðið því fljótlega eftir að hann sá rauða spjaldið fara á loft þá nefndi hann möguleikann á að setja Kyle Walker í markið. Það má sjá það hér fyrir neðan.Klippa: Claudio Bravo fær rautt og Kyle Walker fer í markið Kyle Walker var síðan kominn í markmannstreyju Claudio Bravo, í hanskana og hljóp svo inn á í markið. Walker þurfti að byrja á því að verja aukaspyrnu á hættulegum stað. Honum tókst það og varð um leið fyrsti enski markvöðurinn í næstum því þrjú ár sem nær að verja skot í Meistaradeildinni.Kyle Walker makes his first save as Manchester City goalkeeper #ChampionsLeague#OptusSportpic.twitter.com/I2hOXr2lpY — Optus Sport (@OptusSport) November 6, 2019 Síðastur á undan Walker til að verja skot í Meistaradeildinni var Ben Hamer í desember 2016. Hann stóð þá í marki Leicester City og varði skot í leik á móti Porto.1 - Kyle Walker was the first English goalkeeper to make a save in the UEFA Champions League since Ben Hamer (for Leicester City vs FC Porto) in December 2016. Unbeatable. (H/T @RichJolly) pic.twitter.com/Zna5b0UKET — OptaJoe (@OptaJoe) November 7, 2019
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Íslenski boltinn Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport „Vorum búnir að vera miklu betri“ Fótbolti „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Sjá meira