ESA hefur lokað málinu gegn Körfuknattleikssambandi Íslands Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. nóvember 2019 14:11 Úr leik í Domino´s deild karla í körfubolta. Vísir/Daníel EFTA Surveillance Authority, sem er skammstafað ESA, sættir sig við þær breytingar sem Körfuknattleikssamband Íslands hefur gert á reglum um erlenda leikmenn. Málið gegn KKÍ heyrir því sögunni til. ESA var að skoða betur reglur um hámark fjölda erlendra körfuboltaleikmanna sem var heimilt er að taka þátt í opinberum keppnisleikjum á Íslandi. Málinu er nú lokið en þetta kemur fram í fréttatilkynningu. Íslensku liðin geta nú verið með eins marga evrópska körfuboltamenn og þeir vilja en það var ekki raunin þegar málið kom inn á borð ESA. Aðeins einn erlendur leikmaður mátti vera á vellinum í einu í opinberum keppnisleikjum, þar til í ágúst í fyrra. ESA fékk kvörtun vegna þessara reglna og komst að þeirri niðurstöðu að takmörkun af þessu tagi takmarki frjálst flæði vinnuafls og leiði til mismununar. Körfuknattleikssamband Íslands (KKÍ) ákvað að breyta kerfinu. EES ríkisborgarar eru nú undanþegnir reglunni og hafa sömu réttindi og íslenskir ríkisborgarar þegar kemur að leikmannavali í opinberlega skipulögðum körfuknattleikjum. ESA hefur komist að þeirri niðurstöðu að þessar breytingar tryggi jafnræði ríkisborgara EES, að þeir njóti jafnræðis og ferðafrelsis á EES svæðinu til jafns við aðra EES borgara, og hefur því lokað málinu. Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Vinnumarkaður Mest lesið Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Þórir Hergeirsson þjálfari ársins Sport Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Sport Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Enski boltinn Tindastóll upp fyrir Njarðvík Körfubolti Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Körfubolti Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Fótbolti Björg Elín íþróttaeldhugi ársins Sport Karlalið Vals er lið ársins 2024 Sport Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Fleiri fréttir Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ Sjá meira
EFTA Surveillance Authority, sem er skammstafað ESA, sættir sig við þær breytingar sem Körfuknattleikssamband Íslands hefur gert á reglum um erlenda leikmenn. Málið gegn KKÍ heyrir því sögunni til. ESA var að skoða betur reglur um hámark fjölda erlendra körfuboltaleikmanna sem var heimilt er að taka þátt í opinberum keppnisleikjum á Íslandi. Málinu er nú lokið en þetta kemur fram í fréttatilkynningu. Íslensku liðin geta nú verið með eins marga evrópska körfuboltamenn og þeir vilja en það var ekki raunin þegar málið kom inn á borð ESA. Aðeins einn erlendur leikmaður mátti vera á vellinum í einu í opinberum keppnisleikjum, þar til í ágúst í fyrra. ESA fékk kvörtun vegna þessara reglna og komst að þeirri niðurstöðu að takmörkun af þessu tagi takmarki frjálst flæði vinnuafls og leiði til mismununar. Körfuknattleikssamband Íslands (KKÍ) ákvað að breyta kerfinu. EES ríkisborgarar eru nú undanþegnir reglunni og hafa sömu réttindi og íslenskir ríkisborgarar þegar kemur að leikmannavali í opinberlega skipulögðum körfuknattleikjum. ESA hefur komist að þeirri niðurstöðu að þessar breytingar tryggi jafnræði ríkisborgara EES, að þeir njóti jafnræðis og ferðafrelsis á EES svæðinu til jafns við aðra EES borgara, og hefur því lokað málinu.
Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Vinnumarkaður Mest lesið Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Þórir Hergeirsson þjálfari ársins Sport Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Sport Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Enski boltinn Tindastóll upp fyrir Njarðvík Körfubolti Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Körfubolti Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Fótbolti Björg Elín íþróttaeldhugi ársins Sport Karlalið Vals er lið ársins 2024 Sport Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Fleiri fréttir Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ Sjá meira