Ákærður fyrir tilraun til manndráps á bílastæði fyrir utan Bónus Kristín Ólafsdóttir skrifar 26. nóvember 2019 14:43 Árásin var gerð í Kópavogi, nánar tilgetið við Bónus á Nýbýlavegi. Vísir/vilhelm Héraðssaksóknari hefur ákært karlmann á þrítugsaldri fyrir tilraun til manndráps með því að hafa aðfaranótt sunnudagsins 4. ágúst síðastliðinn veist að manni með ofbeldi, stungið hann í höfuðið og slegið hann. Árásin átti sér stað í bíl á bílastæð við Bónus á Nýbýlavegi. Í ákæru á hendur manninum er honum gefið að sök að hafa stungið þolanda sinn nokkrum sinnum með hníf í líkama og höfuð og slegið hann nokkrum höggum með hnefa og/eða barefli í höfuðið. Þolandinn hlaut við það töluverða áverka; átta sentímetra langan skurð á vinstri kinn sem náði inn í vörina, átta til níu sentímetra skurð við gagnauga sem náði inn að eyra, tvo sambærilega skurði á hálsi og lítinn skurð á brjóstkassa. Þá hlaut hann einnig kinnbeinsbrot við árásina. Þess er krafist að ákærði verði dæmdur til refsingar og greiðslu alls sakarkostnaðar. Þá er jafnframt krafist upptöku á eldhúshníf af óþekktri gerð, svo og hnífsblaði af gerðinni IKEA, sem lögregla lagði hald á við rannsókn málsins. Þolandinn krefur manninn um tvær milljónir króna í miskabætur. Dómsmál Lögreglumál Mest lesið Afdrif Hörpunnar enn á huldu Innlent RÚV muni óska eftir upplýsingum frá EBU um símakosninguna Innlent Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Erlent „Vinnubrögð sem maður er ekki vanur“ Innlent Dæmi um að tvær fjölskyldur deili einni au pair Innlent Fimm bjargað úr sjónum eftir að skemmtibát hvolfdi Innlent Grindvíkingar fá að gista í húsunum sem þeir seldu Innlent Sérstakar hleranir og símtölin sem gætu alltaf orðið til Innlent Verði að kunna íslensku til að geta hjúkrað Innlent Getur víða farið yfir tuttugu stig Veður Fleiri fréttir Hnúfubakur í banastuði í Hvalfirði Biggi ekki lengur lögga Steinn verður reistur við og brúin yfir Mógilsá löguð RÚV muni óska eftir upplýsingum frá EBU um símakosninguna Fimm bjargað úr sjónum eftir að skemmtibát hvolfdi „Skiptir máli að við séum öll að tala sama tungumál“ Göngubrúin sett upp í nótt og Sæbrautin lokuð á meðan Brýna fyrir eigendum að skilja hunda ekki eftir í bílum Hársbreidd frá hitameti í borginni Grindvíkingar fá að gista heima í sumar og hjúkrunarfræðingar vilja hertar reglur „Vinnubrögð sem maður er ekki vanur“ Forsetahjónin á leið á heimssýninguna í Japan Grindvíkingar fá að gista í húsunum sem þeir seldu Dæmi um að tvær fjölskyldur deili einni au pair Vill að háskólinn laði til sín landflótta fræðimenn frá Bandaríkjunum Afdrif Hörpunnar enn á huldu Sérstakar hleranir og símtölin sem gætu alltaf orðið til Verði að kunna íslensku til að geta hjúkrað Tveir menn handteknir eftir að hafa komið sér fyrir í sameign húss Segist ekki taka hagsmuni sela fram yfir hagsmuni íþrótta Saumandi hressar og skemmtilegar bútasaumskonur Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Besta maíveður í manna minnum og ungir ofurhugar Varað við bikblæðingum um land allt Líþíumrafhlaða líkleg orsök eldsins Gullfallegt fley Getty-kóngsins við Reykjavíkurhöfn Tilraun með ræktun hveitis á Íslandi gefur góð fyrirheit Grunaðir um að neyða pilt upp í bíl og gefa honum rafstuð Gegndarlaus áróður hafi tryggt gott gengi Ísraels Ekki hissa á góðu gengi Ísrael og innsetningarmessa páfans Sjá meira
Héraðssaksóknari hefur ákært karlmann á þrítugsaldri fyrir tilraun til manndráps með því að hafa aðfaranótt sunnudagsins 4. ágúst síðastliðinn veist að manni með ofbeldi, stungið hann í höfuðið og slegið hann. Árásin átti sér stað í bíl á bílastæð við Bónus á Nýbýlavegi. Í ákæru á hendur manninum er honum gefið að sök að hafa stungið þolanda sinn nokkrum sinnum með hníf í líkama og höfuð og slegið hann nokkrum höggum með hnefa og/eða barefli í höfuðið. Þolandinn hlaut við það töluverða áverka; átta sentímetra langan skurð á vinstri kinn sem náði inn í vörina, átta til níu sentímetra skurð við gagnauga sem náði inn að eyra, tvo sambærilega skurði á hálsi og lítinn skurð á brjóstkassa. Þá hlaut hann einnig kinnbeinsbrot við árásina. Þess er krafist að ákærði verði dæmdur til refsingar og greiðslu alls sakarkostnaðar. Þá er jafnframt krafist upptöku á eldhúshníf af óþekktri gerð, svo og hnífsblaði af gerðinni IKEA, sem lögregla lagði hald á við rannsókn málsins. Þolandinn krefur manninn um tvær milljónir króna í miskabætur.
Dómsmál Lögreglumál Mest lesið Afdrif Hörpunnar enn á huldu Innlent RÚV muni óska eftir upplýsingum frá EBU um símakosninguna Innlent Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Erlent „Vinnubrögð sem maður er ekki vanur“ Innlent Dæmi um að tvær fjölskyldur deili einni au pair Innlent Fimm bjargað úr sjónum eftir að skemmtibát hvolfdi Innlent Grindvíkingar fá að gista í húsunum sem þeir seldu Innlent Sérstakar hleranir og símtölin sem gætu alltaf orðið til Innlent Verði að kunna íslensku til að geta hjúkrað Innlent Getur víða farið yfir tuttugu stig Veður Fleiri fréttir Hnúfubakur í banastuði í Hvalfirði Biggi ekki lengur lögga Steinn verður reistur við og brúin yfir Mógilsá löguð RÚV muni óska eftir upplýsingum frá EBU um símakosninguna Fimm bjargað úr sjónum eftir að skemmtibát hvolfdi „Skiptir máli að við séum öll að tala sama tungumál“ Göngubrúin sett upp í nótt og Sæbrautin lokuð á meðan Brýna fyrir eigendum að skilja hunda ekki eftir í bílum Hársbreidd frá hitameti í borginni Grindvíkingar fá að gista heima í sumar og hjúkrunarfræðingar vilja hertar reglur „Vinnubrögð sem maður er ekki vanur“ Forsetahjónin á leið á heimssýninguna í Japan Grindvíkingar fá að gista í húsunum sem þeir seldu Dæmi um að tvær fjölskyldur deili einni au pair Vill að háskólinn laði til sín landflótta fræðimenn frá Bandaríkjunum Afdrif Hörpunnar enn á huldu Sérstakar hleranir og símtölin sem gætu alltaf orðið til Verði að kunna íslensku til að geta hjúkrað Tveir menn handteknir eftir að hafa komið sér fyrir í sameign húss Segist ekki taka hagsmuni sela fram yfir hagsmuni íþrótta Saumandi hressar og skemmtilegar bútasaumskonur Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Besta maíveður í manna minnum og ungir ofurhugar Varað við bikblæðingum um land allt Líþíumrafhlaða líkleg orsök eldsins Gullfallegt fley Getty-kóngsins við Reykjavíkurhöfn Tilraun með ræktun hveitis á Íslandi gefur góð fyrirheit Grunaðir um að neyða pilt upp í bíl og gefa honum rafstuð Gegndarlaus áróður hafi tryggt gott gengi Ísraels Ekki hissa á góðu gengi Ísrael og innsetningarmessa páfans Sjá meira