Klopp um Fabinho: Vona að þetta sé ekki alvarlegt en sársaukinn var mikill Anton Ingi Leifsson skrifar 28. nóvember 2019 09:00 Fabinho liggur á vellinum í gær. vísir/getty Fabinho meiddist í leik Liverpool gegn Napoli í gær en Brassinn þurfti að fara af velli eftir einungis nítján mínútna leik í Meistaradeildarleik liðanna. Fabinho, sem hefur spilað alla leiki Liverpool í ensku úrvalsdeildinni fyrir utan einn, lenti í samstuði við Dejan Lovren og var í kjölfarið skipt af velli. Hann er í banni gegn Brighton á laugardaginn en Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, veit ekki hvort að hann verði klár í leikinn gegn Everton í næstu viku. „Stærsti hluturinn eru meiðsli Fabinho. Það er of snemmt að segja og við vonum að þetta sé ekki alvarlegt en þetta er sársaukafullt á svæði sem þú vilt ekki finna fyrir verkjum, í kringum ökklann,“ sagði sá þýski í leikslok.‘The Fabinho injury is massive.' Jurgen Klopp is sweating over the injury which Fabinho sustained against Napolihttps://t.co/DzKOsr1rQB— Metro Sport (@Metro_Sport) November 27, 2019 Næsta spurning beindist svo að því hversu lengi Fabinho verður frá en ansi þétt dagskrá bíður Liverpool-liðsins á næstu vikum og mánuðum. „Ég vil ekki segja hvað ég held því ég vona að þetta sé ekki alvarlegt. Hann finnur fyrir miklum sársauka sem er ekki gott. Hann gat ekki haldið áfram. Ég vona að þetta sé ekki alvarlegt. Við vitum meira á morgun eða hinn.“ Fabinho hefur verið einn allri besti leikmaður Liverpool á leiktíðinni en hann hefur bundið saman liðið. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Jafnt á Anfield Liverpool tókst ekki að tryggja sæti sitt í útsláttarkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld því liðið gerði jafntefli við Napólí á heimavelli. 27. nóvember 2019 22:00 Mest lesið Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Enski boltinn Newcastle bætti við martröð Man. Utd Enski boltinn Anníe Mist, Katrín Tanja og Sara verða saman í liði Sport Margfaldur Ólympíuverðlaunahafi skiptir um íþrótt Sport Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Enski boltinn Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Enski boltinn Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Enski boltinn Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi Fótbolti Rashford laus úr útlegð Enski boltinn Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Enski boltinn Fleiri fréttir Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Kærkominn sigur City Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Sjá meira
Fabinho meiddist í leik Liverpool gegn Napoli í gær en Brassinn þurfti að fara af velli eftir einungis nítján mínútna leik í Meistaradeildarleik liðanna. Fabinho, sem hefur spilað alla leiki Liverpool í ensku úrvalsdeildinni fyrir utan einn, lenti í samstuði við Dejan Lovren og var í kjölfarið skipt af velli. Hann er í banni gegn Brighton á laugardaginn en Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, veit ekki hvort að hann verði klár í leikinn gegn Everton í næstu viku. „Stærsti hluturinn eru meiðsli Fabinho. Það er of snemmt að segja og við vonum að þetta sé ekki alvarlegt en þetta er sársaukafullt á svæði sem þú vilt ekki finna fyrir verkjum, í kringum ökklann,“ sagði sá þýski í leikslok.‘The Fabinho injury is massive.' Jurgen Klopp is sweating over the injury which Fabinho sustained against Napolihttps://t.co/DzKOsr1rQB— Metro Sport (@Metro_Sport) November 27, 2019 Næsta spurning beindist svo að því hversu lengi Fabinho verður frá en ansi þétt dagskrá bíður Liverpool-liðsins á næstu vikum og mánuðum. „Ég vil ekki segja hvað ég held því ég vona að þetta sé ekki alvarlegt. Hann finnur fyrir miklum sársauka sem er ekki gott. Hann gat ekki haldið áfram. Ég vona að þetta sé ekki alvarlegt. Við vitum meira á morgun eða hinn.“ Fabinho hefur verið einn allri besti leikmaður Liverpool á leiktíðinni en hann hefur bundið saman liðið.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Jafnt á Anfield Liverpool tókst ekki að tryggja sæti sitt í útsláttarkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld því liðið gerði jafntefli við Napólí á heimavelli. 27. nóvember 2019 22:00 Mest lesið Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Enski boltinn Newcastle bætti við martröð Man. Utd Enski boltinn Anníe Mist, Katrín Tanja og Sara verða saman í liði Sport Margfaldur Ólympíuverðlaunahafi skiptir um íþrótt Sport Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Enski boltinn Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Enski boltinn Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Enski boltinn Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi Fótbolti Rashford laus úr útlegð Enski boltinn Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Enski boltinn Fleiri fréttir Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Kærkominn sigur City Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Sjá meira
Jafnt á Anfield Liverpool tókst ekki að tryggja sæti sitt í útsláttarkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld því liðið gerði jafntefli við Napólí á heimavelli. 27. nóvember 2019 22:00