Körfuboltakvöld: Halda að þau séu að fara út í High School Musical Arnar Geir Halldórsson skrifar 11. nóvember 2019 07:00 Sérfræðingarnir í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar ræddu um íslensk ungmenni sem hrökklast hafa úr námi í Bandaríkjunum. „Það sem böggar mig, burtséð frá Breka Gylfasyni. Það er alltof oft sem maður sér íslenska krakka sem stefna út og langar til Bandaríkjanna. Svo sér maður þessa krakka koma heim stuttu seinna,“ sagði Benedikt Guðmundsson og hélt áfram. „Það er alltof oft sem þessir krakkar halda að þeir séu að fara út í High School Musical. Að þetta sé bara gaman og stuð. Karfa og einhver góð partý. Það klárar eiginlega enginn þessi fjögur ár sem skólinn er.“ „Þetta er drullu erfitt og oft einmanalegt. Sýnið smá andlega hörku og ekki koma heim strax,“ sagði Benedikt. Umræðuna í heild sinni má sjá í spilaranum efst í fréttinni.Klippa: Benni um leikmenn sem fara út í skóla Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Tveir efnilegir leikmenn í Suðurnesjaliðunum fengu mikið hrós frá landsliðsþjálfaranum Síðasta umferð í Dominos-deild kvenna var gerð upp í Dominos Körfuboltakvöldi í gær. 9. nóvember 2019 14:00 „Þjálfarinn kemur í viðtöl eins og hann sé stjórnarmaður eða áhorfandi“ Grindavík tapaði gegn Stjörnunni í Dominos-deild karla á fimmtudagskvöldið. Grindavík leit vel út í fyrri hálfleik og voru yfir er liðin gengu til búningsherbergja en leikur liðsins hrundi í síðari hálfleik. 9. nóvember 2019 15:00 Dominos Körfuboltakvöld: Á að fækka liðum í Dominos-deild karla? Strákarnir veltu fyrir sér hvort að ætti að fækka liðum niður í tíu í Dominos-deild karla. 9. nóvember 2019 13:30 Missti pabba sinn rétt fyrir mót en hefur verið einn besti leikmaður deildarinnar Emil Karel Einarsson hefur byrjað tímabilið frábærlega með Þór Þorlákshöfn. Hann skoraði 19 stig í sigri Þórsara á Fjölni á föstudagskvöldið. 10. nóvember 2019 10:45 Körfuboltakvöld: Dóttir Benna fékk tæknivillu á bekknum Skemmtilegt innslag úr Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar. 10. nóvember 2019 22:45 Njarðvík með tvo Bandaríkjamenn: „Eru þeir ekki bara að fresta því óumflýjanlega?“ Njarðvík sótti sér annan Bandaríkjamann í vikunni er liðið samdi við Chaz Williams og liðið er því með tvo Bandaríkjamann í hóp sínum í Dominos-deildinni. 10. nóvember 2019 13:00 Dominos Körfuboltakvöld: Einstök íþróttamannsleg hegðun ÍR-inga ÍR náði ekki í tvö stig gegn Haukum í Dominos-deild karla á fimmtudagskvöldið en þeir náðu sér í stig hjá mörgum íþróttaáhugamönnum fyrir drengilega framkomu. 10. nóvember 2019 12:00 Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Íslenski boltinn Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Real vann í mögnuðum El Clásico Fótbolti Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Enski boltinn Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Fótbolti Matty Cash afgreiddi City Enski boltinn „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti Fleiri fréttir Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Sjá meira
Sérfræðingarnir í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar ræddu um íslensk ungmenni sem hrökklast hafa úr námi í Bandaríkjunum. „Það sem böggar mig, burtséð frá Breka Gylfasyni. Það er alltof oft sem maður sér íslenska krakka sem stefna út og langar til Bandaríkjanna. Svo sér maður þessa krakka koma heim stuttu seinna,“ sagði Benedikt Guðmundsson og hélt áfram. „Það er alltof oft sem þessir krakkar halda að þeir séu að fara út í High School Musical. Að þetta sé bara gaman og stuð. Karfa og einhver góð partý. Það klárar eiginlega enginn þessi fjögur ár sem skólinn er.“ „Þetta er drullu erfitt og oft einmanalegt. Sýnið smá andlega hörku og ekki koma heim strax,“ sagði Benedikt. Umræðuna í heild sinni má sjá í spilaranum efst í fréttinni.Klippa: Benni um leikmenn sem fara út í skóla
Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Tveir efnilegir leikmenn í Suðurnesjaliðunum fengu mikið hrós frá landsliðsþjálfaranum Síðasta umferð í Dominos-deild kvenna var gerð upp í Dominos Körfuboltakvöldi í gær. 9. nóvember 2019 14:00 „Þjálfarinn kemur í viðtöl eins og hann sé stjórnarmaður eða áhorfandi“ Grindavík tapaði gegn Stjörnunni í Dominos-deild karla á fimmtudagskvöldið. Grindavík leit vel út í fyrri hálfleik og voru yfir er liðin gengu til búningsherbergja en leikur liðsins hrundi í síðari hálfleik. 9. nóvember 2019 15:00 Dominos Körfuboltakvöld: Á að fækka liðum í Dominos-deild karla? Strákarnir veltu fyrir sér hvort að ætti að fækka liðum niður í tíu í Dominos-deild karla. 9. nóvember 2019 13:30 Missti pabba sinn rétt fyrir mót en hefur verið einn besti leikmaður deildarinnar Emil Karel Einarsson hefur byrjað tímabilið frábærlega með Þór Þorlákshöfn. Hann skoraði 19 stig í sigri Þórsara á Fjölni á föstudagskvöldið. 10. nóvember 2019 10:45 Körfuboltakvöld: Dóttir Benna fékk tæknivillu á bekknum Skemmtilegt innslag úr Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar. 10. nóvember 2019 22:45 Njarðvík með tvo Bandaríkjamenn: „Eru þeir ekki bara að fresta því óumflýjanlega?“ Njarðvík sótti sér annan Bandaríkjamann í vikunni er liðið samdi við Chaz Williams og liðið er því með tvo Bandaríkjamann í hóp sínum í Dominos-deildinni. 10. nóvember 2019 13:00 Dominos Körfuboltakvöld: Einstök íþróttamannsleg hegðun ÍR-inga ÍR náði ekki í tvö stig gegn Haukum í Dominos-deild karla á fimmtudagskvöldið en þeir náðu sér í stig hjá mörgum íþróttaáhugamönnum fyrir drengilega framkomu. 10. nóvember 2019 12:00 Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Íslenski boltinn Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Real vann í mögnuðum El Clásico Fótbolti Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Enski boltinn Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Fótbolti Matty Cash afgreiddi City Enski boltinn „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti Fleiri fréttir Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Sjá meira
Tveir efnilegir leikmenn í Suðurnesjaliðunum fengu mikið hrós frá landsliðsþjálfaranum Síðasta umferð í Dominos-deild kvenna var gerð upp í Dominos Körfuboltakvöldi í gær. 9. nóvember 2019 14:00
„Þjálfarinn kemur í viðtöl eins og hann sé stjórnarmaður eða áhorfandi“ Grindavík tapaði gegn Stjörnunni í Dominos-deild karla á fimmtudagskvöldið. Grindavík leit vel út í fyrri hálfleik og voru yfir er liðin gengu til búningsherbergja en leikur liðsins hrundi í síðari hálfleik. 9. nóvember 2019 15:00
Dominos Körfuboltakvöld: Á að fækka liðum í Dominos-deild karla? Strákarnir veltu fyrir sér hvort að ætti að fækka liðum niður í tíu í Dominos-deild karla. 9. nóvember 2019 13:30
Missti pabba sinn rétt fyrir mót en hefur verið einn besti leikmaður deildarinnar Emil Karel Einarsson hefur byrjað tímabilið frábærlega með Þór Þorlákshöfn. Hann skoraði 19 stig í sigri Þórsara á Fjölni á föstudagskvöldið. 10. nóvember 2019 10:45
Körfuboltakvöld: Dóttir Benna fékk tæknivillu á bekknum Skemmtilegt innslag úr Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar. 10. nóvember 2019 22:45
Njarðvík með tvo Bandaríkjamenn: „Eru þeir ekki bara að fresta því óumflýjanlega?“ Njarðvík sótti sér annan Bandaríkjamann í vikunni er liðið samdi við Chaz Williams og liðið er því með tvo Bandaríkjamann í hóp sínum í Dominos-deildinni. 10. nóvember 2019 13:00
Dominos Körfuboltakvöld: Einstök íþróttamannsleg hegðun ÍR-inga ÍR náði ekki í tvö stig gegn Haukum í Dominos-deild karla á fimmtudagskvöldið en þeir náðu sér í stig hjá mörgum íþróttaáhugamönnum fyrir drengilega framkomu. 10. nóvember 2019 12:00