Mestar líkur á að Liverpool og Man. City dragist á móti Atletico Madrid í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. desember 2019 09:00 Úr leik Liverpool og Manchester City á dögunum. Sadio Mane skorar hér eitt marka Liverpool í leiknum. Getty/Laurence Griffiths Í dag kemur í ljós hvaða lið munu mætast í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar en fjögur ensk lið eru í pottinum og geta þau ekki mæst. Liverpool og Manchester City unnu bæði sína riðla en eiga það samt á hættu að dragast á móti Real Madrid. Mestar líkur eru hins vegar á því að þau lendi á móti öðru liði frá Madrid. Spænski tölfræðingurinn Alexis Martín-Tamayo hefur reiknað út líkurnar á því hvað liðum hvert lið í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar getur mætt. Það eru 22,6 prósent líkur á því að Liverpool eða Manchester City dragist á móti Atlético Madrid. Líkurnar eru 21,9 prósent að City og Liverpool lendi á móti Real Madrid. Líkindareikning Mister Chip á sjá hér fyrir neðan. ATENCIÓN BARÇA-CHELSEA (23%) es el emparejamiento más probable del sorteo de octavos de la Champions League 2019-20. Aquí tenéis la clásica tabla estadística de cada año con el porcentaje de cada uno de los duelos que pueden darse. Cortesía de #LaMáquinaDiabólica. pic.twitter.com/nvlSiH0v7R— MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) December 11, 2019 Liverpool getur ekki mætt ensku liðunum Chelsea eða Tottenham ekki frekar en Manchester City. Manchester City getur ekki mætt Atalanta sem var með þeim í riðli og sömu sögu er að segja með Liverpool og Napoli. Þau voru saman í riðli og geta því ekki mæst. Það eru mestar líkur á að Chelsea mæti Barcelona eða Juventus en líklegast er að Tottenham dragist á móti Valencia. Hér fyrir neðan má sjá líkurnar á því hverjum ensku liðin fjögur dragast á móti í dag en Meistaradeildardrátturinn verður í beinni hér á Vísi.Liðin sem Manchester City getur mætt: Atlético Madrid 22,627% Real Madrid 21,878% Dortmund 20,779% Napoli 17,682% Lyon 17.033%Liðin sem Liverpool getur mætt: Atlético Madrid 22,627% Real Madrid 21,878% Dortmund 20,779% Atlalanta 17,682% Lyon 17.033%Liðin sem Chelsea getur mætt: Barcelona 23,377% Juventus 21,578% Bayern München 18,581% Paris Saint Germain 18,282% Leipzig 18,182%Liðin sem Tottenham getur mætt: Valencia 22,677% Barcelona 22,328% Juventus 20,629 Paris Saint Germain 17,333% Leipzig 17,033% Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Fótbolti Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Sport Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fleiri fréttir Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Sjá meira
Í dag kemur í ljós hvaða lið munu mætast í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar en fjögur ensk lið eru í pottinum og geta þau ekki mæst. Liverpool og Manchester City unnu bæði sína riðla en eiga það samt á hættu að dragast á móti Real Madrid. Mestar líkur eru hins vegar á því að þau lendi á móti öðru liði frá Madrid. Spænski tölfræðingurinn Alexis Martín-Tamayo hefur reiknað út líkurnar á því hvað liðum hvert lið í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar getur mætt. Það eru 22,6 prósent líkur á því að Liverpool eða Manchester City dragist á móti Atlético Madrid. Líkurnar eru 21,9 prósent að City og Liverpool lendi á móti Real Madrid. Líkindareikning Mister Chip á sjá hér fyrir neðan. ATENCIÓN BARÇA-CHELSEA (23%) es el emparejamiento más probable del sorteo de octavos de la Champions League 2019-20. Aquí tenéis la clásica tabla estadística de cada año con el porcentaje de cada uno de los duelos que pueden darse. Cortesía de #LaMáquinaDiabólica. pic.twitter.com/nvlSiH0v7R— MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) December 11, 2019 Liverpool getur ekki mætt ensku liðunum Chelsea eða Tottenham ekki frekar en Manchester City. Manchester City getur ekki mætt Atalanta sem var með þeim í riðli og sömu sögu er að segja með Liverpool og Napoli. Þau voru saman í riðli og geta því ekki mæst. Það eru mestar líkur á að Chelsea mæti Barcelona eða Juventus en líklegast er að Tottenham dragist á móti Valencia. Hér fyrir neðan má sjá líkurnar á því hverjum ensku liðin fjögur dragast á móti í dag en Meistaradeildardrátturinn verður í beinni hér á Vísi.Liðin sem Manchester City getur mætt: Atlético Madrid 22,627% Real Madrid 21,878% Dortmund 20,779% Napoli 17,682% Lyon 17.033%Liðin sem Liverpool getur mætt: Atlético Madrid 22,627% Real Madrid 21,878% Dortmund 20,779% Atlalanta 17,682% Lyon 17.033%Liðin sem Chelsea getur mætt: Barcelona 23,377% Juventus 21,578% Bayern München 18,581% Paris Saint Germain 18,282% Leipzig 18,182%Liðin sem Tottenham getur mætt: Valencia 22,677% Barcelona 22,328% Juventus 20,629 Paris Saint Germain 17,333% Leipzig 17,033%
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Fótbolti Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Sport Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fleiri fréttir Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Sjá meira