NATO ekki heiladautt en þarf að aðlagast breyttum aðstæðum Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 11. nóvember 2019 19:00 Sir Stuart Peach, formaður hermálanefndar NATO. Vísir/Baldur Atlantshafsbandalagið er ekki heiladautt en þarf að aðlagast breyttum aðstæðum. Þetta segir formaður hermálanefndar bandalagsins. Emmanuel Macron Frakklandsforseti vakti mikla athygli fyrir helgi þegar hann sagði í viðtali við The Economist að Atlantshafsbandalagið, NATO, væri við það að verða heiladautt. Forsetinn sagði Evópuríki ekki lengur getað treyst á að Bandaríkin verndi sig. Evrópa þurfi þess í stað að skapa sér stöðu sem samheldið heimsafl. Ummælin féllu í grýttan jarðveg og sögðust margir vera ósammála, til að mynda Angela Merkel Þýskalandskanslari. Hinn breski Stuart Peach, formaður hermálanefndar NATO, var ræðumaður á hádegisfundi Varðbergs í Norræna húsinu í dag. Hann sagði að nú, sjötíu árum frá stofnun NATO, ynni bandalagið stöðugt að því að aðlagast nýjum ógnum og breyttu umhverfi. Þörf væri á samstöðu þvert yfir Atlantshafið. „NATO heldur áfram að aðlagasig að heiminum, það er mitt svar [við ummælum Macrons]. Hluti af þessu aðlögunarferli er að þakka bandamönnum okkar í Bandaríkjunum og Kanada fyrir sitt fjölbreytta framlag,“ segir Peach. Peach segir þátttöku Íslands í NATO mikilvæga svo hægt sé að tryggja öryggi á Norður-Atlantshafi. „Smá einstaklingsframlög Íslendinga til Atlantshafsbandalagsverkefna eru afar mikilvæg. Við munum halda áfram að vinna með íslenskum yfirvöldum að því að aðlaga okkur nýjum ógnum og áskorunum.“ NATO Utanríkismál Varnarmál Mest lesið Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Innlent Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Innlent Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Erlent Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Innlent Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Erlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Innlent Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Erlent Fleiri fréttir Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Ákvörðunin varði gagnrýni Ársæls ekki að neinu leyti Vænir ráðherra um valdníðslu og óskar skýringa Arftaki Sigríðar Bjarkar þarf að uppfylla þessi skilyrði Ábati Fjarðarheiðarganga metinn neikvæður um 37 milljarða króna Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Fleiri en Seyðfirðingar óánægðir með samgönguáætlun Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Þungt yfir Austfirðingum í dag Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Skólameistari ósáttur og hörð átök á þingi Ungliðar undirrita drengskaparheit Enn skorað á Willum Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Grætur Fjarðarheiðargöng og vísar til banaslyssins Sjá meira
Atlantshafsbandalagið er ekki heiladautt en þarf að aðlagast breyttum aðstæðum. Þetta segir formaður hermálanefndar bandalagsins. Emmanuel Macron Frakklandsforseti vakti mikla athygli fyrir helgi þegar hann sagði í viðtali við The Economist að Atlantshafsbandalagið, NATO, væri við það að verða heiladautt. Forsetinn sagði Evópuríki ekki lengur getað treyst á að Bandaríkin verndi sig. Evrópa þurfi þess í stað að skapa sér stöðu sem samheldið heimsafl. Ummælin féllu í grýttan jarðveg og sögðust margir vera ósammála, til að mynda Angela Merkel Þýskalandskanslari. Hinn breski Stuart Peach, formaður hermálanefndar NATO, var ræðumaður á hádegisfundi Varðbergs í Norræna húsinu í dag. Hann sagði að nú, sjötíu árum frá stofnun NATO, ynni bandalagið stöðugt að því að aðlagast nýjum ógnum og breyttu umhverfi. Þörf væri á samstöðu þvert yfir Atlantshafið. „NATO heldur áfram að aðlagasig að heiminum, það er mitt svar [við ummælum Macrons]. Hluti af þessu aðlögunarferli er að þakka bandamönnum okkar í Bandaríkjunum og Kanada fyrir sitt fjölbreytta framlag,“ segir Peach. Peach segir þátttöku Íslands í NATO mikilvæga svo hægt sé að tryggja öryggi á Norður-Atlantshafi. „Smá einstaklingsframlög Íslendinga til Atlantshafsbandalagsverkefna eru afar mikilvæg. Við munum halda áfram að vinna með íslenskum yfirvöldum að því að aðlaga okkur nýjum ógnum og áskorunum.“
NATO Utanríkismál Varnarmál Mest lesið Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Innlent Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Innlent Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Erlent Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Innlent Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Erlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Innlent Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Erlent Fleiri fréttir Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Ákvörðunin varði gagnrýni Ársæls ekki að neinu leyti Vænir ráðherra um valdníðslu og óskar skýringa Arftaki Sigríðar Bjarkar þarf að uppfylla þessi skilyrði Ábati Fjarðarheiðarganga metinn neikvæður um 37 milljarða króna Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Fleiri en Seyðfirðingar óánægðir með samgönguáætlun Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Þungt yfir Austfirðingum í dag Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Skólameistari ósáttur og hörð átök á þingi Ungliðar undirrita drengskaparheit Enn skorað á Willum Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Grætur Fjarðarheiðargöng og vísar til banaslyssins Sjá meira