Ótímabundið bann fyrir að lemja andstæðinginn í hausinn með hjálmi Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 16. nóvember 2019 09:00 Garrett sýndi fordæmalausa hegðun á fimmtudagskvöld vísir/getty Myles Garrett, varnarmaður Cleveland Browns í NFL deildinni, hefur verið dæmdur í ótímabundið bann frá NFL eftir að hafa ráðist á andstæðing í leik. Garrett missti stjórn á skapi sínu í leik Cleveland og Pittsburgh Steelers á fimmtudaginn. Hann reif hjálminn af leikstjórnanda Pittsburgh Steelers, Mason Rudolph, og lamdi Rudolph svo í höfuðið með hjálminum..@MikePereira explains what kind of suspensions should be expected for players following tonight’s Steelers-Browns game. pic.twitter.com/2u8wwYvj4b — FOX Sports: NFL (@NFLonFOX) November 15, 2019 Slagsmál brutust út í kjölfar leiksins og voru bæði lið sektuð um 250 þúsund bandaríkjadali vegna þess. Garrett var dæmdur í ótímabundið, launalaust bann. Hann mun ekkert taka meiri þátt í NFL deildinni í vetur. Hann þarf að sitja fund með forráðamönnum deildarinnar að tímabili loknu áður en hann fær leyfi til þess að snúa aftur. Maurkice Pouncey hjá Steelers var dæmdur í þriggja leikja launalaust bann og Larry Ogunjobi hjá Browns fékk eins leiks launalaust bann fyrir þeirra hlut í slagsmálunum.Statement from Myles Garrett: pic.twitter.com/txVA970CmW — Cleveland Browns (@Browns) November 15, 2019 NFL Tengdar fréttir Tók hjálminn af leikstjórnandanum og lamdi hann með honum | Myndband Það voru mikil læti í fimmtudagsleik NFL-deildarinnar og einhverjir leikmenn á leið í bann eftir leikinn skrautlega. 15. nóvember 2019 10:00 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Fleiri fréttir Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið Sjá meira
Myles Garrett, varnarmaður Cleveland Browns í NFL deildinni, hefur verið dæmdur í ótímabundið bann frá NFL eftir að hafa ráðist á andstæðing í leik. Garrett missti stjórn á skapi sínu í leik Cleveland og Pittsburgh Steelers á fimmtudaginn. Hann reif hjálminn af leikstjórnanda Pittsburgh Steelers, Mason Rudolph, og lamdi Rudolph svo í höfuðið með hjálminum..@MikePereira explains what kind of suspensions should be expected for players following tonight’s Steelers-Browns game. pic.twitter.com/2u8wwYvj4b — FOX Sports: NFL (@NFLonFOX) November 15, 2019 Slagsmál brutust út í kjölfar leiksins og voru bæði lið sektuð um 250 þúsund bandaríkjadali vegna þess. Garrett var dæmdur í ótímabundið, launalaust bann. Hann mun ekkert taka meiri þátt í NFL deildinni í vetur. Hann þarf að sitja fund með forráðamönnum deildarinnar að tímabili loknu áður en hann fær leyfi til þess að snúa aftur. Maurkice Pouncey hjá Steelers var dæmdur í þriggja leikja launalaust bann og Larry Ogunjobi hjá Browns fékk eins leiks launalaust bann fyrir þeirra hlut í slagsmálunum.Statement from Myles Garrett: pic.twitter.com/txVA970CmW — Cleveland Browns (@Browns) November 15, 2019
NFL Tengdar fréttir Tók hjálminn af leikstjórnandanum og lamdi hann með honum | Myndband Það voru mikil læti í fimmtudagsleik NFL-deildarinnar og einhverjir leikmenn á leið í bann eftir leikinn skrautlega. 15. nóvember 2019 10:00 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Fleiri fréttir Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið Sjá meira
Tók hjálminn af leikstjórnandanum og lamdi hann með honum | Myndband Það voru mikil læti í fimmtudagsleik NFL-deildarinnar og einhverjir leikmenn á leið í bann eftir leikinn skrautlega. 15. nóvember 2019 10:00