Yfir 200 grindhvali rekið á land frá 2009 Andri Eysteinsson skrifar 28. nóvember 2019 19:01 Björgunarsveitarmenn frá Ársæli aðstoða strandaðan Grindhval á Seltjarnarnesi í ágúst. Vísir/Vilhelm 237 hvalrekar voru skráðir á tíu ára tímabili frá 1. janúar 2009 til 9. október 2019. Þetta kemur fram í svari sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra við fyrirspurn frá Andrési Inga Jónssyni, þingmanni utan flokka. Fyrirspurn Andrésar, sem gekk út úr þingflokki Vinstri Grænna í gær, sneri að fjölda hvalreka ásamt því hvaða rannsóknir hefðu verið gerðar á strönduðu hvölunum og á aðferðum til þess að koma í veg fyrir hvalreka á Íslandsstrendur. Í svari ráðherra við fyrirspurninni kemur fram að ekki hafi verið gerð fræðileg úttekt á hugsanlegum tengslum milli almennrar skipaumferðar og tíðni hvalreka við strendur landsins. Erlendar rannsóknir sýni þó fram á að árekstrar hvala og skipa geti verið mikilvægur þáttur í dánartíðni hvala. Mikill fjöldi grindhvala hefur rekið á land á undanförnum 10 árum en samkvæmt svari ráðherra hafa 214 grindhvalir rekið á land. 60 ráku á land á Langanesi í byrjun september í ár og á Snæfellsnesi rak 50 hvali á land þann í sumar. 53 ráku þá á land á Snæfellsnesi í september 2013. Hnísur voru 11 talsins, Búrhvalir 33 og Steypireyðar sem ráku á land á tímabilinu voru tvær. Einn Léttir rak á land og var það í apríl 2015.Svar ráðherra við fyrirspurninni má sjá í heild sinni hér. Dýr Umhverfismál Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
237 hvalrekar voru skráðir á tíu ára tímabili frá 1. janúar 2009 til 9. október 2019. Þetta kemur fram í svari sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra við fyrirspurn frá Andrési Inga Jónssyni, þingmanni utan flokka. Fyrirspurn Andrésar, sem gekk út úr þingflokki Vinstri Grænna í gær, sneri að fjölda hvalreka ásamt því hvaða rannsóknir hefðu verið gerðar á strönduðu hvölunum og á aðferðum til þess að koma í veg fyrir hvalreka á Íslandsstrendur. Í svari ráðherra við fyrirspurninni kemur fram að ekki hafi verið gerð fræðileg úttekt á hugsanlegum tengslum milli almennrar skipaumferðar og tíðni hvalreka við strendur landsins. Erlendar rannsóknir sýni þó fram á að árekstrar hvala og skipa geti verið mikilvægur þáttur í dánartíðni hvala. Mikill fjöldi grindhvala hefur rekið á land á undanförnum 10 árum en samkvæmt svari ráðherra hafa 214 grindhvalir rekið á land. 60 ráku á land á Langanesi í byrjun september í ár og á Snæfellsnesi rak 50 hvali á land þann í sumar. 53 ráku þá á land á Snæfellsnesi í september 2013. Hnísur voru 11 talsins, Búrhvalir 33 og Steypireyðar sem ráku á land á tímabilinu voru tvær. Einn Léttir rak á land og var það í apríl 2015.Svar ráðherra við fyrirspurninni má sjá í heild sinni hér.
Dýr Umhverfismál Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira