Ólétt en æfir á fullu með Jóni Viðari Stefán Árni Pálsson skrifar 27. nóvember 2019 11:30 Malin og Jón Viðar ætla sér langt í keppninni. vísir/vilhelm Skemmtiþátturinn Allir geta dansað hefur göngu sína á Stöð 2 á nýjan leik þann 29. nóvember. Tíu pör taka þátt og stendur eitt par eftir sem sigurvegari í lok janúar á næsta ári. Næstu daga verða öll pörin í Allir geta dansað kynnt til leiks og er komið að því að kynna dansparið sem Jón Viðar Arnþórsson og Malin Agla Kristjánsdóttir skipa. Malín Agla dansar nú við bardagakappann Jón Viðar Arnþórsson í þáttunum Allir geta dansað sem hefjast á Stöð 2 í næstu viku. Hún á von á sínu fyrsta barni í apríl og segir að meðgangan hafi engin áhrif á keppnina. Hún er úr Reykjavík en einnig ættuð frá Tælandi. Hún segist hafa upplifað fordóma hér á landi vegna uppruna síns og útliti en það koma fram í viðtali við Vísi á dögunum. Jón er einn af stofnendum og eigendum ISR Matrix Iceland og Mjölnis. Hann starfar í dag við það að þjálfa fyrirtæki, stofnanir og einstaklinga í neyðarvörn og öryggistökum auk þess sem ég sér um slagsmálaatriði og áhættuatriði í íslenskum kvikmyndum og þáttum. „Ég hef stundað bardagaíþróttir í 23 ár, starfað í lögreglunni og farið í gegnum sérsveitarþjálfun. Ég hef þjálfað hættulegustu konur og menn landsins. Í þessu öllu líður mér vel. En þegar kemur að því að dansa, þá verð ég mjög lítill í mér og óöryggið sést langar leiðir,“ sagði Jón Viðar í viðtali við Vísi á dögunum.Dómarar í ár verða þeir sömu og í fyrstu seríunni:• Selma Björnsdóttir• Karen Reeve• Jóhann Gunnar ArnarsonVilhelm Gunnarsson ljósmyndari Vísis leit við á æfingu hjá Jóni og Malin og fangaði stemninguna hjá dansparinu.Æfingar ganga vel.vísir/vilhelmÞað verður spennandi að fylgjast með Malin og Jóni.vísir/vilhelm Allir geta dansað Tengdar fréttir „Það snerist allt um að vera eins grönn og létt og ég gat verið“ Sextán ára dansferli Malínar Öglu Kristjánsdóttur lauk með skíðaslysi í Noregi. Hún á nú von á sínu fyrsta barni og tekur þátt í Allir geta dansað. 24. nóvember 2019 07:00 Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Fleiri fréttir Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Sjá meira
Skemmtiþátturinn Allir geta dansað hefur göngu sína á Stöð 2 á nýjan leik þann 29. nóvember. Tíu pör taka þátt og stendur eitt par eftir sem sigurvegari í lok janúar á næsta ári. Næstu daga verða öll pörin í Allir geta dansað kynnt til leiks og er komið að því að kynna dansparið sem Jón Viðar Arnþórsson og Malin Agla Kristjánsdóttir skipa. Malín Agla dansar nú við bardagakappann Jón Viðar Arnþórsson í þáttunum Allir geta dansað sem hefjast á Stöð 2 í næstu viku. Hún á von á sínu fyrsta barni í apríl og segir að meðgangan hafi engin áhrif á keppnina. Hún er úr Reykjavík en einnig ættuð frá Tælandi. Hún segist hafa upplifað fordóma hér á landi vegna uppruna síns og útliti en það koma fram í viðtali við Vísi á dögunum. Jón er einn af stofnendum og eigendum ISR Matrix Iceland og Mjölnis. Hann starfar í dag við það að þjálfa fyrirtæki, stofnanir og einstaklinga í neyðarvörn og öryggistökum auk þess sem ég sér um slagsmálaatriði og áhættuatriði í íslenskum kvikmyndum og þáttum. „Ég hef stundað bardagaíþróttir í 23 ár, starfað í lögreglunni og farið í gegnum sérsveitarþjálfun. Ég hef þjálfað hættulegustu konur og menn landsins. Í þessu öllu líður mér vel. En þegar kemur að því að dansa, þá verð ég mjög lítill í mér og óöryggið sést langar leiðir,“ sagði Jón Viðar í viðtali við Vísi á dögunum.Dómarar í ár verða þeir sömu og í fyrstu seríunni:• Selma Björnsdóttir• Karen Reeve• Jóhann Gunnar ArnarsonVilhelm Gunnarsson ljósmyndari Vísis leit við á æfingu hjá Jóni og Malin og fangaði stemninguna hjá dansparinu.Æfingar ganga vel.vísir/vilhelmÞað verður spennandi að fylgjast með Malin og Jóni.vísir/vilhelm
Allir geta dansað Tengdar fréttir „Það snerist allt um að vera eins grönn og létt og ég gat verið“ Sextán ára dansferli Malínar Öglu Kristjánsdóttur lauk með skíðaslysi í Noregi. Hún á nú von á sínu fyrsta barni og tekur þátt í Allir geta dansað. 24. nóvember 2019 07:00 Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Fleiri fréttir Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Sjá meira
„Það snerist allt um að vera eins grönn og létt og ég gat verið“ Sextán ára dansferli Malínar Öglu Kristjánsdóttur lauk með skíðaslysi í Noregi. Hún á nú von á sínu fyrsta barni og tekur þátt í Allir geta dansað. 24. nóvember 2019 07:00