Óskar þess að einhverjum 21 árs gæja finnist hún heit Stefán Árni Pálsson skrifar 11. desember 2019 11:30 Fjórar konur með uppistandssýningu í Tjarnarbíói. Fyndnustu mínar eru uppistandshópur þeirra Lóu Bjarkar, Sölku Gullbrár og Rebeccu Scott Lord. Þremenningarnir hafa tileinkað sér að fjalla um kvenleikann og hans fylgifiska á gagnsæjan og hreinskilinn máta í uppistöndum sínum. Uppistandssýning þeirra verður í Tjarnarbíó 13. desember. Konurnar hafa allar sviðslistabakgrunn á einn hátt eða annan en hafa þó hver um sig sitt hlægilegt sjónarhorn á lífið og tilveruna. Í sýningunni Heilögustu mínar: Jólakraftaverk í Tjarnarbíó fara þær út fyrir uppistandsformið með trópikalskri sviðsmynd, tónlistaratriðum og óvæntum uppákomum í einstakri jóla-kabarett-uppistandssýningu. Í tilkynningu frá hópnum er nokkuð ítarleg lýsing á þeim sem koma fram:Rebecca Scott Lord er bandarísk sviðslistakona sem er staðsett hér á landi og starfar fyrir Þjóðleikhúsið. Hún segir til dæmis frá aðlögun sinni til nýs samfélags á skondinn máta með sögu um útréttingar í Húsasmiðjunni.Lóa Björk er íslensk kona sem starfar fyrir Útvarp 101 og hefur sagt frá þeim kalda raunveruleika næturlífs og daglífs sem má finna í íslensku samfélagi. Hún fer í brasilískt vax til að „upplifa eitthvað“ og fjallar um drauma sína og þrár, sem fjalla flestir um athygli frá karlmönnum.Salka Gullbrá hefur staðið á bak við verkefni eins og Krakkaveldi, stjórnmálaafl krakka, og er söngkona í pönkhljómsveitinni Stormy Daniels. Í uppistandi sínu reynir hún meðal annars að varpa kómísku ljósi á val sitt að vera gagnkynhneigð á Íslandi árið 2019 og rannsakar jógaiðkendur sem virðast vera á kókaíni - og já, hún er komin 7 mánuði á leið svo það mætti segja að tímabundið sé hún hin íslenska Ali Wong.Sérstakir gestir jólasýningarinnar Heilögustu mínar eru:Hekla Elísabet er ein handritshöfunda Jarðarförin mín, ljúfsárra gamanþátta með Ladda í aðalhlutverki. Hekla vinnur einnig fyrir UN Women og er menntaður sviðshöfundur. Hún vakti mikla lukku á síðasta uppistandi með Fyndnustu mínum og fengu þær hana því aftur til að koma og láta ljós sitt skína á jólasýningunni.Ásdís María er íslensk söngkona og lagahöfundur búsett í Berlín. Ásdís heillaði landsmenn uppúr skónum þegar hún tók þátt í Söngvakeppni Sjónvarpsins en þessa dagana semur hún tónlist í Berlín og kemur fram með hljómsveitinni sinni Banglist. Hún er þekkt fyrir sína sjarmerandi sviðsframkomu og einstakan húmor. Hér að neðan má sjá skemmtilega stiklu frá hópnum: Klippa: Jólakraftaverk Heilögustu minna Uppistand Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Sýni þörfina fyrir nándarráðgjafa „Er Sophia dauður?“ Eik tók hæð við Rauðalæk í gegn Heitasta fólk Kópavogs blótaði þorrann á stærsta þorrablótinu Hreyfði sig í 30 mínútur á hverjum einasta degi í heilt ár Lauk náminu á sterkasta hugvíkkandi efni jarðar Stjörnulífið: Seiðandi kroppar og bóndadagurinn Þorir loksins að hlusta á útvarpið í bíl mömmu sinnar Ný mynd um Jackson í uppnámi vegna dómsáttar frá 1993 „Það hafa fallið mörg tár hérna baksviðs í dag“ Víbradorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Sjá meira
Fyndnustu mínar eru uppistandshópur þeirra Lóu Bjarkar, Sölku Gullbrár og Rebeccu Scott Lord. Þremenningarnir hafa tileinkað sér að fjalla um kvenleikann og hans fylgifiska á gagnsæjan og hreinskilinn máta í uppistöndum sínum. Uppistandssýning þeirra verður í Tjarnarbíó 13. desember. Konurnar hafa allar sviðslistabakgrunn á einn hátt eða annan en hafa þó hver um sig sitt hlægilegt sjónarhorn á lífið og tilveruna. Í sýningunni Heilögustu mínar: Jólakraftaverk í Tjarnarbíó fara þær út fyrir uppistandsformið með trópikalskri sviðsmynd, tónlistaratriðum og óvæntum uppákomum í einstakri jóla-kabarett-uppistandssýningu. Í tilkynningu frá hópnum er nokkuð ítarleg lýsing á þeim sem koma fram:Rebecca Scott Lord er bandarísk sviðslistakona sem er staðsett hér á landi og starfar fyrir Þjóðleikhúsið. Hún segir til dæmis frá aðlögun sinni til nýs samfélags á skondinn máta með sögu um útréttingar í Húsasmiðjunni.Lóa Björk er íslensk kona sem starfar fyrir Útvarp 101 og hefur sagt frá þeim kalda raunveruleika næturlífs og daglífs sem má finna í íslensku samfélagi. Hún fer í brasilískt vax til að „upplifa eitthvað“ og fjallar um drauma sína og þrár, sem fjalla flestir um athygli frá karlmönnum.Salka Gullbrá hefur staðið á bak við verkefni eins og Krakkaveldi, stjórnmálaafl krakka, og er söngkona í pönkhljómsveitinni Stormy Daniels. Í uppistandi sínu reynir hún meðal annars að varpa kómísku ljósi á val sitt að vera gagnkynhneigð á Íslandi árið 2019 og rannsakar jógaiðkendur sem virðast vera á kókaíni - og já, hún er komin 7 mánuði á leið svo það mætti segja að tímabundið sé hún hin íslenska Ali Wong.Sérstakir gestir jólasýningarinnar Heilögustu mínar eru:Hekla Elísabet er ein handritshöfunda Jarðarförin mín, ljúfsárra gamanþátta með Ladda í aðalhlutverki. Hekla vinnur einnig fyrir UN Women og er menntaður sviðshöfundur. Hún vakti mikla lukku á síðasta uppistandi með Fyndnustu mínum og fengu þær hana því aftur til að koma og láta ljós sitt skína á jólasýningunni.Ásdís María er íslensk söngkona og lagahöfundur búsett í Berlín. Ásdís heillaði landsmenn uppúr skónum þegar hún tók þátt í Söngvakeppni Sjónvarpsins en þessa dagana semur hún tónlist í Berlín og kemur fram með hljómsveitinni sinni Banglist. Hún er þekkt fyrir sína sjarmerandi sviðsframkomu og einstakan húmor. Hér að neðan má sjá skemmtilega stiklu frá hópnum: Klippa: Jólakraftaverk Heilögustu minna
Uppistand Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Sýni þörfina fyrir nándarráðgjafa „Er Sophia dauður?“ Eik tók hæð við Rauðalæk í gegn Heitasta fólk Kópavogs blótaði þorrann á stærsta þorrablótinu Hreyfði sig í 30 mínútur á hverjum einasta degi í heilt ár Lauk náminu á sterkasta hugvíkkandi efni jarðar Stjörnulífið: Seiðandi kroppar og bóndadagurinn Þorir loksins að hlusta á útvarpið í bíl mömmu sinnar Ný mynd um Jackson í uppnámi vegna dómsáttar frá 1993 „Það hafa fallið mörg tár hérna baksviðs í dag“ Víbradorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Sjá meira