Innlit í villu YouTube-stjörnunnar Logan Paul Stefán Árni Pálsson skrifar 2. desember 2019 16:30 Logan Paul komið sér vel fyrir í L.A. YouTube-stjarnan Logan Paul hefur heldur betur náð langt á því að framleiða myndbönd á miðlinum. Í dag er hann metinn á 30 milljónir dollara eða því sem samsvarar 3,6 milljarða íslenskra króna. Hann hefur ekki vakið athygli fyrir jákvæða hluti en hann varð harðlega gagnrýndur árið 2018 fyrir að hafa birt myndband þar sem lík manneskju sem hafði fyrirfarið sér sást. Hann var á ferðalagi í Japan ásamt vinum sínum. Logan hafði ráðgert að mynda ferð þeirra um Aokigahara-skóginn við rætur fjallsins Fuji en skógurinn er þekktur fyrir að vera vettvangur fjölda sjálfsvíga. Logan og vinir hans gengu fram á lík í skóginum. Í myndbandi sem stjarnan birti á YouTube-rás sinni mátti sjá að félögunum varð ansi brugðið en gerðu jafnframt grín að því. Voru Logan og félagar hans sakaðir um vanvirðingu og viðurstyggilega hegðun. Eins og áður segir hefur Logan Paul grætt mikið á ferli sínum sem YouTube-stjarna og nú er hann farinn að hala inn peningum á því að fara í boxhringinn og berjast við aðrar YouTube-stjörnur. Á YouTube-síðunni fouseyTUBE er farið í heimsókn til Logan Paul og fá áhorfendur að sjá hvernig hann býr í Encino í Los Angeles. Hús og heimili Tengdar fréttir YouTube-stjörnur mokgræddu á bardaga YouTube-stjörnurnar Logan Paul og KSI mættust í boxbardaga í Manchester Arena í gærkvöldi. 26. ágúst 2018 16:42 YouTube-stjarna harðlega gagnrýnd fyrir myndband af fórnarlambi sjálfsvígs Stjarnan hafði ráðgert að mynda ferð þeirra um Aokigahara-skóginn við rætur fjallsins Fuji en skógurinn er þekktur fyrir að vera vettvangur fjölda sjálfsvíga. 2. janúar 2018 16:34 Youtube-stjarna dregur sig í hlé í kjölfar gagnrýni Leikarinn Stefán Karl er einn þeirra sem hefur gagnrýnt Paul Logan fyrir að birta myndband af líki manneskju sem hafði fyrirfarið sér. 4. janúar 2018 18:53 Logan Paul opnar sig í einlægu viðtali: „Sá ekki skýrt fyrir áhorfstölum, peningum og frægð“ Bandarísk YouTube-stjarnan Logan Paul varð harðlega gagnrýnd fyrr á þessu ári fyrir að hafa birt myndband þar sem lík manneskju sem hafði fyrirfarið sér sást. 22. ágúst 2018 10:30 Fyrsta viðtalið eftir YouTube-skandalinn: „Hvattur til að fremja sjálfsmorð“ Bandaríska YouTube-stjarnan Logan Paul hefur verið harðlega gagnrýnd eftir að hafa birt myndband þar sem lík manneskju sem hafði fyrirfarið sér sást. 1. febrúar 2018 15:30 Mest lesið Hrafnhildur valin ungfrú jarðarloft Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur valin ungfrú jarðarloft Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
YouTube-stjarnan Logan Paul hefur heldur betur náð langt á því að framleiða myndbönd á miðlinum. Í dag er hann metinn á 30 milljónir dollara eða því sem samsvarar 3,6 milljarða íslenskra króna. Hann hefur ekki vakið athygli fyrir jákvæða hluti en hann varð harðlega gagnrýndur árið 2018 fyrir að hafa birt myndband þar sem lík manneskju sem hafði fyrirfarið sér sást. Hann var á ferðalagi í Japan ásamt vinum sínum. Logan hafði ráðgert að mynda ferð þeirra um Aokigahara-skóginn við rætur fjallsins Fuji en skógurinn er þekktur fyrir að vera vettvangur fjölda sjálfsvíga. Logan og vinir hans gengu fram á lík í skóginum. Í myndbandi sem stjarnan birti á YouTube-rás sinni mátti sjá að félögunum varð ansi brugðið en gerðu jafnframt grín að því. Voru Logan og félagar hans sakaðir um vanvirðingu og viðurstyggilega hegðun. Eins og áður segir hefur Logan Paul grætt mikið á ferli sínum sem YouTube-stjarna og nú er hann farinn að hala inn peningum á því að fara í boxhringinn og berjast við aðrar YouTube-stjörnur. Á YouTube-síðunni fouseyTUBE er farið í heimsókn til Logan Paul og fá áhorfendur að sjá hvernig hann býr í Encino í Los Angeles.
Hús og heimili Tengdar fréttir YouTube-stjörnur mokgræddu á bardaga YouTube-stjörnurnar Logan Paul og KSI mættust í boxbardaga í Manchester Arena í gærkvöldi. 26. ágúst 2018 16:42 YouTube-stjarna harðlega gagnrýnd fyrir myndband af fórnarlambi sjálfsvígs Stjarnan hafði ráðgert að mynda ferð þeirra um Aokigahara-skóginn við rætur fjallsins Fuji en skógurinn er þekktur fyrir að vera vettvangur fjölda sjálfsvíga. 2. janúar 2018 16:34 Youtube-stjarna dregur sig í hlé í kjölfar gagnrýni Leikarinn Stefán Karl er einn þeirra sem hefur gagnrýnt Paul Logan fyrir að birta myndband af líki manneskju sem hafði fyrirfarið sér. 4. janúar 2018 18:53 Logan Paul opnar sig í einlægu viðtali: „Sá ekki skýrt fyrir áhorfstölum, peningum og frægð“ Bandarísk YouTube-stjarnan Logan Paul varð harðlega gagnrýnd fyrr á þessu ári fyrir að hafa birt myndband þar sem lík manneskju sem hafði fyrirfarið sér sást. 22. ágúst 2018 10:30 Fyrsta viðtalið eftir YouTube-skandalinn: „Hvattur til að fremja sjálfsmorð“ Bandaríska YouTube-stjarnan Logan Paul hefur verið harðlega gagnrýnd eftir að hafa birt myndband þar sem lík manneskju sem hafði fyrirfarið sér sást. 1. febrúar 2018 15:30 Mest lesið Hrafnhildur valin ungfrú jarðarloft Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur valin ungfrú jarðarloft Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
YouTube-stjörnur mokgræddu á bardaga YouTube-stjörnurnar Logan Paul og KSI mættust í boxbardaga í Manchester Arena í gærkvöldi. 26. ágúst 2018 16:42
YouTube-stjarna harðlega gagnrýnd fyrir myndband af fórnarlambi sjálfsvígs Stjarnan hafði ráðgert að mynda ferð þeirra um Aokigahara-skóginn við rætur fjallsins Fuji en skógurinn er þekktur fyrir að vera vettvangur fjölda sjálfsvíga. 2. janúar 2018 16:34
Youtube-stjarna dregur sig í hlé í kjölfar gagnrýni Leikarinn Stefán Karl er einn þeirra sem hefur gagnrýnt Paul Logan fyrir að birta myndband af líki manneskju sem hafði fyrirfarið sér. 4. janúar 2018 18:53
Logan Paul opnar sig í einlægu viðtali: „Sá ekki skýrt fyrir áhorfstölum, peningum og frægð“ Bandarísk YouTube-stjarnan Logan Paul varð harðlega gagnrýnd fyrr á þessu ári fyrir að hafa birt myndband þar sem lík manneskju sem hafði fyrirfarið sér sást. 22. ágúst 2018 10:30
Fyrsta viðtalið eftir YouTube-skandalinn: „Hvattur til að fremja sjálfsmorð“ Bandaríska YouTube-stjarnan Logan Paul hefur verið harðlega gagnrýnd eftir að hafa birt myndband þar sem lík manneskju sem hafði fyrirfarið sér sást. 1. febrúar 2018 15:30