Veðjaði á móti eigin liði og tapaði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. desember 2019 23:00 Josh Shaw. Getty/David Buchan Josh Shaw, leikmaður Arizona Cardinals í NFL-deildinni, hefur verið dæmdur í rúmlega eins árs bann frá NFL-deildinni eftir að upp komst um að hann hefði veðjað á leiki í deildinni. Josh Shaw má ekki spila í deildinni á ný fyrr en í fyrsta lagi á 2021 tímabilinu. Hann er því í banni út þetta tímabil og líka það næsta. Josh Shaw gerði eins árs samning við Arizona Cardinals í mars en þetta er hans fimmta tímabil í NFL-deildinni. Shaw spilaði áður með Cincinnati Bengals (2015–2018), Kansas City Chiefs (2018) og Tampa Bay Buccaneers (2018). ESPN hefur nú grafið það upp að Josh Shaw veðjaði líka á leiki síns eigins liðs, Arizona Cardinals.Suspended Cardinals safety Josh Shaw reportedly bet against his own team and lost. https://t.co/dVeeR9Z6Qr — USA TODAY Sports (@usatodaysports) December 3, 2019Josh Shaw náði ekki að spila deildarleik með Arizona Cardinals liðinu því hann hefur verið á meiðslalistanum síðan í lok ágúst. Hann freistaðist til að veðja á sitt eigið lið í nóvember hjá Caesars sportsbook í Las Vegas samkvæmt frétt ESPN. Shaw veðjaði meðal annars á útkomu seinni hálfleiksins í leik Arizona Cardinals og Tampa Bay Buccaneers sem eru einmitt núverandi og fyrrverandi lið hans. Tampa Bay Buccaneers voru 17-13 yfir í hálfleik og Josh Shaw veðjaði að Buccaneers liðið myndi líka vinna seinni hálfleikinn. Svo fór þó ekki því Arizona Cardinals vann hann með einu. Arizona Cardinals tapaði samt leiknum og Josh Shaw tapaði veðmálinu en það snérist einnig um úrslit í seinni hálfleik á tveimur öðrum leikjum í deildinni. NFL tekur mjög hart á þátttöku leikmanna í veðmálum með úrslit í deildinni sem sést vel á þessari hörðu refsingu. Josh Shaw viðurkenndi strax brot sín og vann með rannsakendum en fékk engu að síður eins og hálfs árs bann frá NFL-deildinni. NFL Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti „Hörku barátta tveggja góðra liða“ Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Hádramatík eftir að Willum kom inn á Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Sló fjörutíu ára gamalt mótsmet Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sjá meira
Josh Shaw, leikmaður Arizona Cardinals í NFL-deildinni, hefur verið dæmdur í rúmlega eins árs bann frá NFL-deildinni eftir að upp komst um að hann hefði veðjað á leiki í deildinni. Josh Shaw má ekki spila í deildinni á ný fyrr en í fyrsta lagi á 2021 tímabilinu. Hann er því í banni út þetta tímabil og líka það næsta. Josh Shaw gerði eins árs samning við Arizona Cardinals í mars en þetta er hans fimmta tímabil í NFL-deildinni. Shaw spilaði áður með Cincinnati Bengals (2015–2018), Kansas City Chiefs (2018) og Tampa Bay Buccaneers (2018). ESPN hefur nú grafið það upp að Josh Shaw veðjaði líka á leiki síns eigins liðs, Arizona Cardinals.Suspended Cardinals safety Josh Shaw reportedly bet against his own team and lost. https://t.co/dVeeR9Z6Qr — USA TODAY Sports (@usatodaysports) December 3, 2019Josh Shaw náði ekki að spila deildarleik með Arizona Cardinals liðinu því hann hefur verið á meiðslalistanum síðan í lok ágúst. Hann freistaðist til að veðja á sitt eigið lið í nóvember hjá Caesars sportsbook í Las Vegas samkvæmt frétt ESPN. Shaw veðjaði meðal annars á útkomu seinni hálfleiksins í leik Arizona Cardinals og Tampa Bay Buccaneers sem eru einmitt núverandi og fyrrverandi lið hans. Tampa Bay Buccaneers voru 17-13 yfir í hálfleik og Josh Shaw veðjaði að Buccaneers liðið myndi líka vinna seinni hálfleikinn. Svo fór þó ekki því Arizona Cardinals vann hann með einu. Arizona Cardinals tapaði samt leiknum og Josh Shaw tapaði veðmálinu en það snérist einnig um úrslit í seinni hálfleik á tveimur öðrum leikjum í deildinni. NFL tekur mjög hart á þátttöku leikmanna í veðmálum með úrslit í deildinni sem sést vel á þessari hörðu refsingu. Josh Shaw viðurkenndi strax brot sín og vann með rannsakendum en fékk engu að síður eins og hálfs árs bann frá NFL-deildinni.
NFL Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti „Hörku barátta tveggja góðra liða“ Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Hádramatík eftir að Willum kom inn á Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Sló fjörutíu ára gamalt mótsmet Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sjá meira