Litla föndurhornið: Snjókorn Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 5. desember 2019 13:00 Jólaföndur dagsins 5. desember. Vísir/Kristbjörg Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið, vikulegan lið hér á Vísi. Í desember ætlar hún að deila einu jólaföndri á dag með lesendum Vísis alveg fram að jólum. Í dag 5. desember sýnir hún hvernig á að gera einstakt snjókorn. Við gefum Kristbjörgu orðið.Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið á Vísi.Mynd/VísirSnjókorn falla, á allt og alla... Alveg yndislegt lag og á mjög vel við þetta föndur. Ég pantaði mér þessar íspinna-spýtur af netinu en þegar þær komu þá voru þær töluvert minni en ég bjóst við, en allt í lagi, ég vissi að ég gæti samt notað þær.Vísir/KristbjörgÉg byrjaði á að raða spýtunum upp í snjókorn til að sjá hversu margar ég þyrfti. Svo málaði ég þær hvítar. Vísir/KristbjörgÞegar málningin var orðin þurr þá sótti ég yndislega trausta trélímið mitt, raðaði spýtunum aftur upp í snjókorn og límdi. Mér fannst best að líma þetta smám saman, ég byrjaði innst, límdi fyrstu sex spýturnar, beið þangað til að það var þornað, límdi næsta holl af spýtum, og hélt þannig áfram þangað til að ég var búin.Vísir/KristbjörgMér fannst snjókornið mitt ekki nógu geislandi, Kim Kardashian hefði ekki litið tvisvar á á það. Þannig að ég sótti þessa skrautsteina og límdi þá á, setti stærsta steininn í miðjuna ásamt þessu blómi sem ég bjó til úr borðum, svo komu aðeins stærri steinar og minnstu steinarnir voru settir á endana. Vísir/KristbjörgSvo límdi ég hanka aftan á það og „voila“ snjókorn tilbúið.Vísir/KristbjörgSnjókornið endaði í stærra lagi hjá mér en hey, ég er lítil, ég verð að hugsa stórt. Það hentar vel stóran vegg og ef þið gerið þetta þá þurfið þið ekki að gera þetta svona stórt, öll snjókorn eru einstök og þú getur gert þitt alveg eins og þú vilt.Vísir/Kristbjörg Föndur Jól Litla föndurhornið Tengdar fréttir Litla föndurhornið: Jólaniðurtalning Jólaföndur 2. desember. Kristbjörg Ólafsdóttir sér um litla föndurhornið á Vísi. 2. desember 2019 09:00 „Þetta er í genunum hjá mér“ Kristbjörg Ólafsdóttir segir að hún hafi verið á kafi í jólaföndri í júní. 3. desember 2019 14:00 Litla föndurhornið: Flöskuskreyting Jólaföndur 4. desember frá Kristbjörgu Ólafsdóttur. 4. desember 2019 09:00 Litla föndurhornið: Jólagjöf handa þessari sem er erfiðast að gefa Jólaföndur 3. desember. Kristbjörg Ólafsdóttir sér um litla föndurhornið á Vísi. 3. desember 2019 09:00 Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Sýni þörfina fyrir nándarráðgjafa „Er Sophia dauður?“ Eik tók hæð við Rauðalæk í gegn Heitasta fólk Kópavogs blótaði þorrann á stærsta þorrablótinu Hreyfði sig í 30 mínútur á hverjum einasta degi í heilt ár Lauk náminu á sterkasta hugvíkkandi efni jarðar Stjörnulífið: Seiðandi kroppar og bóndadagurinn Þorir loksins að hlusta á útvarpið í bíl mömmu sinnar Ný mynd um Jackson í uppnámi vegna dómsáttar frá 1993 „Það hafa fallið mörg tár hérna baksviðs í dag“ Víbradorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Sjá meira
Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið, vikulegan lið hér á Vísi. Í desember ætlar hún að deila einu jólaföndri á dag með lesendum Vísis alveg fram að jólum. Í dag 5. desember sýnir hún hvernig á að gera einstakt snjókorn. Við gefum Kristbjörgu orðið.Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið á Vísi.Mynd/VísirSnjókorn falla, á allt og alla... Alveg yndislegt lag og á mjög vel við þetta föndur. Ég pantaði mér þessar íspinna-spýtur af netinu en þegar þær komu þá voru þær töluvert minni en ég bjóst við, en allt í lagi, ég vissi að ég gæti samt notað þær.Vísir/KristbjörgÉg byrjaði á að raða spýtunum upp í snjókorn til að sjá hversu margar ég þyrfti. Svo málaði ég þær hvítar. Vísir/KristbjörgÞegar málningin var orðin þurr þá sótti ég yndislega trausta trélímið mitt, raðaði spýtunum aftur upp í snjókorn og límdi. Mér fannst best að líma þetta smám saman, ég byrjaði innst, límdi fyrstu sex spýturnar, beið þangað til að það var þornað, límdi næsta holl af spýtum, og hélt þannig áfram þangað til að ég var búin.Vísir/KristbjörgMér fannst snjókornið mitt ekki nógu geislandi, Kim Kardashian hefði ekki litið tvisvar á á það. Þannig að ég sótti þessa skrautsteina og límdi þá á, setti stærsta steininn í miðjuna ásamt þessu blómi sem ég bjó til úr borðum, svo komu aðeins stærri steinar og minnstu steinarnir voru settir á endana. Vísir/KristbjörgSvo límdi ég hanka aftan á það og „voila“ snjókorn tilbúið.Vísir/KristbjörgSnjókornið endaði í stærra lagi hjá mér en hey, ég er lítil, ég verð að hugsa stórt. Það hentar vel stóran vegg og ef þið gerið þetta þá þurfið þið ekki að gera þetta svona stórt, öll snjókorn eru einstök og þú getur gert þitt alveg eins og þú vilt.Vísir/Kristbjörg
Föndur Jól Litla föndurhornið Tengdar fréttir Litla föndurhornið: Jólaniðurtalning Jólaföndur 2. desember. Kristbjörg Ólafsdóttir sér um litla föndurhornið á Vísi. 2. desember 2019 09:00 „Þetta er í genunum hjá mér“ Kristbjörg Ólafsdóttir segir að hún hafi verið á kafi í jólaföndri í júní. 3. desember 2019 14:00 Litla föndurhornið: Flöskuskreyting Jólaföndur 4. desember frá Kristbjörgu Ólafsdóttur. 4. desember 2019 09:00 Litla föndurhornið: Jólagjöf handa þessari sem er erfiðast að gefa Jólaföndur 3. desember. Kristbjörg Ólafsdóttir sér um litla föndurhornið á Vísi. 3. desember 2019 09:00 Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Sýni þörfina fyrir nándarráðgjafa „Er Sophia dauður?“ Eik tók hæð við Rauðalæk í gegn Heitasta fólk Kópavogs blótaði þorrann á stærsta þorrablótinu Hreyfði sig í 30 mínútur á hverjum einasta degi í heilt ár Lauk náminu á sterkasta hugvíkkandi efni jarðar Stjörnulífið: Seiðandi kroppar og bóndadagurinn Þorir loksins að hlusta á útvarpið í bíl mömmu sinnar Ný mynd um Jackson í uppnámi vegna dómsáttar frá 1993 „Það hafa fallið mörg tár hérna baksviðs í dag“ Víbradorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Sjá meira
Litla föndurhornið: Jólaniðurtalning Jólaföndur 2. desember. Kristbjörg Ólafsdóttir sér um litla föndurhornið á Vísi. 2. desember 2019 09:00
„Þetta er í genunum hjá mér“ Kristbjörg Ólafsdóttir segir að hún hafi verið á kafi í jólaföndri í júní. 3. desember 2019 14:00
Litla föndurhornið: Flöskuskreyting Jólaföndur 4. desember frá Kristbjörgu Ólafsdóttur. 4. desember 2019 09:00
Litla föndurhornið: Jólagjöf handa þessari sem er erfiðast að gefa Jólaföndur 3. desember. Kristbjörg Ólafsdóttir sér um litla föndurhornið á Vísi. 3. desember 2019 09:00