Engin slys voru á fólki en bifreiðin er talin ónýt. Vel gekk að ná niðurlögum eldsins og er ekki er vitað um eldsupptök að svo stöddu, samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu.
Hér fyrir neðan má sjá myndband sem Davíð Þór Rodriguez náði af bílnum í dag.