Launakostnaður sá sami þrátt fyrir fækkun sveitarstjóra Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 27. nóvember 2019 12:00 Björn Ingimarsson, bæjarstjóri Fljótsdalshéraðs. aðsend Ekki er gert ráð fyrir sparnaði vegna launakostnaðar eftir að sameining fjögurra sveitarfélaga á Austurlandi gengur í gegn, jafnvel þótt sveitarstjórum og kjörnum fulltrúum fækki. Líkt og kunnugt er samþykktu íbúar Djúpavogs, Seyðisfjarðar, Fljótsdalshéraðs og Borgarfjarðar eystri sameiningu í íbúakosningu í lok október. Stefnt er að því að sveitarstjórnarkosningar fari fram í nýju sameinuðu sveitarfélagi þann 18. apríl. Undirbúningur sameiningarinnar er nú í fullum gangi að sögn Björns Ingimarssonar, bæjarstjóra á Fljótsdalshéraði og formanns sameiningarnefndar.Sjá einnig: Stefna á kosningar til sveitarstjórnar 18. apríl „Við höfum ekki verið að horfa endilega til mikillar hagræðingar í krónum talið en við höfum verið að horfa til þess að geta í rauninni, út frá kannski svipuðum mannafla, öflugri stjórnsýslu,“ segir Björn. Gert er ráð fyrir að ellefu fulltrúar myndi sveitarstjórn sameinaðs sveitarfélags. Þá verða þriggja manna heimastjórnir í hverju hinna fjögurra gömlu sveitarfélaga sem hafa völd til að taka ákvarðanir í afmörkuðum málum á hverju svæði. Við sameiningu fækkar sveitarstjórum úr fjórum í einn en við fjárhagslega greiningu var ekki lagt upp með að leita sparnaðartækifæra. „Hins vegar er von á því að við séum að fá út úr þessu töluvert meira. Við erum að horfa líka á í rauninni betri kjör, við erum með færri kjörna fulltrúa ef við erum að horfa á allt nefndarfyrirkomulagið, en við erum að horfa á töluvert betri kjör fyrir kjörna fulltrúa heldur en við erum að upplifa í dag,“ segir Björn. Borgarfjörður eystri Djúpivogur Fljótsdalshérað Seyðisfjörður Sveitarstjórnarmál Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Fleiri fréttir Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Sjá meira
Ekki er gert ráð fyrir sparnaði vegna launakostnaðar eftir að sameining fjögurra sveitarfélaga á Austurlandi gengur í gegn, jafnvel þótt sveitarstjórum og kjörnum fulltrúum fækki. Líkt og kunnugt er samþykktu íbúar Djúpavogs, Seyðisfjarðar, Fljótsdalshéraðs og Borgarfjarðar eystri sameiningu í íbúakosningu í lok október. Stefnt er að því að sveitarstjórnarkosningar fari fram í nýju sameinuðu sveitarfélagi þann 18. apríl. Undirbúningur sameiningarinnar er nú í fullum gangi að sögn Björns Ingimarssonar, bæjarstjóra á Fljótsdalshéraði og formanns sameiningarnefndar.Sjá einnig: Stefna á kosningar til sveitarstjórnar 18. apríl „Við höfum ekki verið að horfa endilega til mikillar hagræðingar í krónum talið en við höfum verið að horfa til þess að geta í rauninni, út frá kannski svipuðum mannafla, öflugri stjórnsýslu,“ segir Björn. Gert er ráð fyrir að ellefu fulltrúar myndi sveitarstjórn sameinaðs sveitarfélags. Þá verða þriggja manna heimastjórnir í hverju hinna fjögurra gömlu sveitarfélaga sem hafa völd til að taka ákvarðanir í afmörkuðum málum á hverju svæði. Við sameiningu fækkar sveitarstjórum úr fjórum í einn en við fjárhagslega greiningu var ekki lagt upp með að leita sparnaðartækifæra. „Hins vegar er von á því að við séum að fá út úr þessu töluvert meira. Við erum að horfa líka á í rauninni betri kjör, við erum með færri kjörna fulltrúa ef við erum að horfa á allt nefndarfyrirkomulagið, en við erum að horfa á töluvert betri kjör fyrir kjörna fulltrúa heldur en við erum að upplifa í dag,“ segir Björn.
Borgarfjörður eystri Djúpivogur Fljótsdalshérað Seyðisfjörður Sveitarstjórnarmál Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Fleiri fréttir Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Sjá meira