Drottningin setti nýtt þing Samúel Karl Ólason skrifar 19. desember 2019 14:49 Elísabet Bretlandsdrottning. Vísir/EPA Elísabet Bretlandsdrottning setti í dag þýtt þing landsins er hún hélt ræðu um áætlanir Boris Johnson, forsætisráðherra. Þar fór drottningin yfir helstu áherslumál Johnson fyrir komandi kjörtímabil, þar sem hann er með 80 manna meirihluta á þingi. Áætlanir Johnson einkennast að mesta leyti af Brexit, auknum fjárútlátum til heilbrigðiskerfis Bretlands og hertra dóma vegna hryðjuverkadóma. Ræða drottningarinnar er skrifuð af ríkisstjórninni en hún las ræðuna úr hásæti sínu á þinginu. Samkvæmt frétt Guardian var ræðan mjög svipuð þeirri síðustu en Íhaldsflokkurinn hefur bætt einhverju við hana í tengslum við kosningaloforð þeirra.Johnson hefur heitið því að Bretland gangi úr Evrópusambandinu fyrir eða á 31. janúar. Til þess þurfa þingmenn að samþykkja frumvarp Johnson sem felur sömuleiðis í sér að úrgönguferlinu verði lokið við enda næsta árs. Einnig stendur til að leggja fram frumvarp varðandi dóma hryðjuverkamanna og varð það frumvarp til í kjölfar hnífaárásarinnar á London Bridge. Frumvarpið fer í sér þyngri dóma og hærri lágmarksrefsingar fyrir brot sem tengjast hryðjuverkum. Lögin fela einnig í sér auknar heimildir fyrir leyniþjónustur og öryggisstofnanir Bretlands. Er þeim ætlað að hjálpa þeim stofnunum að bregðast við ógnunum frá óvinveittum ríkjum og njósnurum þeirra.Í ræðu drottningarinnar kom einnig fram að auka eigi fjárútlát til menntakerfisins og hækka byrjunarlaun kennara. Ræðuna má sjá hér. Bretland Brexit Kosningar í Bretlandi Mest lesið Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Innlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Innlent Segir Selenskí á leið til Washington Erlent Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Innlent Fleiri fréttir Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Sjá meira
Elísabet Bretlandsdrottning setti í dag þýtt þing landsins er hún hélt ræðu um áætlanir Boris Johnson, forsætisráðherra. Þar fór drottningin yfir helstu áherslumál Johnson fyrir komandi kjörtímabil, þar sem hann er með 80 manna meirihluta á þingi. Áætlanir Johnson einkennast að mesta leyti af Brexit, auknum fjárútlátum til heilbrigðiskerfis Bretlands og hertra dóma vegna hryðjuverkadóma. Ræða drottningarinnar er skrifuð af ríkisstjórninni en hún las ræðuna úr hásæti sínu á þinginu. Samkvæmt frétt Guardian var ræðan mjög svipuð þeirri síðustu en Íhaldsflokkurinn hefur bætt einhverju við hana í tengslum við kosningaloforð þeirra.Johnson hefur heitið því að Bretland gangi úr Evrópusambandinu fyrir eða á 31. janúar. Til þess þurfa þingmenn að samþykkja frumvarp Johnson sem felur sömuleiðis í sér að úrgönguferlinu verði lokið við enda næsta árs. Einnig stendur til að leggja fram frumvarp varðandi dóma hryðjuverkamanna og varð það frumvarp til í kjölfar hnífaárásarinnar á London Bridge. Frumvarpið fer í sér þyngri dóma og hærri lágmarksrefsingar fyrir brot sem tengjast hryðjuverkum. Lögin fela einnig í sér auknar heimildir fyrir leyniþjónustur og öryggisstofnanir Bretlands. Er þeim ætlað að hjálpa þeim stofnunum að bregðast við ógnunum frá óvinveittum ríkjum og njósnurum þeirra.Í ræðu drottningarinnar kom einnig fram að auka eigi fjárútlát til menntakerfisins og hækka byrjunarlaun kennara. Ræðuna má sjá hér.
Bretland Brexit Kosningar í Bretlandi Mest lesið Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Innlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Innlent Segir Selenskí á leið til Washington Erlent Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Innlent Fleiri fréttir Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Sjá meira