Umfangsmiklar aðgerðir lögreglu í Danmörku Samúel Karl Ólason skrifar 11. desember 2019 14:48 Lögreglan hefur þó varist frekari fregna en blaðamannafundur verður haldinn klukkan fjögur í dag, að íslenskum tíma. EPA/Olafur Steinar Gestsson Lögreglan í Danmörku framkvæmdi í dag umfangsmiklar og samræmdar aðgerðir víða um landið með því markmiði að koma í veg fyrir hryðjuverk. Fyrr sagði lögreglan í Kaupmannahöfn að húsleit hafi verið gerð og að einhverjir hafi verið handteknir. Útlit er fyrir að aðgerðirnar hafið verið gerðar til að uppræta hóp íslamista í Danmörku, sem hafi verið að skipuleggja hryðjuverk. Um er að ræða samræmdar aðgerðir lögreglunnar og öryggislögreglu Danmerkur, PET. Lögreglan hefur þó varist frekari fregna en blaðamannafundur verður haldinn klukkan fjögur í dag, að íslenskum tíma. Politiet er i øjeblikket i gang med en større aktion. Der foretages ransagninger og anholdelser flere steder i landet. Flere politikredse er involveret i aktionen, som ledes af Københavns Politi. Intet yderligere for nu #politidk— Københavns Politi (@KobenhavnPoliti) December 11, 2019 Danmörk Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira
Lögreglan í Danmörku framkvæmdi í dag umfangsmiklar og samræmdar aðgerðir víða um landið með því markmiði að koma í veg fyrir hryðjuverk. Fyrr sagði lögreglan í Kaupmannahöfn að húsleit hafi verið gerð og að einhverjir hafi verið handteknir. Útlit er fyrir að aðgerðirnar hafið verið gerðar til að uppræta hóp íslamista í Danmörku, sem hafi verið að skipuleggja hryðjuverk. Um er að ræða samræmdar aðgerðir lögreglunnar og öryggislögreglu Danmerkur, PET. Lögreglan hefur þó varist frekari fregna en blaðamannafundur verður haldinn klukkan fjögur í dag, að íslenskum tíma. Politiet er i øjeblikket i gang med en større aktion. Der foretages ransagninger og anholdelser flere steder i landet. Flere politikredse er involveret i aktionen, som ledes af Københavns Politi. Intet yderligere for nu #politidk— Københavns Politi (@KobenhavnPoliti) December 11, 2019
Danmörk Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira