Myndaveisla: Tár og drama á dansgólfinu Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 17. desember 2019 14:30 Þriðji þáttur af Allir geta dansað olli engum vonbrigðum. Vísir/Marínó Flóvent Þriðji þáttur af Allir geta dansað var fullur af drama, spennu og gríni. Solla Eiríks var send heim í lok þáttar en dansfélaginn hennar Daði Freyr heldur þó áfram þar sem hann tekur við af Javi sem dansfélagi Vilborgar Örnu. Max náði lítið að æfa með Regínu Ósk fyrir síðasta þátt þar sem hann fór til Rússlands þar sem hann eignaðist þar sitt fyrsta barn. Veigar Páll tók moonwalk við mikla lukku viðstaddra en dansáhuginn er að smitast í alla fjölskylduna hans. Manuela Ósk steig á svið dökkhærð og alvarleg sem passaði dramatíska atriðinu einstaklega vel. Eyvi sló svo í gegn sem krabbi í atriði sínu með Telmu sem var hafmeyja. Vala Eiríks er komin í dansform og segir að fötin haldi áfram að stækka á sig. Í samtali við Lífið fyrr í dag sagði Vala að níu kíló séu farin í þessari þáttaröð. Jón Viðar fékk Ingvar E. Sigurðsson á æfingu til þess að hjálpa sér með túlkun og sýndi svo mýkri hlið á sér í dansinum. Haffi Haff táraðist eftir atriðið sitt og hreif alla áhorfendur með sér. Í albúminu hér fyrir neðan má sjá myndir sem ljósmyndarinn Marinó Flóvent tók á keppninni á föstudag. Allir geta dansað Tengdar fréttir Fötin stækka og stækka á Völu Eiríks Vala Eiríksdóttir og Sigurður Már Atlason eru danspar í skemmtiþáttunum Allir geta dansað og hafa þau æft stíft saman í nokkrar vikur. 17. desember 2019 13:30 Javi hættir í Allir geta dansað Vilborg Arna Gissuradóttir og Javi Fernández Valiño hafa verið danspar síðustu vikur í Allir geta dansað en framleiðendur þáttanna hafa ákveðið að skipta Javi út fyrir Daða Frey vegna óviðráðanlegra aðstæðna. 16. desember 2019 14:30 Gleðigjafinn Solla og Daði Freyr send heim í Allir geta dansað Solla og Daði Freyr voru annað parið til að vera sent heim í Allir geta dansað. 13. desember 2019 22:15 Mest lesið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Lífið Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Lífið Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Lífið samstarf Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins Lífið Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Lífið Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Lífið Fleiri fréttir Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada Sjá meira
Þriðji þáttur af Allir geta dansað var fullur af drama, spennu og gríni. Solla Eiríks var send heim í lok þáttar en dansfélaginn hennar Daði Freyr heldur þó áfram þar sem hann tekur við af Javi sem dansfélagi Vilborgar Örnu. Max náði lítið að æfa með Regínu Ósk fyrir síðasta þátt þar sem hann fór til Rússlands þar sem hann eignaðist þar sitt fyrsta barn. Veigar Páll tók moonwalk við mikla lukku viðstaddra en dansáhuginn er að smitast í alla fjölskylduna hans. Manuela Ósk steig á svið dökkhærð og alvarleg sem passaði dramatíska atriðinu einstaklega vel. Eyvi sló svo í gegn sem krabbi í atriði sínu með Telmu sem var hafmeyja. Vala Eiríks er komin í dansform og segir að fötin haldi áfram að stækka á sig. Í samtali við Lífið fyrr í dag sagði Vala að níu kíló séu farin í þessari þáttaröð. Jón Viðar fékk Ingvar E. Sigurðsson á æfingu til þess að hjálpa sér með túlkun og sýndi svo mýkri hlið á sér í dansinum. Haffi Haff táraðist eftir atriðið sitt og hreif alla áhorfendur með sér. Í albúminu hér fyrir neðan má sjá myndir sem ljósmyndarinn Marinó Flóvent tók á keppninni á föstudag.
Allir geta dansað Tengdar fréttir Fötin stækka og stækka á Völu Eiríks Vala Eiríksdóttir og Sigurður Már Atlason eru danspar í skemmtiþáttunum Allir geta dansað og hafa þau æft stíft saman í nokkrar vikur. 17. desember 2019 13:30 Javi hættir í Allir geta dansað Vilborg Arna Gissuradóttir og Javi Fernández Valiño hafa verið danspar síðustu vikur í Allir geta dansað en framleiðendur þáttanna hafa ákveðið að skipta Javi út fyrir Daða Frey vegna óviðráðanlegra aðstæðna. 16. desember 2019 14:30 Gleðigjafinn Solla og Daði Freyr send heim í Allir geta dansað Solla og Daði Freyr voru annað parið til að vera sent heim í Allir geta dansað. 13. desember 2019 22:15 Mest lesið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Lífið Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Lífið Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Lífið samstarf Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins Lífið Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Lífið Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Lífið Fleiri fréttir Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada Sjá meira
Fötin stækka og stækka á Völu Eiríks Vala Eiríksdóttir og Sigurður Már Atlason eru danspar í skemmtiþáttunum Allir geta dansað og hafa þau æft stíft saman í nokkrar vikur. 17. desember 2019 13:30
Javi hættir í Allir geta dansað Vilborg Arna Gissuradóttir og Javi Fernández Valiño hafa verið danspar síðustu vikur í Allir geta dansað en framleiðendur þáttanna hafa ákveðið að skipta Javi út fyrir Daða Frey vegna óviðráðanlegra aðstæðna. 16. desember 2019 14:30
Gleðigjafinn Solla og Daði Freyr send heim í Allir geta dansað Solla og Daði Freyr voru annað parið til að vera sent heim í Allir geta dansað. 13. desember 2019 22:15