Liverpool fremst í röðinni um Jadon Sancho Anton Ingi Leifsson skrifar 12. desember 2019 18:00 Jadon Sancho fagnar marki í Meistaradeildinni á dögunum. vísir/getty Jadon Sancho, framherji Dortmund, sem hefur farið á kostum í Þýskalandi síðustu tvö tímabil mun að öllum líkindum yfirgefa félagið næsta sumar, ef hann fer ekki frá Þýskalandi í janúar. Sancho er einn heitasti ungi leikmaðurinn í boltanum í dag og mörg stærstu lið Evrópu eru talin horfa til þessa nítján ára gamla Englendings. Barcelona, Liverpool, Manchester United og Chelsea renna hýru auga til Sancho en Simon Hughes, blaðamaður The Athletic, fjallar um málið. Simon Hughes: “I’ve heard quite a few people say that Liverpool need another forward and I can understand that. It’s quite clear that Liverpool would quite like to sign Jadon Sancho. If he was available, Liverpool would have the money to sign him.” pic.twitter.com/2MeiiekBzt— Anfield Watch (@AnfieldWatch) December 12, 2019 Simon segir að Liverpool standi framar í röðinni en grannar sínir á Englandi, Man. United og Chelsea. Gamla félag Sancho, Man. City, er ekki talið hafa áhuga á að fá Sancho á nýjan leik. Englendingurinn hefur skorað tíu mörk og gefið ellefu stoðsendingar í öllum keppnum á þessari leiktíð en á síðustu leiktíð skoraði hann tólf mörk og gaf sautján stoðsendingar. Jadon Sancho 'more likely to join Liverpool' than transfer rivals Man Utd and Chelsea | https://t.co/E5dISdB3ewpic.twitter.com/vZdzCRyMhF— Mirror Football (@MirrorFootball) December 12, 2019 Enski boltinn Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Í beinni: Littler - MVG | Undrabarnið reynir aftur Sport „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Í beinni: KR - Tindastóll | Hörkuleikur eftir jólamatinn Körfubolti Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn Fleiri fréttir Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Sjá meira
Jadon Sancho, framherji Dortmund, sem hefur farið á kostum í Þýskalandi síðustu tvö tímabil mun að öllum líkindum yfirgefa félagið næsta sumar, ef hann fer ekki frá Þýskalandi í janúar. Sancho er einn heitasti ungi leikmaðurinn í boltanum í dag og mörg stærstu lið Evrópu eru talin horfa til þessa nítján ára gamla Englendings. Barcelona, Liverpool, Manchester United og Chelsea renna hýru auga til Sancho en Simon Hughes, blaðamaður The Athletic, fjallar um málið. Simon Hughes: “I’ve heard quite a few people say that Liverpool need another forward and I can understand that. It’s quite clear that Liverpool would quite like to sign Jadon Sancho. If he was available, Liverpool would have the money to sign him.” pic.twitter.com/2MeiiekBzt— Anfield Watch (@AnfieldWatch) December 12, 2019 Simon segir að Liverpool standi framar í röðinni en grannar sínir á Englandi, Man. United og Chelsea. Gamla félag Sancho, Man. City, er ekki talið hafa áhuga á að fá Sancho á nýjan leik. Englendingurinn hefur skorað tíu mörk og gefið ellefu stoðsendingar í öllum keppnum á þessari leiktíð en á síðustu leiktíð skoraði hann tólf mörk og gaf sautján stoðsendingar. Jadon Sancho 'more likely to join Liverpool' than transfer rivals Man Utd and Chelsea | https://t.co/E5dISdB3ewpic.twitter.com/vZdzCRyMhF— Mirror Football (@MirrorFootball) December 12, 2019
Enski boltinn Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Í beinni: Littler - MVG | Undrabarnið reynir aftur Sport „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Í beinni: KR - Tindastóll | Hörkuleikur eftir jólamatinn Körfubolti Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn Fleiri fréttir Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Sjá meira