Nökkvi um sambandsslitin: „Við erum að tækla þetta með kærleik“ Stefán Árni Pálsson skrifar 5. nóvember 2019 11:30 Nökkvi og Anna voru saman í nokkur ár. Hér eru þau á góðri stundi árið 2017. „Sambandsslit eru alltaf erfið en ég get sagt það með öllu mínu hjarta að samskiptin við Önnu er afar góð og við erum að tækla þetta með kærleik,“ segir athafnarmaðurinn Nökkvi Fjalar Orrason sem var í sambandi með fegurðardrottningunni Önnu Láru Orlowska en hún var krýnd ungfrú Ísland árið 2016. Þau hafa ákveðið að fara hvort í sína áttina. Nökkvi Fjalar stofnaði Áttuna á sínum tíma og gerði góða hluti með fyrirtækið á samfélagsmiðlum. Í dag rekur hann samfélagsmiðlafyrirtækið SWIPE. „SWIPE er nýjasta verkefnið mitt sem fór af stað í sumar. SWIPE er framleiðsluhús sem hjálpar fyrirtækjum að hafa áhrif á samfélagsmiðlum. SWIPE sérhæfir sig í því að gera efni með fyrirtækjum sem einblínir á það að ná til notenda,“ segir Nökkvi. Hann einbeitir sér nú að fyrirtækinu og hefur mikla trú á hugmyndinni og teyminu í kringum SWIPE. „SWIPE Club er svo undirmerki sem hjálpar einstaklingum að ná lengra í því sem það vill ná langt í.“ Ástin og lífið Tímamót Tengdar fréttir Hræddist gagnrýni en sér ekki eftir neinu Anna Lára Orlowska bar í gær sigur úr býtum í keppninni um Ungfrú Ísland í gær. 28. ágúst 2016 17:06 Setti saman hjartnæmt myndband um grjóthörðu pólsku stelpuna sína úr Fellunum Anna Lára Orlowska kom, sá og sigraði í keppninni Ungfrú Ísland 2016. Kærastinn Nökkvi Fjalar Orrason er ekkert lítið stoltur af sinni konu. 29. ágúst 2016 10:35 Alltaf verið stelpustelpa Ólafía Ósk Finnsdóttir er fegursta kona lýðveldisins. Hún elskar kleinuhringi og segir lýsa sér best að hún sé lífsglöð, hláturmild og hamingjusöm. 16. september 2017 09:30 Þakklát Kvennaathvarfinu Anna Lára Orlowska fegurðardrottning Íslands, er stolt af bakgrunni sínum. Móðir hennar flúði í Kvennaathvarfið undan heimilisofbeldi þegar Anna Lára var lítil. Hún þakkar athvarfinu að fjölskylda hennar hafi öðlast farsælt líf. 14. janúar 2017 09:00 Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Sjá meira
„Sambandsslit eru alltaf erfið en ég get sagt það með öllu mínu hjarta að samskiptin við Önnu er afar góð og við erum að tækla þetta með kærleik,“ segir athafnarmaðurinn Nökkvi Fjalar Orrason sem var í sambandi með fegurðardrottningunni Önnu Láru Orlowska en hún var krýnd ungfrú Ísland árið 2016. Þau hafa ákveðið að fara hvort í sína áttina. Nökkvi Fjalar stofnaði Áttuna á sínum tíma og gerði góða hluti með fyrirtækið á samfélagsmiðlum. Í dag rekur hann samfélagsmiðlafyrirtækið SWIPE. „SWIPE er nýjasta verkefnið mitt sem fór af stað í sumar. SWIPE er framleiðsluhús sem hjálpar fyrirtækjum að hafa áhrif á samfélagsmiðlum. SWIPE sérhæfir sig í því að gera efni með fyrirtækjum sem einblínir á það að ná til notenda,“ segir Nökkvi. Hann einbeitir sér nú að fyrirtækinu og hefur mikla trú á hugmyndinni og teyminu í kringum SWIPE. „SWIPE Club er svo undirmerki sem hjálpar einstaklingum að ná lengra í því sem það vill ná langt í.“
Ástin og lífið Tímamót Tengdar fréttir Hræddist gagnrýni en sér ekki eftir neinu Anna Lára Orlowska bar í gær sigur úr býtum í keppninni um Ungfrú Ísland í gær. 28. ágúst 2016 17:06 Setti saman hjartnæmt myndband um grjóthörðu pólsku stelpuna sína úr Fellunum Anna Lára Orlowska kom, sá og sigraði í keppninni Ungfrú Ísland 2016. Kærastinn Nökkvi Fjalar Orrason er ekkert lítið stoltur af sinni konu. 29. ágúst 2016 10:35 Alltaf verið stelpustelpa Ólafía Ósk Finnsdóttir er fegursta kona lýðveldisins. Hún elskar kleinuhringi og segir lýsa sér best að hún sé lífsglöð, hláturmild og hamingjusöm. 16. september 2017 09:30 Þakklát Kvennaathvarfinu Anna Lára Orlowska fegurðardrottning Íslands, er stolt af bakgrunni sínum. Móðir hennar flúði í Kvennaathvarfið undan heimilisofbeldi þegar Anna Lára var lítil. Hún þakkar athvarfinu að fjölskylda hennar hafi öðlast farsælt líf. 14. janúar 2017 09:00 Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Sjá meira
Hræddist gagnrýni en sér ekki eftir neinu Anna Lára Orlowska bar í gær sigur úr býtum í keppninni um Ungfrú Ísland í gær. 28. ágúst 2016 17:06
Setti saman hjartnæmt myndband um grjóthörðu pólsku stelpuna sína úr Fellunum Anna Lára Orlowska kom, sá og sigraði í keppninni Ungfrú Ísland 2016. Kærastinn Nökkvi Fjalar Orrason er ekkert lítið stoltur af sinni konu. 29. ágúst 2016 10:35
Alltaf verið stelpustelpa Ólafía Ósk Finnsdóttir er fegursta kona lýðveldisins. Hún elskar kleinuhringi og segir lýsa sér best að hún sé lífsglöð, hláturmild og hamingjusöm. 16. september 2017 09:30
Þakklát Kvennaathvarfinu Anna Lára Orlowska fegurðardrottning Íslands, er stolt af bakgrunni sínum. Móðir hennar flúði í Kvennaathvarfið undan heimilisofbeldi þegar Anna Lára var lítil. Hún þakkar athvarfinu að fjölskylda hennar hafi öðlast farsælt líf. 14. janúar 2017 09:00