Í beinni í dag: Valdís Þóra, stórleikur í Safamýrinni og tvíhöfði í Mosfellsbænum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. desember 2019 06:00 Valur og Fram mætast í stórleik í Olís-deild kvenna klukkan 14:00. vísir/bára Tólf viðburðir verða í beinni útsendingu á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sýnt verður frá golfi, handbolta og fótbolta. Valdís Þóra Jónsdóttir keppir á Magical Kenya Ladies Open, lokamóti tímabilsins á Evrópumótaröðinni. Valdís er í 57. sæti á sex höggum yfir pari eftir fyrstu tvo hringina á mótinu. Einnig verður sýnt beint frá AfrAsia Bank Mauritius Open og Hero World Challenge. Tveir leikir í Olís-deild kvenna í handbotla verða sýndir beint; toppslagur Fram og Vals og leikur Aftureldingar og Stjörnunnar. Mosfellingar og Garðbæingar mætast einnig í Olís-deild karla og verður sá leikur líka sýndur beint. Í hádeginu verður sýnt beint frá grannaslag Huddersfield Town og Leeds United í ensku B-deildinni. Með sigri kemst Leeds á topp deildarinnar. Real Madrid og Barcelona, tvö efstu lið spænsku úrvalsdeildarinnar, verða bæði í eldlínunni. Real Madrid tekur á móti Espanyol og Barcelona fær Mallorca í heimsókn. Leikur Granada og Alavés verður einnig sýndur. Í kvöld er stórleikur Lazio og Juventus á dagskrá. Þarna mætast liðin í 2. og 3. sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar. Leikur Udinese og Napoli verður sömuleiðis sýndur.Allar upplýsingar um beinar útsendingar og dagskrá sportrása Stöðvar 2 má sjá hér.Beinar útsendingar í dag: 07:30 AfrAsia Bank Mauritius Open, Stöð 2 Golf 11:30 Magical Kenya Ladies Open, Stöð 2 Sport 4 11:55 Real Madrid - Espanyol, Stöð 2 Sport 2 12:25 Huddersfield - Leeds, Stöð 2 Sport 13:50 Fram - Valur, Stöð 2 Sport 3 14:55 Granada - Alavés, Stöð 2 Sport 2 15:00 Hero World Challenge, Stöð 2 Golf 15:50 Afturelding - Stjarnan, Stöð 2 Sport 16:55 Udinese - Napoli, Stöð 2 Sport 2 17:50 Afturelding - Stjarnan, Stöð 2 Sport 19:40 Lazio - Juventus, Stöð 2 Sport 2 19:55 Barcelona - Mallorca, Stöð 2 Sport Enski boltinn Golf Ítalski boltinn Olís-deild karla Olís-deild kvenna Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Fótbolti Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Handbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Fótbolti Fleiri fréttir Vålerenga fór illa að ráði sínu Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Daníel lokaði markinu í Skógarseli Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Rændur á meðan hann var að spila fyrsta leikinn sinn í NFL Manchester United með lið í NBA Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Dagskráin í dag: Sá markahæsti og félagar fá heimsókn frá Kanada Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Sjá meira
Tólf viðburðir verða í beinni útsendingu á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sýnt verður frá golfi, handbolta og fótbolta. Valdís Þóra Jónsdóttir keppir á Magical Kenya Ladies Open, lokamóti tímabilsins á Evrópumótaröðinni. Valdís er í 57. sæti á sex höggum yfir pari eftir fyrstu tvo hringina á mótinu. Einnig verður sýnt beint frá AfrAsia Bank Mauritius Open og Hero World Challenge. Tveir leikir í Olís-deild kvenna í handbotla verða sýndir beint; toppslagur Fram og Vals og leikur Aftureldingar og Stjörnunnar. Mosfellingar og Garðbæingar mætast einnig í Olís-deild karla og verður sá leikur líka sýndur beint. Í hádeginu verður sýnt beint frá grannaslag Huddersfield Town og Leeds United í ensku B-deildinni. Með sigri kemst Leeds á topp deildarinnar. Real Madrid og Barcelona, tvö efstu lið spænsku úrvalsdeildarinnar, verða bæði í eldlínunni. Real Madrid tekur á móti Espanyol og Barcelona fær Mallorca í heimsókn. Leikur Granada og Alavés verður einnig sýndur. Í kvöld er stórleikur Lazio og Juventus á dagskrá. Þarna mætast liðin í 2. og 3. sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar. Leikur Udinese og Napoli verður sömuleiðis sýndur.Allar upplýsingar um beinar útsendingar og dagskrá sportrása Stöðvar 2 má sjá hér.Beinar útsendingar í dag: 07:30 AfrAsia Bank Mauritius Open, Stöð 2 Golf 11:30 Magical Kenya Ladies Open, Stöð 2 Sport 4 11:55 Real Madrid - Espanyol, Stöð 2 Sport 2 12:25 Huddersfield - Leeds, Stöð 2 Sport 13:50 Fram - Valur, Stöð 2 Sport 3 14:55 Granada - Alavés, Stöð 2 Sport 2 15:00 Hero World Challenge, Stöð 2 Golf 15:50 Afturelding - Stjarnan, Stöð 2 Sport 16:55 Udinese - Napoli, Stöð 2 Sport 2 17:50 Afturelding - Stjarnan, Stöð 2 Sport 19:40 Lazio - Juventus, Stöð 2 Sport 2 19:55 Barcelona - Mallorca, Stöð 2 Sport
Enski boltinn Golf Ítalski boltinn Olís-deild karla Olís-deild kvenna Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Fótbolti Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Handbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Fótbolti Fleiri fréttir Vålerenga fór illa að ráði sínu Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Daníel lokaði markinu í Skógarseli Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Rændur á meðan hann var að spila fyrsta leikinn sinn í NFL Manchester United með lið í NBA Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Dagskráin í dag: Sá markahæsti og félagar fá heimsókn frá Kanada Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Sjá meira