Ekkert til sölu í tómri búð í Kringlunni Erla Björg Gunnarsdóttir og Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifa 17. desember 2019 07:45 Búðin er tóm en bleik. Fólki er boðið upp á gæðastund með sjálfu sér í bleiku rými í Kringlunni sem á að sefa spennu og róa taugarnar í jólastressinu. Þeir sem finna fyrir jólastressinu og eiga eftir að kaupa allar jólagjafirnar geta farið í tóma búð í Kringlunni sem selur ekki neitt og slakað á. Orkan býður gestum Kringlunnar að jafna sig á jólaösinni. „Við erum búin að bjóða fólki upp á að jafna sig í merkingunni kolefnisjafna sig það sem af er þessu ári. Okkur langaði að spila á hina hlið peningsins að jafna sig á líkama og sál. Maður stígur bara inn og þarna er ekkert áreiti. Þetta er bara bleikur geimur sem er búið að smíða,“ segir Steinar Þór Ólafsson, markaðsstjóri Orkunnar. Inni í rýminu er síðan ákveðin tegund af tóni sem hljómar eins og hann lækki stöðugt. Þegar fréttastofa leit við í tómri búðinni í gær voru þar nokkrir gestir, karlmenn í miklum meirihluta. „Ég er enn þá að bíða eftir að maður róist alveg endanlega,“ segir Grétar Ólafsson sem viðurkennir að finna fyrir smá jólastressi. „En ég held að ég sé allur að koma til.“ Í spilaranum hér fyrir neðan má sjá frétt úr kvöldfréttum Stöðvar um tómu búðina. Jól Reykjavík Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Brenndu rangt lík Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Fleiri fréttir Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Sjá meira
Fólki er boðið upp á gæðastund með sjálfu sér í bleiku rými í Kringlunni sem á að sefa spennu og róa taugarnar í jólastressinu. Þeir sem finna fyrir jólastressinu og eiga eftir að kaupa allar jólagjafirnar geta farið í tóma búð í Kringlunni sem selur ekki neitt og slakað á. Orkan býður gestum Kringlunnar að jafna sig á jólaösinni. „Við erum búin að bjóða fólki upp á að jafna sig í merkingunni kolefnisjafna sig það sem af er þessu ári. Okkur langaði að spila á hina hlið peningsins að jafna sig á líkama og sál. Maður stígur bara inn og þarna er ekkert áreiti. Þetta er bara bleikur geimur sem er búið að smíða,“ segir Steinar Þór Ólafsson, markaðsstjóri Orkunnar. Inni í rýminu er síðan ákveðin tegund af tóni sem hljómar eins og hann lækki stöðugt. Þegar fréttastofa leit við í tómri búðinni í gær voru þar nokkrir gestir, karlmenn í miklum meirihluta. „Ég er enn þá að bíða eftir að maður róist alveg endanlega,“ segir Grétar Ólafsson sem viðurkennir að finna fyrir smá jólastressi. „En ég held að ég sé allur að koma til.“ Í spilaranum hér fyrir neðan má sjá frétt úr kvöldfréttum Stöðvar um tómu búðina.
Jól Reykjavík Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Brenndu rangt lík Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Fleiri fréttir Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Sjá meira